Verður eiginlega alltaf stressaður áður en hann stígur á svið Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. júlí 2022 12:32 Emmsjé Gauti kemur fram á Þjóðhátíð í ár . Daniel Thor Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er í hópi þess listafólks sem kemur fram á Þjóðhátíð í ár. Hann fór fyrst á hátíðina fyrir átta árum síðan og segist ætla að leggja allt í atriðið sitt í ár. Þjóðhátíð 2022 fer fram með pompi og prakt í Heimaey í lok júlí í ár. Fjölbreytt flóra íslensks tónlistarfólks mun stíga á svið og skemmta gestum en hátíðin er nú haldin í fyrsta skipti frá árinu 2019. Lífið á Vísi tekur hér púlsinn á tónlistarfólkinu og fær nánari innsýn í atriðið þeirra á Þjóðhátíð. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Hvenær fórst þú fyrst á Þjóðhátíð? Mig minnir að ég hafi farið fyrst á Þjóðhátíð árið 2014. Ég var einhvern veginn aldrei búinn að fara fyrir það og var með einhverjar fyrirfram ákveðnar hugmyndir um hvernig þetta væri. Síðan var þetta bara mesta snilld í heimi og ógeðslega gaman að fara á þetta svið. Ég held ég sé búinn að spila á Þjóðhátíð fimm eða sex sinnum og þetta er alltaf ákveðinn hápunktur. Hvað finnst þér skemmtilegast við þessa hátíð? Það er bara stemning að koma sér þangað, vera í bílnum með strákunum og koma sér yfir. Síðustu svö skipti sem ég hef verið hef ég líka verið með fjölskyldugigg. Ég hef náttúrulega bara verið á föstudeginum en skemmtilegasta við þessa hátíð er hversu mikil stemning er og spennan í loftinu. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Við hverju mega hátíðargestir búast þegar þú stígur á svið? Gestir mega búast við algjörri klikkun. Ég var að gefa út nýtt lag 8. júlí sem ég er mjög spenntur að taka. Svo kom Malbik náttúrulega út seint 2019 og ég hef aldrei tekið það á Þjóðhátíð! Síðan bara ljósashow og klikkun og skemmtilegheit. Fólk má búast við því að ég fari all in með showið mitt. Hvað er uppáhalds Þjóðhátíðarlagið þitt? Lífið er yndislegt, við gerðum einhvern tíma remix af því og ætli það sé ekki bara uppáhalds Þjóðhátíðarlagið mitt. Hvernig ætlar þú að undirbúa þig fyrir stóru stundina? Bara finna eitthvað nett dress og senda mynd á konuna mína og systur mínar. Þær segja nei fyrst og finna eitthvað annað sem ég fer síðan í. Svo er það að fara bak við, hálftíma fyrir gigg, verða stressaður eins og ég er eiginlega alltaf fyrir öll show og síðan bara fara upp á svið og öskra einu sinni í micinn: Hvað segið þið gott motherfuckers og gera sturlað show. Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Tengdar fréttir Nýtt lag frá Emmsjé Gauta Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti var að gefa út lagið HVAÐ ER AÐ FRÉTTA í dag. Það er mikið um að vera hjá Gauta í sumar en blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá því. 8. júlí 2022 11:31 Frumsýning á nýrri útgáfu af Lífið er yndislegt Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á glænýrri útgáfu af Lífið er yndislegt þar sem tónlistarfólkið Klara Elias og Hreimur syngja órafmagnaða útgáfu af þessu sögulega Þjóðhátíðarlagi. 7. júlí 2022 11:31 Enn bætist í dagskrána á Þjóðhátíð Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún, Ragga Gísla, Hreimur, Aldamótatónleikarnir og Herbert Guðmundsson bætast á sívaxandi lista þeirra sem munu koma fram á Þjóðhátíð í ár. Þetta verður frumraun Herberts í dalnum. 1. júlí 2022 10:31 Mest lesið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikarnir: Frambjóðendur máluðu hver aðra með misgóðum árangri Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Þjóðhátíð 2022 fer fram með pompi og prakt í Heimaey í lok júlí í ár. Fjölbreytt flóra íslensks tónlistarfólks mun stíga á svið og skemmta gestum en hátíðin er nú haldin í fyrsta skipti frá árinu 2019. Lífið á Vísi tekur hér púlsinn á tónlistarfólkinu og fær nánari innsýn í atriðið þeirra á Þjóðhátíð. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Hvenær fórst þú fyrst á Þjóðhátíð? Mig minnir að ég hafi farið fyrst á Þjóðhátíð árið 2014. Ég var einhvern veginn aldrei búinn að fara fyrir það og var með einhverjar fyrirfram ákveðnar hugmyndir um hvernig þetta væri. Síðan var þetta bara mesta snilld í heimi og ógeðslega gaman að fara á þetta svið. Ég held ég sé búinn að spila á Þjóðhátíð fimm eða sex sinnum og þetta er alltaf ákveðinn hápunktur. Hvað finnst þér skemmtilegast við þessa hátíð? Það er bara stemning að koma sér þangað, vera í bílnum með strákunum og koma sér yfir. Síðustu svö skipti sem ég hef verið hef ég líka verið með fjölskyldugigg. Ég hef náttúrulega bara verið á föstudeginum en skemmtilegasta við þessa hátíð er hversu mikil stemning er og spennan í loftinu. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Við hverju mega hátíðargestir búast þegar þú stígur á svið? Gestir mega búast við algjörri klikkun. Ég var að gefa út nýtt lag 8. júlí sem ég er mjög spenntur að taka. Svo kom Malbik náttúrulega út seint 2019 og ég hef aldrei tekið það á Þjóðhátíð! Síðan bara ljósashow og klikkun og skemmtilegheit. Fólk má búast við því að ég fari all in með showið mitt. Hvað er uppáhalds Þjóðhátíðarlagið þitt? Lífið er yndislegt, við gerðum einhvern tíma remix af því og ætli það sé ekki bara uppáhalds Þjóðhátíðarlagið mitt. Hvernig ætlar þú að undirbúa þig fyrir stóru stundina? Bara finna eitthvað nett dress og senda mynd á konuna mína og systur mínar. Þær segja nei fyrst og finna eitthvað annað sem ég fer síðan í. Svo er það að fara bak við, hálftíma fyrir gigg, verða stressaður eins og ég er eiginlega alltaf fyrir öll show og síðan bara fara upp á svið og öskra einu sinni í micinn: Hvað segið þið gott motherfuckers og gera sturlað show.
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Tengdar fréttir Nýtt lag frá Emmsjé Gauta Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti var að gefa út lagið HVAÐ ER AÐ FRÉTTA í dag. Það er mikið um að vera hjá Gauta í sumar en blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá því. 8. júlí 2022 11:31 Frumsýning á nýrri útgáfu af Lífið er yndislegt Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á glænýrri útgáfu af Lífið er yndislegt þar sem tónlistarfólkið Klara Elias og Hreimur syngja órafmagnaða útgáfu af þessu sögulega Þjóðhátíðarlagi. 7. júlí 2022 11:31 Enn bætist í dagskrána á Þjóðhátíð Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún, Ragga Gísla, Hreimur, Aldamótatónleikarnir og Herbert Guðmundsson bætast á sívaxandi lista þeirra sem munu koma fram á Þjóðhátíð í ár. Þetta verður frumraun Herberts í dalnum. 1. júlí 2022 10:31 Mest lesið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikarnir: Frambjóðendur máluðu hver aðra með misgóðum árangri Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Nýtt lag frá Emmsjé Gauta Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti var að gefa út lagið HVAÐ ER AÐ FRÉTTA í dag. Það er mikið um að vera hjá Gauta í sumar en blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá því. 8. júlí 2022 11:31
Frumsýning á nýrri útgáfu af Lífið er yndislegt Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á glænýrri útgáfu af Lífið er yndislegt þar sem tónlistarfólkið Klara Elias og Hreimur syngja órafmagnaða útgáfu af þessu sögulega Þjóðhátíðarlagi. 7. júlí 2022 11:31
Enn bætist í dagskrána á Þjóðhátíð Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún, Ragga Gísla, Hreimur, Aldamótatónleikarnir og Herbert Guðmundsson bætast á sívaxandi lista þeirra sem munu koma fram á Þjóðhátíð í ár. Þetta verður frumraun Herberts í dalnum. 1. júlí 2022 10:31