Sjáðu klúður aldarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2022 09:00 Atvikið í uppsiglingu. Skjáskot Eitt ótrúlegasta klúður knattspyrnusögunnar leit dagsins ljós er lið Valour FC og HFX Wanderers áttu við í kanadísku úrvalsdeildinni á sunnudag. Leikmaður Valour var með boltann nánast inn í marki HFX og virtist ætla að pota honum yfir línuna en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að skjóta boltanum svo gott sem í innkast. Sjón er sögu ríkari. Venjulega myndi leikur sem flokka mætti sem miðjumoð í kanadísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu ekki rata á borð Íslendinga en að þessu sinni er góð og gild ástæða. Áðurnefnt klúður er einfaldlega eitt af klúðrum ársins, klúðrum aldarinnar og mögulega mesta klúður allra tíma á knattspyrnuvellinum. Það voru rúmlega 16 mínútur liðnar af leiknum og staðan markalaus þegar Valour komst í ákjósanlegt færi. Alessandro Riggi virtist vera að koma heimamönnum í Valour yfir eftir ágætis sókn en boltinn var við það að skoppa yfir línuna þegar William Akio, samherji Riggi, ætlaði að stela markinu og þruma boltanum í netið. Það tókst ekki betur en svo að Akio skaut lengst framhjá miðað við hvar boltinn var. Halda mætti að Akio hafi talið að boltinn væri á leið í eigið net og hann væri því að bjarga marki frekar en að reyna skora. Þetta ótrúlega atvik má sjá hér að neðan en sem betur fer fyrir Akio fór Valour með sigur af hólmi, lokatölur 1-0 þökk sé marki Moses Dyer í síðari hálfleik. Bizarre scenes in the Canadian Premier League, where Valour FC's William Akio denied his own team a certain goalpic.twitter.com/l4ozLVsxem— Mirror Football (@MirrorFootball) July 10, 2022 Fótbolti Kanada Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Sjá meira
Venjulega myndi leikur sem flokka mætti sem miðjumoð í kanadísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu ekki rata á borð Íslendinga en að þessu sinni er góð og gild ástæða. Áðurnefnt klúður er einfaldlega eitt af klúðrum ársins, klúðrum aldarinnar og mögulega mesta klúður allra tíma á knattspyrnuvellinum. Það voru rúmlega 16 mínútur liðnar af leiknum og staðan markalaus þegar Valour komst í ákjósanlegt færi. Alessandro Riggi virtist vera að koma heimamönnum í Valour yfir eftir ágætis sókn en boltinn var við það að skoppa yfir línuna þegar William Akio, samherji Riggi, ætlaði að stela markinu og þruma boltanum í netið. Það tókst ekki betur en svo að Akio skaut lengst framhjá miðað við hvar boltinn var. Halda mætti að Akio hafi talið að boltinn væri á leið í eigið net og hann væri því að bjarga marki frekar en að reyna skora. Þetta ótrúlega atvik má sjá hér að neðan en sem betur fer fyrir Akio fór Valour með sigur af hólmi, lokatölur 1-0 þökk sé marki Moses Dyer í síðari hálfleik. Bizarre scenes in the Canadian Premier League, where Valour FC's William Akio denied his own team a certain goalpic.twitter.com/l4ozLVsxem— Mirror Football (@MirrorFootball) July 10, 2022
Fótbolti Kanada Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Sjá meira