„Það verður fróðlegt að sjá hvernig það verður að spila fótbolta í þessu“ Fanndís Birna Logadóttir skrifar 18. júlí 2022 13:32 Stelpurnar okkar voru í góðu stuði á æfingu í Rotherham í gær. Vísir/Vilhelm Rauð hitaviðvörun hefur tekið gildi í Bretlandi þar sem allt að 40 stiga hita er spáð. Íslenska kvennalandsliðið á leik í dag og hefur verið gripið til ráðstafana vegna hitans. Gera má ráð fyrir erfiðum leik í kvöld gegn Frökkunum en íslenska liðið er tilbúið í slaginn. Gert er ráð fyrir methita á Bretlandseyjum í dag en hitinn í Lundúnum gæti verið sá mesti í öllum heiminum og gæti farið yfir 40 gráður í fyrsta sinn, annað hvort í dag eða á morgun. Svava Kristín Grétarsdóttur íþróttafréttamaður okkar er í Rotherham þessa stundina með Stelpunum okkar. „Staðan í dag, akkúrat núna, hún er allt í lagi. Ég er svo vön að vera á Spáni, en það er auðvitað mjög heitt og það verður kannski fróðlegt að sjá hvernig það verður að spila fótbolta í þessu,“ segir Svava aðspurð um hvernig veðrið er þessa stundina. Ísland mætir Frakklandi í kvöld um sæti í átta liða úrslitum en yfirvöld í Bretlandi hafa varað fólk við að hitinn geti ógnað heilsu og lífi manna. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur einnig gefið út viðvörun til stuðningsmanna og hvetur stuðningsmenn til að vökva sig vel, nota höfuðfat og bera á sig sólarvörn. Leikurinn fer þó engu að síður fram með ákveðnum ráðstöfunum. „Það er þegar búið að ákveða að það verði vatnspása, ein í fyrri hálfleik og ein í seinni hálfleik, og það virðist vera sem að mótshaldarar séu að hafa smá áhyggjur af þessum hita sem verður í dag,“ segir Svava. Leikurinn sé þó það seint að sólinn verði farin af vellinum sem sé gott. Hvað leikinn sjálfan varðar segir Svava að það sé til mikils að vinna. „Þetta verður erfitt, það verður að segjast, Frakkland er auðvitað með eitt besta liðið í heimi í dag og við erum litla Ísland, en íslenska geðveikin á eftir að koma okkur ansi langt,“ segir hún létt í bragði. Gætu farið áfram þrátt fyrir tap í kvöld Þá verði einnig fróðleikt að fylgjast með hvernig leikur Ítalíu og Belgíu fer, en það væri best fyrir íslenska liðið ef sá leikur endar með jafntefli. „Þó að við töpum á móti Frakklandi, og það verður jafntefli á milli Ítalíu og Belgíu, þá getum við enn þá farið áfram. Þannig þetta er svolítið flókin staða,“ segir hún enn fremur. „En ég hef fulla trú á stelpunum okkar til að sækja sigur í kvöld, ég sé það bara alveg gerast.“ Leikurinn byrjar klukkan sjö í kvöld að íslenskum tíma en stuðningsmenn munu koma fyrr saman á fan zone-inu til að undirbúa sig. Búist er við fimmtán hundruð Íslendingum á svæðinu, jafnvel fleirum. „Það verður mikil stemning,“ segir Svava en hún verður sjálf á svæðinu og í beinni útsendingu á Vísi síðar í dag. EM 2022 í Englandi Bretland Veður Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Leikur við Svía á heimavelli Manchester United í húfi Það er bara eitt laust sæti eftir í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta og í kvöld skýrist hvort að Ísland, Belgía eða Ítalía hreppir það sæti. 18. júlí 2022 12:30 Tekur út stressið fyrir dóttur sína Glódísi Perlu Móðir landsliðskonunnar Glódísar Perlu Viggósdóttur en enn á ný kominn út á Evrópumót til að fylgjast með dóttur sinni. Þetta er í þriðja sinn og nú er dóttirin orðin varafyrirliði liðsins. 18. júlí 2022 11:30 Dagný var hetjan þegar stelpurnar komust síðast áfram í átta liða úrslitin Í annað skiptið í sögunni er íslenska kvennalandsliðið enn með á fullu baráttunni um sæti í átta liða úrslitum á Evrópumóti þegar aðeins einn leikur er eftir. 18. júlí 2022 10:30 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
Gert er ráð fyrir methita á Bretlandseyjum í dag en hitinn í Lundúnum gæti verið sá mesti í öllum heiminum og gæti farið yfir 40 gráður í fyrsta sinn, annað hvort í dag eða á morgun. Svava Kristín Grétarsdóttur íþróttafréttamaður okkar er í Rotherham þessa stundina með Stelpunum okkar. „Staðan í dag, akkúrat núna, hún er allt í lagi. Ég er svo vön að vera á Spáni, en það er auðvitað mjög heitt og það verður kannski fróðlegt að sjá hvernig það verður að spila fótbolta í þessu,“ segir Svava aðspurð um hvernig veðrið er þessa stundina. Ísland mætir Frakklandi í kvöld um sæti í átta liða úrslitum en yfirvöld í Bretlandi hafa varað fólk við að hitinn geti ógnað heilsu og lífi manna. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur einnig gefið út viðvörun til stuðningsmanna og hvetur stuðningsmenn til að vökva sig vel, nota höfuðfat og bera á sig sólarvörn. Leikurinn fer þó engu að síður fram með ákveðnum ráðstöfunum. „Það er þegar búið að ákveða að það verði vatnspása, ein í fyrri hálfleik og ein í seinni hálfleik, og það virðist vera sem að mótshaldarar séu að hafa smá áhyggjur af þessum hita sem verður í dag,“ segir Svava. Leikurinn sé þó það seint að sólinn verði farin af vellinum sem sé gott. Hvað leikinn sjálfan varðar segir Svava að það sé til mikils að vinna. „Þetta verður erfitt, það verður að segjast, Frakkland er auðvitað með eitt besta liðið í heimi í dag og við erum litla Ísland, en íslenska geðveikin á eftir að koma okkur ansi langt,“ segir hún létt í bragði. Gætu farið áfram þrátt fyrir tap í kvöld Þá verði einnig fróðleikt að fylgjast með hvernig leikur Ítalíu og Belgíu fer, en það væri best fyrir íslenska liðið ef sá leikur endar með jafntefli. „Þó að við töpum á móti Frakklandi, og það verður jafntefli á milli Ítalíu og Belgíu, þá getum við enn þá farið áfram. Þannig þetta er svolítið flókin staða,“ segir hún enn fremur. „En ég hef fulla trú á stelpunum okkar til að sækja sigur í kvöld, ég sé það bara alveg gerast.“ Leikurinn byrjar klukkan sjö í kvöld að íslenskum tíma en stuðningsmenn munu koma fyrr saman á fan zone-inu til að undirbúa sig. Búist er við fimmtán hundruð Íslendingum á svæðinu, jafnvel fleirum. „Það verður mikil stemning,“ segir Svava en hún verður sjálf á svæðinu og í beinni útsendingu á Vísi síðar í dag.
EM 2022 í Englandi Bretland Veður Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Leikur við Svía á heimavelli Manchester United í húfi Það er bara eitt laust sæti eftir í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta og í kvöld skýrist hvort að Ísland, Belgía eða Ítalía hreppir það sæti. 18. júlí 2022 12:30 Tekur út stressið fyrir dóttur sína Glódísi Perlu Móðir landsliðskonunnar Glódísar Perlu Viggósdóttur en enn á ný kominn út á Evrópumót til að fylgjast með dóttur sinni. Þetta er í þriðja sinn og nú er dóttirin orðin varafyrirliði liðsins. 18. júlí 2022 11:30 Dagný var hetjan þegar stelpurnar komust síðast áfram í átta liða úrslitin Í annað skiptið í sögunni er íslenska kvennalandsliðið enn með á fullu baráttunni um sæti í átta liða úrslitum á Evrópumóti þegar aðeins einn leikur er eftir. 18. júlí 2022 10:30 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
Leikur við Svía á heimavelli Manchester United í húfi Það er bara eitt laust sæti eftir í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta og í kvöld skýrist hvort að Ísland, Belgía eða Ítalía hreppir það sæti. 18. júlí 2022 12:30
Tekur út stressið fyrir dóttur sína Glódísi Perlu Móðir landsliðskonunnar Glódísar Perlu Viggósdóttur en enn á ný kominn út á Evrópumót til að fylgjast með dóttur sinni. Þetta er í þriðja sinn og nú er dóttirin orðin varafyrirliði liðsins. 18. júlí 2022 11:30
Dagný var hetjan þegar stelpurnar komust síðast áfram í átta liða úrslitin Í annað skiptið í sögunni er íslenska kvennalandsliðið enn með á fullu baráttunni um sæti í átta liða úrslitum á Evrópumóti þegar aðeins einn leikur er eftir. 18. júlí 2022 10:30