Treysta sér ekki á leikinn vegna hitabylgjunnar Árni Sæberg skrifar 18. júlí 2022 18:51 Halla Vilhálmsdóttir treysti sér ekki til að keyra frá Lundúnum til Rotherham í hitanum í dag. Þeim Íslendingum sem eru í stúkinni er eflaust ansi heitt. Facebook/Vísir/Vilhelm Íslendingur sem staddur er í Lundúnum segir hitann í borginni hreinlega óbærilegan. Hann á miða á mikilvægan landsleik í kvöld en treystir sér ekki á hann. Halla Vilhjálmsdóttir söng- og leikkona, sem nú hefur snúið sér að verðbréfamiðlun, er í Lundúnum þar sem hiti fór upp í 41 gráðu í dag. Hún ræddi ástandið í Bretlandi í Reykjavík síðdegis. Halla var um tíma búsett í Lundúnum en er nú flutt aftur heim til Íslands. Nú er hún í fríi í sinni gömlu heimaborg en þar ríkir ófremdarástand vegna hita. Hún segir að hitaviðvörun hafi verið gefin út fyrir daginn og hún hafi heyrt ógnvænlegar sögur. Til að mynda hafi kviknað í bíl vegna hitans og fjöldi ungmenna hafi þegar látist. Varað hafi verið sérstaklega við því að ungmenni séu ekki síður í lífshættu vegna hitans en þeir sem eldri eru. Í dag þurfti að loka flugvellinum í Luton um stund eftir að malbik á flugbraut hans byrjaði að bráðna vegna hitans. Halla segir að það hafi einnig gerst á herflugvelli í nágrenni Lundúna. Þá segir Halla að hún og samferðafólk hennar eigi miða á landsleikinn mikilvæga í kvöld. Stelpurnar okkar geta tryggt sér sæti í átta liða úrslitum með sigri gegn sterku liði Frakka í Rotherham. Halla segist ekki treysta sér að mæta á leikinn þar sem Rotherham er í um 3,5 klukkustunda akstursfjarlægð frá Lundúnum. Hún geti ekki hugsað sér að sitja svo lengi í bíl í hitanum. „Samt erum við alveg með andlitsmálninguna og treyjurnar, það er voða leiðinlegt,“ segir hún en tekur fram að hún muni styðja stelpurnar heilshugar í anda. EM 2020 í fótbolta Bretland Íslendingar erlendis Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Halla Vilhjálmsdóttir söng- og leikkona, sem nú hefur snúið sér að verðbréfamiðlun, er í Lundúnum þar sem hiti fór upp í 41 gráðu í dag. Hún ræddi ástandið í Bretlandi í Reykjavík síðdegis. Halla var um tíma búsett í Lundúnum en er nú flutt aftur heim til Íslands. Nú er hún í fríi í sinni gömlu heimaborg en þar ríkir ófremdarástand vegna hita. Hún segir að hitaviðvörun hafi verið gefin út fyrir daginn og hún hafi heyrt ógnvænlegar sögur. Til að mynda hafi kviknað í bíl vegna hitans og fjöldi ungmenna hafi þegar látist. Varað hafi verið sérstaklega við því að ungmenni séu ekki síður í lífshættu vegna hitans en þeir sem eldri eru. Í dag þurfti að loka flugvellinum í Luton um stund eftir að malbik á flugbraut hans byrjaði að bráðna vegna hitans. Halla segir að það hafi einnig gerst á herflugvelli í nágrenni Lundúna. Þá segir Halla að hún og samferðafólk hennar eigi miða á landsleikinn mikilvæga í kvöld. Stelpurnar okkar geta tryggt sér sæti í átta liða úrslitum með sigri gegn sterku liði Frakka í Rotherham. Halla segist ekki treysta sér að mæta á leikinn þar sem Rotherham er í um 3,5 klukkustunda akstursfjarlægð frá Lundúnum. Hún geti ekki hugsað sér að sitja svo lengi í bíl í hitanum. „Samt erum við alveg með andlitsmálninguna og treyjurnar, það er voða leiðinlegt,“ segir hún en tekur fram að hún muni styðja stelpurnar heilshugar í anda.
EM 2020 í fótbolta Bretland Íslendingar erlendis Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira