„Það að fá svona klapp á bakið er alveg ómetanlegt“ Fanndís Birna Logadóttir skrifar 19. júlí 2022 21:01 Ingibjörg Sigurjónsdóttir myndlistakona hlaut viðurkenningu í dag. Stöð 2/Steingrímur Dúi Níutíu ára afmæli listamannsins Erró var fagnað með pompi og prakt í Listasafni Reykjavíkur í dag. Í tilefni dagsins hlaut Ingibjörg Sigurjónsdóttir úthlutun úr Guðmundusjóði, sem styrkir framúrskarandi listakonur. Listamaðurinn Guðmundur Guðmundsson, eða Erró eins og hann er betur þekktur, er níræður í dag. Sjálfur er listamaðurinn staddur í París en dagurinn var engu að síður haldinn hátíðlegur í Hafnarhúsinu þar sem Listasafn Reykjavíkur bauð gestum og gangandi á sýninguna Sprengikraftur mynda. Þá var sérstök afmælisúthlutun úr listasjóði sem Erró kom á fót í nafni Guðmundu móðursystur sinnar. Þetta var í 23. sinn sem styrkurinn var veittur en hann er ætlaður framúrskarandi listakonum. Ingibjörg Sigurjónsdóttir hlaut viðurkenninguna að þessu sinni. „Ég er bara djúpt snortin af þakklæti af því að þetta er ótrúlega mikil viðurkenning og hvatning, og það að fá svona klapp á bakið er alveg ómetanlegt,“ sagði hún í dag. Að hennar sögn er myndlistin leiðin til þess að lifa af í fegurð og merkingu. Það hafi verið frábært að fá viðurkenningu sem framúrskarandi listakona. „Það er mjög stórkostlegt. Þetta er svo einstakt tungumál sem að myndlistin er sem er hægt að nota til þess að orða hluti og skilja eitthvað sem er ómögulegt að skilja á öðrum vettvangi,“ sagði Ingibjörg. Myndlist Reykjavík Söfn Tímamót Tengdar fréttir Ingibjörg Sigurjónsdóttir er handhafi Guðmunduverðlaunanna Ingibjörg Sigurjónsdóttir er handhafi Guðmunduverðlaunin í ár en verðlaunin voru veitt í 23. sinn í Listasafni Reykjavíkur í dag. 19. júlí 2022 15:00 Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Fleiri fréttir Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Listamaðurinn Guðmundur Guðmundsson, eða Erró eins og hann er betur þekktur, er níræður í dag. Sjálfur er listamaðurinn staddur í París en dagurinn var engu að síður haldinn hátíðlegur í Hafnarhúsinu þar sem Listasafn Reykjavíkur bauð gestum og gangandi á sýninguna Sprengikraftur mynda. Þá var sérstök afmælisúthlutun úr listasjóði sem Erró kom á fót í nafni Guðmundu móðursystur sinnar. Þetta var í 23. sinn sem styrkurinn var veittur en hann er ætlaður framúrskarandi listakonum. Ingibjörg Sigurjónsdóttir hlaut viðurkenninguna að þessu sinni. „Ég er bara djúpt snortin af þakklæti af því að þetta er ótrúlega mikil viðurkenning og hvatning, og það að fá svona klapp á bakið er alveg ómetanlegt,“ sagði hún í dag. Að hennar sögn er myndlistin leiðin til þess að lifa af í fegurð og merkingu. Það hafi verið frábært að fá viðurkenningu sem framúrskarandi listakona. „Það er mjög stórkostlegt. Þetta er svo einstakt tungumál sem að myndlistin er sem er hægt að nota til þess að orða hluti og skilja eitthvað sem er ómögulegt að skilja á öðrum vettvangi,“ sagði Ingibjörg.
Myndlist Reykjavík Söfn Tímamót Tengdar fréttir Ingibjörg Sigurjónsdóttir er handhafi Guðmunduverðlaunanna Ingibjörg Sigurjónsdóttir er handhafi Guðmunduverðlaunin í ár en verðlaunin voru veitt í 23. sinn í Listasafni Reykjavíkur í dag. 19. júlí 2022 15:00 Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Fleiri fréttir Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Ingibjörg Sigurjónsdóttir er handhafi Guðmunduverðlaunanna Ingibjörg Sigurjónsdóttir er handhafi Guðmunduverðlaunin í ár en verðlaunin voru veitt í 23. sinn í Listasafni Reykjavíkur í dag. 19. júlí 2022 15:00