Glæsilegur handverksmarkaður í Króksfjarðarnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. júlí 2022 20:09 Ingibjörg Kristjánsdóttir, handverkskona í Garpsdal (t.h.) og Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, handverkskona í Mýrartungu II, sem eru hluti af stofnendum Handverksfélagsins Össu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Handverkskonurnar í Króksfjarðarnesi í Reykhólasveit hafa ekki þurft að hafa áhyggjur af verkefnisleysi í sumar því það hefur verið meira en nóg að gera hjá þeim á handverksmarkaðnum í gamla Kaupfélagshúsinu að selja vörurnar sínar. Handverksmarkaðurinn er í gamla Kaupfélagshúsinu í Króksfjarðarnesi þar sem má finna fjölbreytt og fallegt handverk unnið af konum í sveitinni og í næsta nágrenni. Þar er líka bókamarkaður og nytjamarkaður, og að sjálfsögðu er líka hægt að setjast niður og fá sér kaffi og veitingar. Félag kvennanna heitir "Handverksfélagið Assa", en Ingibjörg Kristjánsdóttir er einn af stofnendum þess. Einn karlmaður fær að vera "laumufélagi" hjá konunum en hann heitir Arnór Grímsson og sér um að sjóða rabarbarasultuna fyrir markaðinn. Handverkskonurnar í Króksfjarðarnesi í Reykhólasveit, ásamt Arnóri Grímssyni, sem sér um að sjóða rabarbarasultuna fyrir markaðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við erum með alveg svakalega flotta vinnu hjá fólkinu og pössum náttúrulega að hleypa engu inn, sem okkur líst ekki á. Félagsmennirnir eru heimafólk hérna og fólk, sem er tengt okkur, sem sagt er flutt í burtu en hefur einhverjar rætur hérna hjá okkur,“ segir Ingibjörg Kristjánsdóttir, handverkskona í Garpsdal og ein af stofnendum hópsins. Fyrrverandi alþingismaður býr á svæðinu og er í handverkshópnum. Hún er ánægð með sinn hóp. „Já, þetta mjög flottur hópur og alltaf gaman að koma hérna. Hér er bara allt svo fallegt, allt svo vel upp sett. Ég er nú búin að sjá marga markaði út um landið og ég held að, ég þori ekki að segja að hann sé flottastur en með þeim flottustu,“ segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, handverkskona í Mýrartungu II. Facebooksíða handverkshópsins Handverkskonurnar í Króksfjarðarnesi í Reykhólasveit hafa ekki þurft að hafa áhyggjur af verkefnisleysi í sumar því það hefur verið meira en nóg að gera hjá þeim á handverksmarkaðnum í gamla kaupfélagshúsinu að selja vörurnar sínar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykhólahreppur Handverk Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira
Handverksmarkaðurinn er í gamla Kaupfélagshúsinu í Króksfjarðarnesi þar sem má finna fjölbreytt og fallegt handverk unnið af konum í sveitinni og í næsta nágrenni. Þar er líka bókamarkaður og nytjamarkaður, og að sjálfsögðu er líka hægt að setjast niður og fá sér kaffi og veitingar. Félag kvennanna heitir "Handverksfélagið Assa", en Ingibjörg Kristjánsdóttir er einn af stofnendum þess. Einn karlmaður fær að vera "laumufélagi" hjá konunum en hann heitir Arnór Grímsson og sér um að sjóða rabarbarasultuna fyrir markaðinn. Handverkskonurnar í Króksfjarðarnesi í Reykhólasveit, ásamt Arnóri Grímssyni, sem sér um að sjóða rabarbarasultuna fyrir markaðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við erum með alveg svakalega flotta vinnu hjá fólkinu og pössum náttúrulega að hleypa engu inn, sem okkur líst ekki á. Félagsmennirnir eru heimafólk hérna og fólk, sem er tengt okkur, sem sagt er flutt í burtu en hefur einhverjar rætur hérna hjá okkur,“ segir Ingibjörg Kristjánsdóttir, handverkskona í Garpsdal og ein af stofnendum hópsins. Fyrrverandi alþingismaður býr á svæðinu og er í handverkshópnum. Hún er ánægð með sinn hóp. „Já, þetta mjög flottur hópur og alltaf gaman að koma hérna. Hér er bara allt svo fallegt, allt svo vel upp sett. Ég er nú búin að sjá marga markaði út um landið og ég held að, ég þori ekki að segja að hann sé flottastur en með þeim flottustu,“ segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, handverkskona í Mýrartungu II. Facebooksíða handverkshópsins Handverkskonurnar í Króksfjarðarnesi í Reykhólasveit hafa ekki þurft að hafa áhyggjur af verkefnisleysi í sumar því það hefur verið meira en nóg að gera hjá þeim á handverksmarkaðnum í gamla kaupfélagshúsinu að selja vörurnar sínar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykhólahreppur Handverk Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira