Guardiola: Haaland þarf meiri tíma Atli Arason skrifar 25. júlí 2022 23:00 Erling Haaland, leikmaður Manchester City. Manchester City Það tók Erling Haaland ekki nema 12 mínútur að skora fyrsta markið sitt í treyju Manchester City þegar liðið vann 1-0 sigur á Bayern München á undirbúningstímabili liðanna í Bandaríkjunum. Haaland var þá réttur maður á réttum stað og stýrði boltanum í netið eftir fasta fyrirgjöf Jack Grealish fyrir framan mark Bayern. „Hann þarf bara að vera sá sem hann er. Ég þekki þessar sendingar sem Jack [Graelish] getur gert. Haaland þarf bara að vera á réttum stað, hann hefur tilfinningu fyrir því hvar markið er. Hann þarf að finna plássið á bak við vörnina og finna rétta taktinn,“ svaraði Guardiola, aðspurður út í það hvað hann vill sjá af Haaland í treyju City. Guardiola telur þó að framherjinn þurfi meiri tíma til að koma sér í sitt besta form áður en það sé hægt að búast við einhverju af honum. „Þetta voru fyrstu 40 mínúturnar hans og hann er bara búinn að ná fjórum eða fimm æfingum með liðinu. Hann þarf nokkrar vikur. Hann er ekki eins og Phil Foden sem eftir eina eða tvær æfingar getur spilað 180 mínútur af fótbolta. Haaland er stór gæi og þarf meiri tíma til að komast í sitt besta form,“ bætti Guardiola við. Sjálfur segist Haaland vera tilbúinn að spila og ánægður að hafa loksins náð að sigra Bayern München í áttundu tilraun. „Tilfinningin er góð. Þetta var fyrsti sigurinn minn gegn Bayern, það var kominn tími til eftir sjö töp í röð, tilfinningin eftir sigur gegn Bayern er góð. Gæðin eru góð og það var gott að fá þennan leik sem alvöru próf fyrir leikinn gegn Liverpool næstu helgi,“ sagði Haaland eftir 1-0 sigurinn á Bayern. Manchester City og Liverpool mætast næsta laugardag í leiknum um Góðagerðarskjöldin, sem markar upphaf leiktímabilsins á Englandi. Haaland: “First time winning against Bayern, it was about time after 7 losses in a row"[🎥 @footballdaily]pic.twitter.com/02kpIoJppU— Bayern & Die Mannschaft (@iMiaSanMia_en) July 24, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal rústaði Chelsea - Haaland kominn í gang Arsenal vann 4-0 stórsigur á Chelsea í æfingaleik vestanhafs í nótt. Erling Haaland komst þá á blað í sínum fyrsta leik fyrir Manchester City. 24. júlí 2022 10:45 Guardiola segir að City verði að aðlagast Haaland en ekki öfugt Það verður erfitt fyrir önnur stórlið heims að toppa kaup Manchester City á Erling Braut Haaland, einum mest spennandi unga framherja heims. Knattspyrnustjórinn Pep Guaridola ætlar að gera allt í sínu valdi til að hjálpa Norðmanninum að aðlagast hlutnum hjá liðinu. 19. maí 2022 08:31 Haaland gantaðist með Grealish: „Þvílíkur gæi“ Búast á við því að norski framherjinn Erling Haaland spili sinn fyrsta leik í treyju Manchester City þegar liðið mætir Bayern München í æfingaleik í Green Bay í Bandaríkjunum í kvöld. Samherji hans, Jack Grealish, býst við miklu af þeim norska. 23. júlí 2022 13:45 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fleiri fréttir Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Sjá meira
Haaland var þá réttur maður á réttum stað og stýrði boltanum í netið eftir fasta fyrirgjöf Jack Grealish fyrir framan mark Bayern. „Hann þarf bara að vera sá sem hann er. Ég þekki þessar sendingar sem Jack [Graelish] getur gert. Haaland þarf bara að vera á réttum stað, hann hefur tilfinningu fyrir því hvar markið er. Hann þarf að finna plássið á bak við vörnina og finna rétta taktinn,“ svaraði Guardiola, aðspurður út í það hvað hann vill sjá af Haaland í treyju City. Guardiola telur þó að framherjinn þurfi meiri tíma til að koma sér í sitt besta form áður en það sé hægt að búast við einhverju af honum. „Þetta voru fyrstu 40 mínúturnar hans og hann er bara búinn að ná fjórum eða fimm æfingum með liðinu. Hann þarf nokkrar vikur. Hann er ekki eins og Phil Foden sem eftir eina eða tvær æfingar getur spilað 180 mínútur af fótbolta. Haaland er stór gæi og þarf meiri tíma til að komast í sitt besta form,“ bætti Guardiola við. Sjálfur segist Haaland vera tilbúinn að spila og ánægður að hafa loksins náð að sigra Bayern München í áttundu tilraun. „Tilfinningin er góð. Þetta var fyrsti sigurinn minn gegn Bayern, það var kominn tími til eftir sjö töp í röð, tilfinningin eftir sigur gegn Bayern er góð. Gæðin eru góð og það var gott að fá þennan leik sem alvöru próf fyrir leikinn gegn Liverpool næstu helgi,“ sagði Haaland eftir 1-0 sigurinn á Bayern. Manchester City og Liverpool mætast næsta laugardag í leiknum um Góðagerðarskjöldin, sem markar upphaf leiktímabilsins á Englandi. Haaland: “First time winning against Bayern, it was about time after 7 losses in a row"[🎥 @footballdaily]pic.twitter.com/02kpIoJppU— Bayern & Die Mannschaft (@iMiaSanMia_en) July 24, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal rústaði Chelsea - Haaland kominn í gang Arsenal vann 4-0 stórsigur á Chelsea í æfingaleik vestanhafs í nótt. Erling Haaland komst þá á blað í sínum fyrsta leik fyrir Manchester City. 24. júlí 2022 10:45 Guardiola segir að City verði að aðlagast Haaland en ekki öfugt Það verður erfitt fyrir önnur stórlið heims að toppa kaup Manchester City á Erling Braut Haaland, einum mest spennandi unga framherja heims. Knattspyrnustjórinn Pep Guaridola ætlar að gera allt í sínu valdi til að hjálpa Norðmanninum að aðlagast hlutnum hjá liðinu. 19. maí 2022 08:31 Haaland gantaðist með Grealish: „Þvílíkur gæi“ Búast á við því að norski framherjinn Erling Haaland spili sinn fyrsta leik í treyju Manchester City þegar liðið mætir Bayern München í æfingaleik í Green Bay í Bandaríkjunum í kvöld. Samherji hans, Jack Grealish, býst við miklu af þeim norska. 23. júlí 2022 13:45 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fleiri fréttir Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Sjá meira
Arsenal rústaði Chelsea - Haaland kominn í gang Arsenal vann 4-0 stórsigur á Chelsea í æfingaleik vestanhafs í nótt. Erling Haaland komst þá á blað í sínum fyrsta leik fyrir Manchester City. 24. júlí 2022 10:45
Guardiola segir að City verði að aðlagast Haaland en ekki öfugt Það verður erfitt fyrir önnur stórlið heims að toppa kaup Manchester City á Erling Braut Haaland, einum mest spennandi unga framherja heims. Knattspyrnustjórinn Pep Guaridola ætlar að gera allt í sínu valdi til að hjálpa Norðmanninum að aðlagast hlutnum hjá liðinu. 19. maí 2022 08:31
Haaland gantaðist með Grealish: „Þvílíkur gæi“ Búast á við því að norski framherjinn Erling Haaland spili sinn fyrsta leik í treyju Manchester City þegar liðið mætir Bayern München í æfingaleik í Green Bay í Bandaríkjunum í kvöld. Samherji hans, Jack Grealish, býst við miklu af þeim norska. 23. júlí 2022 13:45