Litríkur sex fugla dagur hjá bæði Bjarna og Svanberg í Eyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2022 13:05 Bjarni Sigþór Sigurðsson úr Golfklúbbnum Keili. GSÍ myndir Keilismaðurinn Bjarni Sigþór Sigurðsson tók forystuna á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í Vestmannaeyjum í dag þegar hann kláraði fyrsta hringinn á tveimur höggum undir pari. Hringurinn hjá Bjarna Sigþór var mjög litríkur en hann fékk sex fugla, tvo skolla og einn skramba á holunum átján. Bjarni Sigþór kláraði á 68 höggum en par vallarins er 70 högg. Bjarni var sá fyrsti til að klára á tveimur höggum undir pari en Svanberg Addi Stefánsson, sem er líka úr Keili, kláraði aðeins seinna á einu höggi undir pari eftir að hafa fengið sex fugla og fimm skolla á sínum hring. Þeir Sigurbjörn Þorgeirsson úr Golfklúbbi Fjallabyggðar og Ragnar Már Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar höfðu báðir komið inn á parinu. Fleiri kylfingar fara nú að klára fyrsta hring og staðan mun örugglega breytast eitthvað eftir því sem líður á daginn. Það má fylgjast með stöðu mála með því að smella hér. Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Hringurinn hjá Bjarna Sigþór var mjög litríkur en hann fékk sex fugla, tvo skolla og einn skramba á holunum átján. Bjarni Sigþór kláraði á 68 höggum en par vallarins er 70 högg. Bjarni var sá fyrsti til að klára á tveimur höggum undir pari en Svanberg Addi Stefánsson, sem er líka úr Keili, kláraði aðeins seinna á einu höggi undir pari eftir að hafa fengið sex fugla og fimm skolla á sínum hring. Þeir Sigurbjörn Þorgeirsson úr Golfklúbbi Fjallabyggðar og Ragnar Már Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar höfðu báðir komið inn á parinu. Fleiri kylfingar fara nú að klára fyrsta hring og staðan mun örugglega breytast eitthvað eftir því sem líður á daginn. Það má fylgjast með stöðu mála með því að smella hér.
Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira