„Þetta hefur verið eitthvað flipp“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. ágúst 2022 16:31 Lögreglumenn á rafskútum við Hlemm í dag. tiktok/skjáskot Myndband af lögreglumönnum á rafskútum hefur fengið mikla dreifingu á netinu í dag. Margir hefðu kannski haldið að um nýjan fararskjóta lögreglunnar sé að ræða en svo virðist ekki vera. Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kom nefnilega af fjöllum þegar blaðamaður spurði hann út í rafskúturnar. Ástæða fyrirspurnarinnar er myndband sem birtist á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem tveir lögreglumenn sjást renna sér í mestu makindum á rafskútum skammt frá lögreglustöðinni á Hverfisgötu. @kingpandatattoo Icelandic Police #fyp #foryoupage #foryou #police #iceland #icelandadventure #bikerpolice #bikergang #tattoo Sound Of Da Police - KRS-One „Nei, við höfum ekki byrjað að nota rafskútur sem fararskjóta, þetta hefur verið eitthvað flipp,“ segir Jóhann í samtali við fréttastofu. Hann segir rafskútur vera til taks hjá embættinu fyrir lögmenn eða aðra hjá embættinu sem þurfa að sækja fundi í miðbænum eða dómþing. „Veðráttan hér á landi býður ekki alveg upp á rafskútur, einhvern tímann voru menn nú að stinga upp á því að nota SegWay en nei, við höfum engin not fyrir það. Fyrir utan það þyrftum við að komast hraðar en 25 kílómetra hraða en það má auðvitað ekki á rafskútum.“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók upp á því fyrir nokkrum árum að nota hjól sem fararskjóta og segir Jóhann það hafa reynst vel. „Það er mjög þægilegt þegar það er mikill mannsöfnuður í bænum, þá erum við mjög fljótir á staðinn ef það eru einhver útköll, einhver meiðist eða eitthvað slíkt. Á góðviðrisdögum leggja menn bílnum og eru á hjólinu til að auka sýnileika. Það skiptir ekki máli hvernig lögreglan kemur á staðinn en menn kalla svo á bíl ef að þarf að flytja einhvern.“ Lögreglan Rafhlaupahjól Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Sjá meira
Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kom nefnilega af fjöllum þegar blaðamaður spurði hann út í rafskúturnar. Ástæða fyrirspurnarinnar er myndband sem birtist á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem tveir lögreglumenn sjást renna sér í mestu makindum á rafskútum skammt frá lögreglustöðinni á Hverfisgötu. @kingpandatattoo Icelandic Police #fyp #foryoupage #foryou #police #iceland #icelandadventure #bikerpolice #bikergang #tattoo Sound Of Da Police - KRS-One „Nei, við höfum ekki byrjað að nota rafskútur sem fararskjóta, þetta hefur verið eitthvað flipp,“ segir Jóhann í samtali við fréttastofu. Hann segir rafskútur vera til taks hjá embættinu fyrir lögmenn eða aðra hjá embættinu sem þurfa að sækja fundi í miðbænum eða dómþing. „Veðráttan hér á landi býður ekki alveg upp á rafskútur, einhvern tímann voru menn nú að stinga upp á því að nota SegWay en nei, við höfum engin not fyrir það. Fyrir utan það þyrftum við að komast hraðar en 25 kílómetra hraða en það má auðvitað ekki á rafskútum.“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók upp á því fyrir nokkrum árum að nota hjól sem fararskjóta og segir Jóhann það hafa reynst vel. „Það er mjög þægilegt þegar það er mikill mannsöfnuður í bænum, þá erum við mjög fljótir á staðinn ef það eru einhver útköll, einhver meiðist eða eitthvað slíkt. Á góðviðrisdögum leggja menn bílnum og eru á hjólinu til að auka sýnileika. Það skiptir ekki máli hvernig lögreglan kemur á staðinn en menn kalla svo á bíl ef að þarf að flytja einhvern.“
Lögreglan Rafhlaupahjól Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Sjá meira