Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður á gosstöðvum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 6. ágúst 2022 13:28 Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs. Vísir/Vilhelm Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og í Faxaflóa klukkan níu í fyrramálið. Gert er ráð fyrir mikilli rigningu og hvassviðri. Ekkert ferðaveður verður á gosstöðvunum. Á Suðurlandi er gert ráð fyrir suðaustan 13-18 metrum á sekúndu, hvassast við ströndina og á Reykjanesskaga. Skyggni verður lélegt og veðrið getur verið varasamt fyrir ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Veðurstofan bendir fólki á að ekkert ferðaveður verði á gosstöðvunum á morgun og björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á meðan veðrið gengur yfir. Í Faxaflóa er spáin svipuð; suðaustan 13-18 metrar á sekúndu og hvassast við fjöll. Á vef Veðurstofunnar segir að talsverð eða mikil rigning verði í Faxaflóanum og skyggni lélegt. Gert er ráð fyrir mikilli rigningu víðsvegar á landinu en fínasta veðri á Norður- og Austurlandi.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag: Sunnan 8-15 m/s, skúrir og hiti 8 til 14 stig en bjartviðri á Norður og Austurlandi og hiti að 18 stigum þar. Bætir í vind og úrkomu sunnantil undir kvöld. Á þriðjudag: Suðlæg átt, 8-15 m/s og rigning, talsverð á sunnanverðu landinu en skýjað og lengst af þurrt norðaustantil. Snýst í suðvestan 5-13 með skúrum síðdegis en léttir til á Austurlandi. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast fyrir austan. Á miðvikudag: Fremur hæg vestlæg átt og smá skúrir við norðurströndina annars skýjað með köflum en þurrt að mestu. Hiti 8 til 14 stig, hlýjast austan og suðaustanlands. Á fimmtudag: Hæg suðlæg átt og dálítil væta vestanlands en bjartviðri víða á norðan og austanverðu landinu. Hiti 8 til 15 stig. Á föstudag: Útlit fyrir vestlæga átt og lítlsháttar vætu víða um land. Hiti breytist lítið. Ekkert lát virðist vera á gulum viðvörunum.Veðurstofan Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs Lögreglan á Suðurnesjum mun sekta þá sem ekki leggja í merkt bílastæði við gosstöðvarnar frá og með deginum í dag. Þá kemur til greina að svæðinu verði lokað á morgun vegna veðurs. 6. ágúst 2022 11:52 Lítið skyggni við gosið sem mallar áfram Lítil sem engin breyting hefur orðið á eldgosinu í Meradölum í nótt. Ekki viðrar vel til gönguferða að gosstöðvunum í dag enda er mikil þoka á svæðinu og skyggni lítið sem ekkert. 6. ágúst 2022 07:47 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira
Á Suðurlandi er gert ráð fyrir suðaustan 13-18 metrum á sekúndu, hvassast við ströndina og á Reykjanesskaga. Skyggni verður lélegt og veðrið getur verið varasamt fyrir ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Veðurstofan bendir fólki á að ekkert ferðaveður verði á gosstöðvunum á morgun og björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á meðan veðrið gengur yfir. Í Faxaflóa er spáin svipuð; suðaustan 13-18 metrar á sekúndu og hvassast við fjöll. Á vef Veðurstofunnar segir að talsverð eða mikil rigning verði í Faxaflóanum og skyggni lélegt. Gert er ráð fyrir mikilli rigningu víðsvegar á landinu en fínasta veðri á Norður- og Austurlandi.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag: Sunnan 8-15 m/s, skúrir og hiti 8 til 14 stig en bjartviðri á Norður og Austurlandi og hiti að 18 stigum þar. Bætir í vind og úrkomu sunnantil undir kvöld. Á þriðjudag: Suðlæg átt, 8-15 m/s og rigning, talsverð á sunnanverðu landinu en skýjað og lengst af þurrt norðaustantil. Snýst í suðvestan 5-13 með skúrum síðdegis en léttir til á Austurlandi. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast fyrir austan. Á miðvikudag: Fremur hæg vestlæg átt og smá skúrir við norðurströndina annars skýjað með köflum en þurrt að mestu. Hiti 8 til 14 stig, hlýjast austan og suðaustanlands. Á fimmtudag: Hæg suðlæg átt og dálítil væta vestanlands en bjartviðri víða á norðan og austanverðu landinu. Hiti 8 til 15 stig. Á föstudag: Útlit fyrir vestlæga átt og lítlsháttar vætu víða um land. Hiti breytist lítið. Ekkert lát virðist vera á gulum viðvörunum.Veðurstofan
Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs Lögreglan á Suðurnesjum mun sekta þá sem ekki leggja í merkt bílastæði við gosstöðvarnar frá og með deginum í dag. Þá kemur til greina að svæðinu verði lokað á morgun vegna veðurs. 6. ágúst 2022 11:52 Lítið skyggni við gosið sem mallar áfram Lítil sem engin breyting hefur orðið á eldgosinu í Meradölum í nótt. Ekki viðrar vel til gönguferða að gosstöðvunum í dag enda er mikil þoka á svæðinu og skyggni lítið sem ekkert. 6. ágúst 2022 07:47 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira
Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs Lögreglan á Suðurnesjum mun sekta þá sem ekki leggja í merkt bílastæði við gosstöðvarnar frá og með deginum í dag. Þá kemur til greina að svæðinu verði lokað á morgun vegna veðurs. 6. ágúst 2022 11:52
Lítið skyggni við gosið sem mallar áfram Lítil sem engin breyting hefur orðið á eldgosinu í Meradölum í nótt. Ekki viðrar vel til gönguferða að gosstöðvunum í dag enda er mikil þoka á svæðinu og skyggni lítið sem ekkert. 6. ágúst 2022 07:47