Perla Sól: „Markmiðið var að vinna mótið" Hjörvar Ólafsson skrifar 8. ágúst 2022 19:48 Perla Sól Sigurbrandsdóttir er nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi. Vísir/Sigurjón Perla Sól Guðbrandsdóttir fór með það að markmiði að vinna Íslandsmótið í golfi um nýliðna helgi þrátt fyrir að vera einungis 15 ára gömul. Það tókst hjá þessum frábæra kylfingi. „Það var markmiðið að vinna mótið. Ég fór bara inn í mótið, spilaði mitt golf og það skilaði þessum sigri," sagði Perla Sól í samtali við Helenu Ólafsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Perla Sól hefur nóg fyrir stafni næstu vikurnar og fær ekki langan tíma til þess að fagna Íslandsmeistaratitlinum. „Ég er að fara á Íslandsmót unglinga, taka þátt í Korpubikarnum og svo spila fyrir hönd Evrópu á eins konar Ryder-bikar. Evrópu keppir þar við Bretland,“ sagði kylfingurinn sem byrjar á afreksbraut Borgarholtsskóla í haust. Framtíðaráform Perlu Sólar er svo að fara út til Bandaríkjanna í nám og stunda golf samhliða því. Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
„Það var markmiðið að vinna mótið. Ég fór bara inn í mótið, spilaði mitt golf og það skilaði þessum sigri," sagði Perla Sól í samtali við Helenu Ólafsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Perla Sól hefur nóg fyrir stafni næstu vikurnar og fær ekki langan tíma til þess að fagna Íslandsmeistaratitlinum. „Ég er að fara á Íslandsmót unglinga, taka þátt í Korpubikarnum og svo spila fyrir hönd Evrópu á eins konar Ryder-bikar. Evrópu keppir þar við Bretland,“ sagði kylfingurinn sem byrjar á afreksbraut Borgarholtsskóla í haust. Framtíðaráform Perlu Sólar er svo að fara út til Bandaríkjanna í nám og stunda golf samhliða því.
Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira