Átján mánaða bann frá íþróttinni sinni eftir ölvunarakstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2022 14:30 Kim Min-seok fagnar bronsverðlaunum sínum á Ólympíuleikunum í Peking fyrr á þessu ári. EPA-EFE/YONHAP Suður-kóreski skautahlauparinn Kim Min-seok hefur verið settur í óvenjulegt bann en hann er einn besti skautahlaupari þjóðarinnar. Kim keyrði fullur og klessti bílinn sinn þegar hann keyrði út af af veginum og á steypt grindverk sem skilur að akreinar. Hann var þarna að keyra þrjá liðsfélaga sína heim úr partý sem var haldið í æfingabúðum skautlandsliðsins rétt utan við Seoul. Olympic speed skater Kim Min-seok has been handed a lengthy ban from competition by the Korea Skating Union (KSU) after pranging his car after a party at the national training centre south of Seoul. https://t.co/KhUaOv69qH— Reuters Sports (@ReutersSports) August 9, 2022 Hinn 23 ára gamli Kim vann bronsverðlaun í 1500 metra skautahlaupi á síðustu tveimur Ólympíuleikum og vann einnig silfur í liðakeppninni á leikunum 2018. Skautsamband Suður-Kóreu refsaði honum grimmilega fyrir þessa mjög svo varasömu ákvörðun sína og hefur dæmt hann í átján mánaða bann frá íþróttinni. Kim verður kominn úr banninu fyrir næstu Ólympíuleika sem fara í Cortina og Milan á Ítalíu árið 2026. Það efast þó enginn að það verður erfitt fyrir hann að ná aftur upp keppnisforminu eftir svona langa fjarveru frá íþróttinni sinni. Kim Jin-su, þjálfari hans, var einnig dæmdur í eins árs bann fyrir að hugsa ekki nógu vel um skjólstæðinga sína. ICYMI: Four national team speed skaters including Olympic speed skating medalist Kim Min-seok have been suspended for their involvement in a drunk driving accident near the National Training Center on July 22. https://t.co/VBHzHMFzU1— The Korea JoongAng Daily (@JoongAngDaily) August 9, 2022 Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Suður-Kórea Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Kim keyrði fullur og klessti bílinn sinn þegar hann keyrði út af af veginum og á steypt grindverk sem skilur að akreinar. Hann var þarna að keyra þrjá liðsfélaga sína heim úr partý sem var haldið í æfingabúðum skautlandsliðsins rétt utan við Seoul. Olympic speed skater Kim Min-seok has been handed a lengthy ban from competition by the Korea Skating Union (KSU) after pranging his car after a party at the national training centre south of Seoul. https://t.co/KhUaOv69qH— Reuters Sports (@ReutersSports) August 9, 2022 Hinn 23 ára gamli Kim vann bronsverðlaun í 1500 metra skautahlaupi á síðustu tveimur Ólympíuleikum og vann einnig silfur í liðakeppninni á leikunum 2018. Skautsamband Suður-Kóreu refsaði honum grimmilega fyrir þessa mjög svo varasömu ákvörðun sína og hefur dæmt hann í átján mánaða bann frá íþróttinni. Kim verður kominn úr banninu fyrir næstu Ólympíuleika sem fara í Cortina og Milan á Ítalíu árið 2026. Það efast þó enginn að það verður erfitt fyrir hann að ná aftur upp keppnisforminu eftir svona langa fjarveru frá íþróttinni sinni. Kim Jin-su, þjálfari hans, var einnig dæmdur í eins árs bann fyrir að hugsa ekki nógu vel um skjólstæðinga sína. ICYMI: Four national team speed skaters including Olympic speed skating medalist Kim Min-seok have been suspended for their involvement in a drunk driving accident near the National Training Center on July 22. https://t.co/VBHzHMFzU1— The Korea JoongAng Daily (@JoongAngDaily) August 9, 2022
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Suður-Kórea Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira