Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Elísabet Hanna skrifar 10. ágúst 2022 09:46 Haffi vissi að eitthvað skrítið væri í gangi. Vísir/Vilhelm Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. „Það var í rauninni ekki stefnumót, það var hittingur sem í mínum heimi er eiginlega stefnumót og ég var rændur,“ sagði Haffi Haff. „Tók peningana mína, þetta var ekki einu sinni gott augnablik svo... Ég var líka mjög blankur svo það var mjög sárt á þessum tíma.“ Klippa: Veislan með Gústa B - Haffi Haff rændur á stefnumóti Felur peninga í koddum fyrir sjálfum sér Haffi segist stundum fela peninga í koddum, skúffum, bókum og víðs vegar um íbúðina sína: „Það er ekki af því að ég er að safna, það er vegna þess að ég vil gleyma þessum peningum svo ég geti haft þetta bara „já heyrðu ég er með þetta“ ef það kemur neyðartilfelli,“ segir hann einnig. Hann segist vera að fela peninginn fyrir sjálfum sér. „Ég fann alveg um daginn smá pening og var alveg „oh það var þarna sem ég setti hann“ og þá var ég búinn að bjarga þessum tíma.“ View this post on Instagram A post shared by Hafsteinn Thor Gudjonsson (@haffihaff) Einstaklingurinn tók peninginn og hvarf „Þetta var einhver peningur sem viðkomandi sá og tók peningana og ég var að gera eitthvað og hann fór, bara hvarf,“ segir hann um ránið sem átti sér stað á heimili hans. „Ég vissi að það var eitthvað skrítið, ég fann að eitthvað vantaði svo ég fór á mína staði til þess að leita og ég fann að það var ekkert og ég hugsaði vá,“ segir hann um augnablikið þegar hann áttaði sig á því að hann hafi verið rændur. „Þetta er kannski vandræðalegasti hlutur sem hefur gerst í mínu lífi frá upphafi. Ég myndi ekki kalla þetta stefnumót en þetta var klárlega vandræðalegt,“ sagði hann að lokum. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan: FM957 Ástin og lífið Tengdar fréttir Þórdís um vandræðalegasta stefnumótið: „Ég hugsaði bara, ekki fokking snerta mig!“ „Ég er strax byrjuð að svitna á efri vörinni,“ segir leikkonan Þórdís Björk í byrjun viðtalsliðsins Hitasætið í Veislunni með Gústa B. 15. júní 2022 12:30 Þóttist ætla að gefa út bók með nöfnum þeirra sem á að „cancela“ „Þetta er svona dómstóll götunnar. Þeir sem ég er búin að cancela, þeim sem á eftir að cancela og þeir sem mig langar að cancela,“ segir Edda Falak þegar hún gabbar Gústa B í viðtali á FM957. 6. maí 2022 10:54 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Fleiri fréttir Palestínskir fánir leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Sjá meira
„Það var í rauninni ekki stefnumót, það var hittingur sem í mínum heimi er eiginlega stefnumót og ég var rændur,“ sagði Haffi Haff. „Tók peningana mína, þetta var ekki einu sinni gott augnablik svo... Ég var líka mjög blankur svo það var mjög sárt á þessum tíma.“ Klippa: Veislan með Gústa B - Haffi Haff rændur á stefnumóti Felur peninga í koddum fyrir sjálfum sér Haffi segist stundum fela peninga í koddum, skúffum, bókum og víðs vegar um íbúðina sína: „Það er ekki af því að ég er að safna, það er vegna þess að ég vil gleyma þessum peningum svo ég geti haft þetta bara „já heyrðu ég er með þetta“ ef það kemur neyðartilfelli,“ segir hann einnig. Hann segist vera að fela peninginn fyrir sjálfum sér. „Ég fann alveg um daginn smá pening og var alveg „oh það var þarna sem ég setti hann“ og þá var ég búinn að bjarga þessum tíma.“ View this post on Instagram A post shared by Hafsteinn Thor Gudjonsson (@haffihaff) Einstaklingurinn tók peninginn og hvarf „Þetta var einhver peningur sem viðkomandi sá og tók peningana og ég var að gera eitthvað og hann fór, bara hvarf,“ segir hann um ránið sem átti sér stað á heimili hans. „Ég vissi að það var eitthvað skrítið, ég fann að eitthvað vantaði svo ég fór á mína staði til þess að leita og ég fann að það var ekkert og ég hugsaði vá,“ segir hann um augnablikið þegar hann áttaði sig á því að hann hafi verið rændur. „Þetta er kannski vandræðalegasti hlutur sem hefur gerst í mínu lífi frá upphafi. Ég myndi ekki kalla þetta stefnumót en þetta var klárlega vandræðalegt,“ sagði hann að lokum. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan:
FM957 Ástin og lífið Tengdar fréttir Þórdís um vandræðalegasta stefnumótið: „Ég hugsaði bara, ekki fokking snerta mig!“ „Ég er strax byrjuð að svitna á efri vörinni,“ segir leikkonan Þórdís Björk í byrjun viðtalsliðsins Hitasætið í Veislunni með Gústa B. 15. júní 2022 12:30 Þóttist ætla að gefa út bók með nöfnum þeirra sem á að „cancela“ „Þetta er svona dómstóll götunnar. Þeir sem ég er búin að cancela, þeim sem á eftir að cancela og þeir sem mig langar að cancela,“ segir Edda Falak þegar hún gabbar Gústa B í viðtali á FM957. 6. maí 2022 10:54 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Fleiri fréttir Palestínskir fánir leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Sjá meira
Þórdís um vandræðalegasta stefnumótið: „Ég hugsaði bara, ekki fokking snerta mig!“ „Ég er strax byrjuð að svitna á efri vörinni,“ segir leikkonan Þórdís Björk í byrjun viðtalsliðsins Hitasætið í Veislunni með Gústa B. 15. júní 2022 12:30
Þóttist ætla að gefa út bók með nöfnum þeirra sem á að „cancela“ „Þetta er svona dómstóll götunnar. Þeir sem ég er búin að cancela, þeim sem á eftir að cancela og þeir sem mig langar að cancela,“ segir Edda Falak þegar hún gabbar Gústa B í viðtali á FM957. 6. maí 2022 10:54