Fómó í vinnunni er staðreynd Rakel Sveinsdóttir skrifar 12. ágúst 2022 07:00 Fómó í vinnunni getur til dæmis birst í því að viðkomandi er alltaf að fylgjast með símanum eða samfélagsmiðlum, vill vera á öllum fundum og viðburðum og líður illa ef því finnst það vera að missa af einhverju. Fómó í vinnunni eykur líkur á kulnun. Vísir/Getty Fómó er nýtt hugtak sem sérstaklega ungt fólk notar en þetta orð er tilvísun í skammstöfun á ensku; Fomo, sem stendur fyrir „fear of missing out.“ Atvinnulífið hefur áður fjallað um útundanótta sem fólk getur upplifað þegar það starfar í fjarvinnu. Útundanóttinn byggir þá á óttanum um að vera ekki hluti af liðsheildinni eða gleymast. Útundanótti í einkalífinu er síðan annað fyrirbæri. Þá óttast fólk oft að allir aðrir séu að hafa það betra eða gera meira en það sjálft og horfa jafnvel á samfélagsmiðla sem staðfestingu á að svo sé. Í vinnunni er fómó líka staðreynd, þótt fólk sé ekki að vinna í fjarvinnu. Fómó getur til dæmis birst þannig að fólk er hrætt við að vera ekki hluti af liðsheildinni eða því teymi sem það vill helst vera í á vinnustaðnum. Eða fómó sem byggir á viðvarandi tilfinningu eða ótta um að vera mögulega að missa af einhverjum starfstækifærum. Enn sem komið er, hefur lítið verið rætt um eða rannsakað hver áhrifin á þessum útundanótta, eða fómó, er að hafa á starfsfólk. Til dæmis hvort fómó sé að hafa áhrif á frammistöðu og getu fólks í starfi. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem birt var á Science Direct í hitteðfyrra, getur fómó í vinnunni aukið líkurnar á kulnun. Hér eru nokkur atriði sem geta verið einkenni fólks sem glímir við fómó: Vill taka þátt í öllu (líka ákvörðunum) og vera alls staðar (líka á öllum fundum) Gefur sig þó ekki að fullu í neitt verkefni eða starf (því eitthvað betra gæti dúkkað upp) Er alltaf að fylgjast með símanum og þá sérstaklega samfélagsmiðlum og tölvupóstum Hefur áhyggjur af því að vera að missa af einhverju, þótt það sé upptekið sjálft (gæti verið eitthvað meira spennó að gerast annars staðar) Fer á staði, viðburði (ráðstefnur, málþing, fundi) sem því finnst ekkert gaman á Segja ekki Nei ef eitthvað er í gangi Mæta á viðburði, fundi og fleira þótt heilsan sé ekki góð Niðurstöður rannsókna sýna að fómó getur haft alvarleg áhrif á heilsu fólks. Þar má nefna miklar skapsveiflur, neikvæðni, þunglyndi, kvíða, lágt sjálfsmat og fleira. Fólk sem upplifir sig með fómó í vinnunni ætti ekki að hika við að leita sér aðstoðar. Til dæmis með því að opna á samtalið um fómó við yfirmann, mannauðstjóra eða leita til sálfræðings. Heilsa Góðu ráðin Starfsframi Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Starfsfólki tryggt aðgengi að sálfræðingum með lágmarksbiðtíma Það á að vera gaman í vinnunni, sveigjanleikinn á að vera mikill, jafnrétti, fjölbreytileiki og síðast en ekki síst góð andleg heilsa. 20. júní 2022 07:01 „Maður verður stundum að þora að taka áhættu“ „Fyrirtæki eiga ekki að hafa of miklar áhyggjur af því að fólk staldri stutt við. Því það hvort einhver starfi hjá okkur í tvö ár eða tíu ár skiptir ekki öllu máli, heldur frekar hvernig okkur tekst til á þeim tíma sem viðkomandi er í starfi hjá okkur. Til dæmis hvaða tækifæri við gáfum þeim?“ segir Þórhallur Örn Flosason Head of Global Learning Operations at PepsiCo í Bandaríkjunum. 20. maí 2022 07:00 Við getum öll lært að blómstra betur í vinnunni Þekkir þú styrkleikana þína nægilega vel eða hugarfar til að tryggja þér sem bestum árangri í starfi? 6. apríl 2022 08:32 Eigum að hætta að hlaupa eins og hamstur í hjóli Við náum meiri árangri með góðri hvíld heldur en stanslausum hlaupum og pressu í vinnunni. 3. mars 2022 07:00 Margt gott við að verða T-laga starfsmaður Það geta allir orðið T-laga starfsmaður, sama við hvað við störfum. En hvað þýðir það að vera T-laga í starfi? 27. júní 2022 07:01 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Sjá meira
Atvinnulífið hefur áður fjallað um útundanótta sem fólk getur upplifað þegar það starfar í fjarvinnu. Útundanóttinn byggir þá á óttanum um að vera ekki hluti af liðsheildinni eða gleymast. Útundanótti í einkalífinu er síðan annað fyrirbæri. Þá óttast fólk oft að allir aðrir séu að hafa það betra eða gera meira en það sjálft og horfa jafnvel á samfélagsmiðla sem staðfestingu á að svo sé. Í vinnunni er fómó líka staðreynd, þótt fólk sé ekki að vinna í fjarvinnu. Fómó getur til dæmis birst þannig að fólk er hrætt við að vera ekki hluti af liðsheildinni eða því teymi sem það vill helst vera í á vinnustaðnum. Eða fómó sem byggir á viðvarandi tilfinningu eða ótta um að vera mögulega að missa af einhverjum starfstækifærum. Enn sem komið er, hefur lítið verið rætt um eða rannsakað hver áhrifin á þessum útundanótta, eða fómó, er að hafa á starfsfólk. Til dæmis hvort fómó sé að hafa áhrif á frammistöðu og getu fólks í starfi. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem birt var á Science Direct í hitteðfyrra, getur fómó í vinnunni aukið líkurnar á kulnun. Hér eru nokkur atriði sem geta verið einkenni fólks sem glímir við fómó: Vill taka þátt í öllu (líka ákvörðunum) og vera alls staðar (líka á öllum fundum) Gefur sig þó ekki að fullu í neitt verkefni eða starf (því eitthvað betra gæti dúkkað upp) Er alltaf að fylgjast með símanum og þá sérstaklega samfélagsmiðlum og tölvupóstum Hefur áhyggjur af því að vera að missa af einhverju, þótt það sé upptekið sjálft (gæti verið eitthvað meira spennó að gerast annars staðar) Fer á staði, viðburði (ráðstefnur, málþing, fundi) sem því finnst ekkert gaman á Segja ekki Nei ef eitthvað er í gangi Mæta á viðburði, fundi og fleira þótt heilsan sé ekki góð Niðurstöður rannsókna sýna að fómó getur haft alvarleg áhrif á heilsu fólks. Þar má nefna miklar skapsveiflur, neikvæðni, þunglyndi, kvíða, lágt sjálfsmat og fleira. Fólk sem upplifir sig með fómó í vinnunni ætti ekki að hika við að leita sér aðstoðar. Til dæmis með því að opna á samtalið um fómó við yfirmann, mannauðstjóra eða leita til sálfræðings.
Heilsa Góðu ráðin Starfsframi Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Starfsfólki tryggt aðgengi að sálfræðingum með lágmarksbiðtíma Það á að vera gaman í vinnunni, sveigjanleikinn á að vera mikill, jafnrétti, fjölbreytileiki og síðast en ekki síst góð andleg heilsa. 20. júní 2022 07:01 „Maður verður stundum að þora að taka áhættu“ „Fyrirtæki eiga ekki að hafa of miklar áhyggjur af því að fólk staldri stutt við. Því það hvort einhver starfi hjá okkur í tvö ár eða tíu ár skiptir ekki öllu máli, heldur frekar hvernig okkur tekst til á þeim tíma sem viðkomandi er í starfi hjá okkur. Til dæmis hvaða tækifæri við gáfum þeim?“ segir Þórhallur Örn Flosason Head of Global Learning Operations at PepsiCo í Bandaríkjunum. 20. maí 2022 07:00 Við getum öll lært að blómstra betur í vinnunni Þekkir þú styrkleikana þína nægilega vel eða hugarfar til að tryggja þér sem bestum árangri í starfi? 6. apríl 2022 08:32 Eigum að hætta að hlaupa eins og hamstur í hjóli Við náum meiri árangri með góðri hvíld heldur en stanslausum hlaupum og pressu í vinnunni. 3. mars 2022 07:00 Margt gott við að verða T-laga starfsmaður Það geta allir orðið T-laga starfsmaður, sama við hvað við störfum. En hvað þýðir það að vera T-laga í starfi? 27. júní 2022 07:01 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Sjá meira
Starfsfólki tryggt aðgengi að sálfræðingum með lágmarksbiðtíma Það á að vera gaman í vinnunni, sveigjanleikinn á að vera mikill, jafnrétti, fjölbreytileiki og síðast en ekki síst góð andleg heilsa. 20. júní 2022 07:01
„Maður verður stundum að þora að taka áhættu“ „Fyrirtæki eiga ekki að hafa of miklar áhyggjur af því að fólk staldri stutt við. Því það hvort einhver starfi hjá okkur í tvö ár eða tíu ár skiptir ekki öllu máli, heldur frekar hvernig okkur tekst til á þeim tíma sem viðkomandi er í starfi hjá okkur. Til dæmis hvaða tækifæri við gáfum þeim?“ segir Þórhallur Örn Flosason Head of Global Learning Operations at PepsiCo í Bandaríkjunum. 20. maí 2022 07:00
Við getum öll lært að blómstra betur í vinnunni Þekkir þú styrkleikana þína nægilega vel eða hugarfar til að tryggja þér sem bestum árangri í starfi? 6. apríl 2022 08:32
Eigum að hætta að hlaupa eins og hamstur í hjóli Við náum meiri árangri með góðri hvíld heldur en stanslausum hlaupum og pressu í vinnunni. 3. mars 2022 07:00
Margt gott við að verða T-laga starfsmaður Það geta allir orðið T-laga starfsmaður, sama við hvað við störfum. En hvað þýðir það að vera T-laga í starfi? 27. júní 2022 07:01