Húkkaði sér far með spíttbát á tískusýninguna Elísabet Hanna skrifar 13. ágúst 2022 12:31 Elísabet Gunnarsdóttir ætlaði ekki að missa af sýningu GANNI á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Aðsend. Tískugyðjan og Trendnet bloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir lenti í því skemmtilega atviku að húkka sér far með spíttbát á tískusýningu GANNI í Kaupmannahöfn þar sem hún er stödd fyrir tískuvikuna. „Sýningin hjá GANNI byrjaði klukkan 19:30 og ég átti að mæta fyrir utan óperuhúsið þar sem sýningin fór fram. Þegar ég kom þangað á tilsettum tíma sá ég að þar var ekkert að eiga sér stað. Ég horfi yfir sjóinn og sé að sýningin er hinu megin við,“ segir Elísabet um atvikið. Sem betur fer byrjaði sýningin ekki á slaginu þar sem hún fór á fullt að reyna að koma sér yfir vatnið á sýninguna. Það mátti ekki tæpara standa þegar Elísabet kom í land.Aðsend Byrjaði að kalla á alla bátana „Ég fór bara að hlaupa um allt og kalla á einhverja báta sem voru þarna í kring hvort að þeir gætu komið mér yfir. Fann strætóbát sem vildi ekki skutla mér yfir en svo kom einhver spíttbátur að landinu og ég stend þarna ólétt og með bumbuna út í loftið,“ segir hún og hlær. Hún er komin rúma sjö mánuði á leið með sitt þriðja barn. Sem betur fer sagði skipstjórinn já og silgdi henni yfir á sýninguna: „Ég hoppaði úr þessum bát, fór bein í sætið mitt og svo byrjaði sýningin, það mátti ekki tæpara standa.“ Sem betur fer náði hún í sætið sitt áður en sýningin hófst.Aðsend Reyndi allt til þess að ná sýningunni „Þannig ég fékk far á tískusýninguna á spíttbátt. Maður gat ekki annað en reynt allt til þess að ná sýningunni og þetta virkaði. Þegar ég kom yfir fékk ég að vita það að ansi margir voru búnir að vera að fylgjast með þessu ævintýri mínu“ segir hún að lokum. Hún var alsæl að þetta gekk upp þar sem íslensk hönnun í samstarfi við 66°Norður birtist einnig á pallinum. Elísabet glæsileg með kúluna við hlið samstarfslínunnar.Aðsend Tíska og hönnun Danmörk Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Samstarfslína Ganni og 66°Norður sýnd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn Samstarf 66°Norður og GANNI ætlaði að gera allt vitlaust í tískuheiminum í gær þegar þau afhjúpuðu samstarfslínuna á tískvikunni í Kaupmannahöfn. Þetta er í þriðja skiptið sem merkin vinna að samstarfsverkefni og er línan hluti af SS23 sýningu GANNI. 12. ágúst 2022 11:00 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
„Sýningin hjá GANNI byrjaði klukkan 19:30 og ég átti að mæta fyrir utan óperuhúsið þar sem sýningin fór fram. Þegar ég kom þangað á tilsettum tíma sá ég að þar var ekkert að eiga sér stað. Ég horfi yfir sjóinn og sé að sýningin er hinu megin við,“ segir Elísabet um atvikið. Sem betur fer byrjaði sýningin ekki á slaginu þar sem hún fór á fullt að reyna að koma sér yfir vatnið á sýninguna. Það mátti ekki tæpara standa þegar Elísabet kom í land.Aðsend Byrjaði að kalla á alla bátana „Ég fór bara að hlaupa um allt og kalla á einhverja báta sem voru þarna í kring hvort að þeir gætu komið mér yfir. Fann strætóbát sem vildi ekki skutla mér yfir en svo kom einhver spíttbátur að landinu og ég stend þarna ólétt og með bumbuna út í loftið,“ segir hún og hlær. Hún er komin rúma sjö mánuði á leið með sitt þriðja barn. Sem betur fer sagði skipstjórinn já og silgdi henni yfir á sýninguna: „Ég hoppaði úr þessum bát, fór bein í sætið mitt og svo byrjaði sýningin, það mátti ekki tæpara standa.“ Sem betur fer náði hún í sætið sitt áður en sýningin hófst.Aðsend Reyndi allt til þess að ná sýningunni „Þannig ég fékk far á tískusýninguna á spíttbátt. Maður gat ekki annað en reynt allt til þess að ná sýningunni og þetta virkaði. Þegar ég kom yfir fékk ég að vita það að ansi margir voru búnir að vera að fylgjast með þessu ævintýri mínu“ segir hún að lokum. Hún var alsæl að þetta gekk upp þar sem íslensk hönnun í samstarfi við 66°Norður birtist einnig á pallinum. Elísabet glæsileg með kúluna við hlið samstarfslínunnar.Aðsend
Tíska og hönnun Danmörk Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Samstarfslína Ganni og 66°Norður sýnd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn Samstarf 66°Norður og GANNI ætlaði að gera allt vitlaust í tískuheiminum í gær þegar þau afhjúpuðu samstarfslínuna á tískvikunni í Kaupmannahöfn. Þetta er í þriðja skiptið sem merkin vinna að samstarfsverkefni og er línan hluti af SS23 sýningu GANNI. 12. ágúst 2022 11:00 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Samstarfslína Ganni og 66°Norður sýnd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn Samstarf 66°Norður og GANNI ætlaði að gera allt vitlaust í tískuheiminum í gær þegar þau afhjúpuðu samstarfslínuna á tískvikunni í Kaupmannahöfn. Þetta er í þriðja skiptið sem merkin vinna að samstarfsverkefni og er línan hluti af SS23 sýningu GANNI. 12. ágúst 2022 11:00