Hafþór, Anníe og Eiður með hæstu tekjurnar Sindri Sverrisson skrifar 18. ágúst 2022 10:00 Hafþór Júlíus Björnsson hefur verið iðinn við að afla sér tekna og er núna farinn að hafa vel upp úr því að keppa í hnefaleikum. Talksport Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson og CrossFit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir eru það íþróttafólk sem hafði langhæstar tekjur á Íslandi á síðasta ári, samkvæmt Tekjublaði Frjálsar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt Tekjublaðinu var Hafþór með að meðaltali yfir 5 milljónir króna á mánuði í laun á síðasta ári, fyrir skatt. Hafþór hefur aflað tekna úr ýmsum áttum eftir að hafa öðlast heimsfrægð sem aflraunamaður og fyrir leik í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones. Tekjur Hafþórs í fyrra voru þó engu að síður talsvert lægri en árið 2020 þegar hann var með tæpar tíu milljónir króna í tekjur á mánuði. Hafþór ætti einnig að hafa þénað vel á þessu ári eftir bardagann sem hann vann gegn Eddie Hall og vakti mikla athygli. Nú gæti einnig verið framundan bardagi við Tyson Fury, sem leitaði Hafþórs á Íslandi á dögunum, og ætti að skila miklum tekjum. Tekjuhæsta íþróttafólkið 2021 samkvæmt Tekjublaði FV: Hafþór Júlíus Björnsson, aflraunamaður, 5.026 þús. Anníe Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna, 3.458 þús. Eiður Smári Guðjohnsen, knattspyrnuþjálfari FH, 1.950 þús. Líney Rut Halldórsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri ÍSÍ, 1.626 þús. Darri Freyr Atlason, körfuboltaspekingur, 1.601 þús. Heimir Guðjónsson, fv. knattspyrnuþjálfari Vals, 1.376 þús. Óskar Hrafn Þorvaldsson, knattspyrnuþjálfari Breiðabliks, 1.300 þús. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, 1.244 þús. Sigursteinn Arndal, handboltaþjálfari FH, 1.219 þús. Haraldur Dean Nelson, framkvæmdastjóri Mjölnis, 1.187 þús. Á eftir Hafþóri er Anníe Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna og einn af eigendum CrossFit Reykjavíkur, sú eina með meira en 2 milljónir króna á mánuði samkvæmt Tekjublaðinu. Anníe Mist Þórisdóttir er í miklum metum í CrossFit-heiminum og er einn af eigendum CrossFit Reykjavík.Instagram/@anniethorisdottir Anníe var með tæplega 3,5 milljónir króna á mánuði en næstur á eftir henni er svo Eiður Smári Guðjohnsen, sem í fyrra var meðal annars aðstoðarlandsliðsþjálfari og sérfræðingur hjá Símanum um enska boltann. Eiður var með 1.950.000 krónur í tekjur. Þar á eftir koma svo Líney Rut Halldórsdóttir, sem undir lok síðasta árs hætti sem framkvæmdastjóri ÍSÍ eftir fjórtán ára starf. Hún þénaði rúmlega 1,6 milljón króna á mánuði. Darri Freyr Atlason er svo fimmti á listanum, einnig með rétt rúmlega 1,6 milljón króna á mánuði. Hann hætti sem þjálfari karlaliðs KR í körfubolta vorið 2021 til að einbeita sér að því að stýra viðskiptaþróun hjá fyrirtækinu Lucinity en hefur einnig verið í hlutverki körfuboltaspekings í sjónvarpi. Stefán Rafn og Rasmus efstir af leikmönnum í boltaíþróttum Af þeim sem að eru leikmenn í boltaíþróttum var Stefán Rafn Sigurmannsson, handknattleiksmaður hjá Haukum, með hæstar uppgefnar tekjur eða 1.155 þúsund krónur á mánuði. Hann sneri heim úr atvinnumennsku í Hauka í byrjun síðasta árs en starfar einnig sem fasteignasali. Rasmus Christiansen, kennari við Hagaskóla og leikmaður Vals í fótbolta, var með 1.115 þúsund krónur og Óskar Örn Hauksson, sem síðasta vetur skipti frá KR yfir til Stjörnunnar, var á síðasta ári með 1.083 þúsund krónur. Tekjur Fótbolti Handbolti Körfubolti Aflraunir CrossFit Skattar og tollar Tengdar fréttir Magnús skákar Árna Oddi Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, var aldrei þessu vant ekki launahæsti forstjóri landsins. Hann var næstlaunahæstur með tæplega 43 milljónir króna á mánuði árið 2021. 18. ágúst 2022 10:18 Þorsteinn og Birgitta Líf tekjuhæst áhrifavalda Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur og umsjónarmaður hlaðvarpsins Karlmennskunnar, var tekjuhæstur áhrifavalda árið 2021 samkvæmt nýju tölublaði Frjálsrar verslunar. Þorsteinn var með 1.369.000 krónur á mánuði en næst á eftir honum kom Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, eigandi Bankastræti Club og umboðsmaður, með 1.275.000 krónur á mánuði. 18. ágúst 2022 10:13 Magnús er skattakóngur ársins 2021: Með tæplega 118 milljónir á mánuði Magnús Steinarr Norðdahl, fyrrverandi forstjóri LS Retail var launahæsti Íslendingurinn árið 2021 með tæplega 118 milljónir króna í launatekjur á mánuði. 18. ágúst 2022 09:31 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Samkvæmt Tekjublaðinu var Hafþór með að meðaltali yfir 5 milljónir króna á mánuði í laun á síðasta ári, fyrir skatt. Hafþór hefur aflað tekna úr ýmsum áttum eftir að hafa öðlast heimsfrægð sem aflraunamaður og fyrir leik í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones. Tekjur Hafþórs í fyrra voru þó engu að síður talsvert lægri en árið 2020 þegar hann var með tæpar tíu milljónir króna í tekjur á mánuði. Hafþór ætti einnig að hafa þénað vel á þessu ári eftir bardagann sem hann vann gegn Eddie Hall og vakti mikla athygli. Nú gæti einnig verið framundan bardagi við Tyson Fury, sem leitaði Hafþórs á Íslandi á dögunum, og ætti að skila miklum tekjum. Tekjuhæsta íþróttafólkið 2021 samkvæmt Tekjublaði FV: Hafþór Júlíus Björnsson, aflraunamaður, 5.026 þús. Anníe Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna, 3.458 þús. Eiður Smári Guðjohnsen, knattspyrnuþjálfari FH, 1.950 þús. Líney Rut Halldórsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri ÍSÍ, 1.626 þús. Darri Freyr Atlason, körfuboltaspekingur, 1.601 þús. Heimir Guðjónsson, fv. knattspyrnuþjálfari Vals, 1.376 þús. Óskar Hrafn Þorvaldsson, knattspyrnuþjálfari Breiðabliks, 1.300 þús. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, 1.244 þús. Sigursteinn Arndal, handboltaþjálfari FH, 1.219 þús. Haraldur Dean Nelson, framkvæmdastjóri Mjölnis, 1.187 þús. Á eftir Hafþóri er Anníe Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna og einn af eigendum CrossFit Reykjavíkur, sú eina með meira en 2 milljónir króna á mánuði samkvæmt Tekjublaðinu. Anníe Mist Þórisdóttir er í miklum metum í CrossFit-heiminum og er einn af eigendum CrossFit Reykjavík.Instagram/@anniethorisdottir Anníe var með tæplega 3,5 milljónir króna á mánuði en næstur á eftir henni er svo Eiður Smári Guðjohnsen, sem í fyrra var meðal annars aðstoðarlandsliðsþjálfari og sérfræðingur hjá Símanum um enska boltann. Eiður var með 1.950.000 krónur í tekjur. Þar á eftir koma svo Líney Rut Halldórsdóttir, sem undir lok síðasta árs hætti sem framkvæmdastjóri ÍSÍ eftir fjórtán ára starf. Hún þénaði rúmlega 1,6 milljón króna á mánuði. Darri Freyr Atlason er svo fimmti á listanum, einnig með rétt rúmlega 1,6 milljón króna á mánuði. Hann hætti sem þjálfari karlaliðs KR í körfubolta vorið 2021 til að einbeita sér að því að stýra viðskiptaþróun hjá fyrirtækinu Lucinity en hefur einnig verið í hlutverki körfuboltaspekings í sjónvarpi. Stefán Rafn og Rasmus efstir af leikmönnum í boltaíþróttum Af þeim sem að eru leikmenn í boltaíþróttum var Stefán Rafn Sigurmannsson, handknattleiksmaður hjá Haukum, með hæstar uppgefnar tekjur eða 1.155 þúsund krónur á mánuði. Hann sneri heim úr atvinnumennsku í Hauka í byrjun síðasta árs en starfar einnig sem fasteignasali. Rasmus Christiansen, kennari við Hagaskóla og leikmaður Vals í fótbolta, var með 1.115 þúsund krónur og Óskar Örn Hauksson, sem síðasta vetur skipti frá KR yfir til Stjörnunnar, var á síðasta ári með 1.083 þúsund krónur.
Tekjuhæsta íþróttafólkið 2021 samkvæmt Tekjublaði FV: Hafþór Júlíus Björnsson, aflraunamaður, 5.026 þús. Anníe Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna, 3.458 þús. Eiður Smári Guðjohnsen, knattspyrnuþjálfari FH, 1.950 þús. Líney Rut Halldórsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri ÍSÍ, 1.626 þús. Darri Freyr Atlason, körfuboltaspekingur, 1.601 þús. Heimir Guðjónsson, fv. knattspyrnuþjálfari Vals, 1.376 þús. Óskar Hrafn Þorvaldsson, knattspyrnuþjálfari Breiðabliks, 1.300 þús. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, 1.244 þús. Sigursteinn Arndal, handboltaþjálfari FH, 1.219 þús. Haraldur Dean Nelson, framkvæmdastjóri Mjölnis, 1.187 þús.
Tekjur Fótbolti Handbolti Körfubolti Aflraunir CrossFit Skattar og tollar Tengdar fréttir Magnús skákar Árna Oddi Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, var aldrei þessu vant ekki launahæsti forstjóri landsins. Hann var næstlaunahæstur með tæplega 43 milljónir króna á mánuði árið 2021. 18. ágúst 2022 10:18 Þorsteinn og Birgitta Líf tekjuhæst áhrifavalda Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur og umsjónarmaður hlaðvarpsins Karlmennskunnar, var tekjuhæstur áhrifavalda árið 2021 samkvæmt nýju tölublaði Frjálsrar verslunar. Þorsteinn var með 1.369.000 krónur á mánuði en næst á eftir honum kom Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, eigandi Bankastræti Club og umboðsmaður, með 1.275.000 krónur á mánuði. 18. ágúst 2022 10:13 Magnús er skattakóngur ársins 2021: Með tæplega 118 milljónir á mánuði Magnús Steinarr Norðdahl, fyrrverandi forstjóri LS Retail var launahæsti Íslendingurinn árið 2021 með tæplega 118 milljónir króna í launatekjur á mánuði. 18. ágúst 2022 09:31 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Magnús skákar Árna Oddi Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, var aldrei þessu vant ekki launahæsti forstjóri landsins. Hann var næstlaunahæstur með tæplega 43 milljónir króna á mánuði árið 2021. 18. ágúst 2022 10:18
Þorsteinn og Birgitta Líf tekjuhæst áhrifavalda Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur og umsjónarmaður hlaðvarpsins Karlmennskunnar, var tekjuhæstur áhrifavalda árið 2021 samkvæmt nýju tölublaði Frjálsrar verslunar. Þorsteinn var með 1.369.000 krónur á mánuði en næst á eftir honum kom Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, eigandi Bankastræti Club og umboðsmaður, með 1.275.000 krónur á mánuði. 18. ágúst 2022 10:13
Magnús er skattakóngur ársins 2021: Með tæplega 118 milljónir á mánuði Magnús Steinarr Norðdahl, fyrrverandi forstjóri LS Retail var launahæsti Íslendingurinn árið 2021 með tæplega 118 milljónir króna í launatekjur á mánuði. 18. ágúst 2022 09:31
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti