Hætt í Selling Sunset Elísabet Hanna skrifar 18. ágúst 2022 12:30 Christine Quinn er ekki óhrædd að feta sínar eigin leiðir. Getty/MEGA Fasteignasalinn og raunveruleikastjarnan Christine Quinn hefur verið afar umdeild í þáttunum Selling Sunset á Netflix þar sem hún hefur tekið þátt í fimm seríum. Nú er ljóst að hún mun ekki snúa aftur í þættina. Sökuð um að múta kúnnum Samkvæmt heimildum People hefur verður Christine ekki partur af sjöttu og sjöunda seríu þáttanna sem byrjuðu í framleiðslu fyrr í sumar. Í lokaþætti síðustu seríu ásakaði Emma Hernan, samstarfskona hennar á fasteignasölunni Oppenheim Group, hana um að múta kúnnum til þess að hætta að starfa með sér og í kjölfarið urðu miklar erjur á milli þeirra. View this post on Instagram A post shared by ChristineQuinn (@thechristinequinn) Sagðist ætla að snúa aftur Christine hafnaði ásökununum harðlega og sagðist ekki þurfa að múta fólki til þess að vinna með sér í stað Emmu. Skömmu síðar hætti hún að starfa hjá fasteignasölunni en þvertók fyrir það að hafa verið rekin og sagðist hafa hætt sjálf til þess að byrja með sitt eigið crypto fasteignafyrirtæki ásamt eiginmanni sínum. Þó að hún hafi ekki lengur starfað hjá Oppenheim Group sagðist hún enn verða partur af sjöttu seríunni af Selling Sunset. Engin endurkoma Það vakti þó upp margar spurningar þegar hún missti af uppgjörsþætti seríunnar vegna Covid. Hún var ásökuð um að hafa gert sér upp veikindin til þess að komast hjá því að ræða málin sem höfðu komið upp í gegnum síðustu þáttaröðina. Endurkoma hennar hafði þó verið óljós fram að þessu en nú virðist vera ljóst að hún snúi ekki aftur. View this post on Instagram A post shared by ChristineQuinn (@thechristinequinn) Hollywood Tengdar fréttir Farin frá Oppenheim og felur sig undir borði Raunveruleikastjarnan Christine Quinn hefur látið af störfum hjá Oppenheim Group og er að gefa út bókina How to be a Boss B*tch en á viðburði í tengslum við bókina lenti hún í mótmælendum og endaði á því að fela sig undir borði. 19. maí 2022 17:31 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Sökuð um að múta kúnnum Samkvæmt heimildum People hefur verður Christine ekki partur af sjöttu og sjöunda seríu þáttanna sem byrjuðu í framleiðslu fyrr í sumar. Í lokaþætti síðustu seríu ásakaði Emma Hernan, samstarfskona hennar á fasteignasölunni Oppenheim Group, hana um að múta kúnnum til þess að hætta að starfa með sér og í kjölfarið urðu miklar erjur á milli þeirra. View this post on Instagram A post shared by ChristineQuinn (@thechristinequinn) Sagðist ætla að snúa aftur Christine hafnaði ásökununum harðlega og sagðist ekki þurfa að múta fólki til þess að vinna með sér í stað Emmu. Skömmu síðar hætti hún að starfa hjá fasteignasölunni en þvertók fyrir það að hafa verið rekin og sagðist hafa hætt sjálf til þess að byrja með sitt eigið crypto fasteignafyrirtæki ásamt eiginmanni sínum. Þó að hún hafi ekki lengur starfað hjá Oppenheim Group sagðist hún enn verða partur af sjöttu seríunni af Selling Sunset. Engin endurkoma Það vakti þó upp margar spurningar þegar hún missti af uppgjörsþætti seríunnar vegna Covid. Hún var ásökuð um að hafa gert sér upp veikindin til þess að komast hjá því að ræða málin sem höfðu komið upp í gegnum síðustu þáttaröðina. Endurkoma hennar hafði þó verið óljós fram að þessu en nú virðist vera ljóst að hún snúi ekki aftur. View this post on Instagram A post shared by ChristineQuinn (@thechristinequinn)
Hollywood Tengdar fréttir Farin frá Oppenheim og felur sig undir borði Raunveruleikastjarnan Christine Quinn hefur látið af störfum hjá Oppenheim Group og er að gefa út bókina How to be a Boss B*tch en á viðburði í tengslum við bókina lenti hún í mótmælendum og endaði á því að fela sig undir borði. 19. maí 2022 17:31 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Farin frá Oppenheim og felur sig undir borði Raunveruleikastjarnan Christine Quinn hefur látið af störfum hjá Oppenheim Group og er að gefa út bókina How to be a Boss B*tch en á viðburði í tengslum við bókina lenti hún í mótmælendum og endaði á því að fela sig undir borði. 19. maí 2022 17:31