Birtir launaseðil og segir endurskoðandann hafa gleymt að skila framtalinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. ágúst 2022 15:44 Þorsteinn V. Einarsson er kynjafræðingur og skilgreinir sjálfan sig sem femínskan karl-aktívista með brennandi réttlætiskennd. Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur og umsjónarmaður Karlmennskunnar, þvertekur fyrir að vera launahæsti áhrifavaldurinn eins og fram kemur í Tekjublaði Frjálsrar verslunar og greint hefur verið frá í fjölmiðlum í dag. Hann segist hafa verið með um 700 þúsund krónur í mánaðarlaun í fyrra. Endurskoðandi hans hafi klúðrað að senda inn skattframtalið hans. Þorstein gerir fréttaflutningum af launum sínum að umtalsefni á Facebook-síðu Karlmennskunnar. Samkvæmt útreikningum Frjálsrar verslunar var hann með um 1,3 milljónir króna á mánuði. Sem Þorsteinn segir alls ekki rétt. „Mikið vildi ég að það væri raunin en mér finnst réttast að benda ykkur allavega á hið rétta. Launin mín voru um 700 þus kr 2021. Laun sem koma til vegna fyrirlestra, samstarfs og ráðgjafar í jafnréttismálum,“ segir Þorsteinn. Launaseðill Þorsteins frá því í október. „Ástæða mismunarins felst í því að allur rekstur í tengslum við Karlmennskuna (átakið jákvæð karlmennska þmt styrkir v grafík, auglýsinga ofl, leiga húsnæðis, kaup búnaðar o.fl) er áætlað sem laun. Á meðan stór hluti er kostnaður. Þetta hljómar eins og lygasaga, en ástæða þess að launin eru sögð mun hærri en þau eru í raun er vegna þess að endurskoðandinn gleymdi að skila skattframtalinu mínu.“ Þorsteinn deilir launaseðli fyrir október á Facebook og sömuleiðis skjáskoti af svari endurskoðandans þegar hann fékk óvænt ansi háan áætlaðan skatt í maí síðastliðnum. Þorsteinn birtir tölvupóst frá endurskoðanda sínum frá því í lok maí. „Þá vitiði það, en ég væri svosum alveg til í að vera með rúma milljón á mánuði. Mér finnst hins vegar mikilvægt að vera heiðarlegur og leiðrétta misskilninginn,“ segir Þorsteinn og titlar sig, á léttum nótum, „ekki launahæsti áhrifavaldurinn.“ Rætt var við Þorstein um Karlmennskuna í Íslandi í dag árið 2018. Kjaramál Tekjur Skattar og tollar Tengdar fréttir Þorsteinn og Birgitta Líf tekjuhæst áhrifavalda Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur og umsjónarmaður hlaðvarpsins Karlmennskunnar, var tekjuhæstur áhrifavalda árið 2021 samkvæmt nýju tölublaði Frjálsrar verslunar. Þorsteinn var með 1.369.000 krónur á mánuði en næst á eftir honum kom Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, eigandi Bankastræti Club og umboðsmaður, með 1.275.000 krónur á mánuði. 18. ágúst 2022 10:13 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Hann segist hafa verið með um 700 þúsund krónur í mánaðarlaun í fyrra. Endurskoðandi hans hafi klúðrað að senda inn skattframtalið hans. Þorstein gerir fréttaflutningum af launum sínum að umtalsefni á Facebook-síðu Karlmennskunnar. Samkvæmt útreikningum Frjálsrar verslunar var hann með um 1,3 milljónir króna á mánuði. Sem Þorsteinn segir alls ekki rétt. „Mikið vildi ég að það væri raunin en mér finnst réttast að benda ykkur allavega á hið rétta. Launin mín voru um 700 þus kr 2021. Laun sem koma til vegna fyrirlestra, samstarfs og ráðgjafar í jafnréttismálum,“ segir Þorsteinn. Launaseðill Þorsteins frá því í október. „Ástæða mismunarins felst í því að allur rekstur í tengslum við Karlmennskuna (átakið jákvæð karlmennska þmt styrkir v grafík, auglýsinga ofl, leiga húsnæðis, kaup búnaðar o.fl) er áætlað sem laun. Á meðan stór hluti er kostnaður. Þetta hljómar eins og lygasaga, en ástæða þess að launin eru sögð mun hærri en þau eru í raun er vegna þess að endurskoðandinn gleymdi að skila skattframtalinu mínu.“ Þorsteinn deilir launaseðli fyrir október á Facebook og sömuleiðis skjáskoti af svari endurskoðandans þegar hann fékk óvænt ansi háan áætlaðan skatt í maí síðastliðnum. Þorsteinn birtir tölvupóst frá endurskoðanda sínum frá því í lok maí. „Þá vitiði það, en ég væri svosum alveg til í að vera með rúma milljón á mánuði. Mér finnst hins vegar mikilvægt að vera heiðarlegur og leiðrétta misskilninginn,“ segir Þorsteinn og titlar sig, á léttum nótum, „ekki launahæsti áhrifavaldurinn.“ Rætt var við Þorstein um Karlmennskuna í Íslandi í dag árið 2018.
Kjaramál Tekjur Skattar og tollar Tengdar fréttir Þorsteinn og Birgitta Líf tekjuhæst áhrifavalda Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur og umsjónarmaður hlaðvarpsins Karlmennskunnar, var tekjuhæstur áhrifavalda árið 2021 samkvæmt nýju tölublaði Frjálsrar verslunar. Þorsteinn var með 1.369.000 krónur á mánuði en næst á eftir honum kom Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, eigandi Bankastræti Club og umboðsmaður, með 1.275.000 krónur á mánuði. 18. ágúst 2022 10:13 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Þorsteinn og Birgitta Líf tekjuhæst áhrifavalda Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur og umsjónarmaður hlaðvarpsins Karlmennskunnar, var tekjuhæstur áhrifavalda árið 2021 samkvæmt nýju tölublaði Frjálsrar verslunar. Þorsteinn var með 1.369.000 krónur á mánuði en næst á eftir honum kom Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, eigandi Bankastræti Club og umboðsmaður, með 1.275.000 krónur á mánuði. 18. ágúst 2022 10:13