Leiðinlegasta lið Bretlandseyja? Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2022 13:30 Úr markalausu jafntefli Preston og Watford í gær. Mike Morese/MI News/NurPhoto via Getty Images Stuðningsmenn Preston North End fá ekki mikið fyrir aðgangseyri sinn þessa dagana. Félagið setti í gær met yfir skort á mörkum. Preston spilar í ensku B-deildinni og gerði í gær markalaust jafntefli við Watford á heimavelli sínum, Deepdale. Liðið hefur enn ekki fengið á sig mark í deildinni eftir fimm leiki, sem þykir nokkuð afrek. Á móti kemur að Preston hefur aðeins skorað eitt mark í leikjunum fimm. Liðið hefur því gert fjögur markalaus jafntefli og unnið einn leik, gegn Luton Town í þriðju umferð, 1-0, þar sem Bradley Potts skoraði eina mark liðsins í deildinni til þessa. 1 - Preston North End have only scored once in their first five league games this season, while they re yet to concede a goal this is the fewest goals ever scored in a team s first five games of an English Football League campaign. Starved.— OptaJoe (@OptaJoe) August 20, 2022 Tölfræðiveitan Opta vekur athygli á því að þetta er met í ensku deildarkeppninni. Aldrei hafa eins fá mörk verið skoruð í fyrstu fimm leikjum félags á Englandi, sama hvaða stigs deildarkeppninnar er litið til. Þá þykir þetta einnig athyglisvert í ljósi þess að Preston vildi blása til sóknar þegar það réði þjálfara liðsins, Ryan Lowe, til starfa í fyrra. Sá hefur ávallt þótt sóknarþenkjandi þjálfari sem vill keyra yfir andstæðinga. Sjálfur hefur hann sagt Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, og Jurgen Klopp, þjálfara Liverpool, auk æskuvinar síns Steven Gerrard, vera sínar helstu fyrirmyndir. Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Preston spilar í ensku B-deildinni og gerði í gær markalaust jafntefli við Watford á heimavelli sínum, Deepdale. Liðið hefur enn ekki fengið á sig mark í deildinni eftir fimm leiki, sem þykir nokkuð afrek. Á móti kemur að Preston hefur aðeins skorað eitt mark í leikjunum fimm. Liðið hefur því gert fjögur markalaus jafntefli og unnið einn leik, gegn Luton Town í þriðju umferð, 1-0, þar sem Bradley Potts skoraði eina mark liðsins í deildinni til þessa. 1 - Preston North End have only scored once in their first five league games this season, while they re yet to concede a goal this is the fewest goals ever scored in a team s first five games of an English Football League campaign. Starved.— OptaJoe (@OptaJoe) August 20, 2022 Tölfræðiveitan Opta vekur athygli á því að þetta er met í ensku deildarkeppninni. Aldrei hafa eins fá mörk verið skoruð í fyrstu fimm leikjum félags á Englandi, sama hvaða stigs deildarkeppninnar er litið til. Þá þykir þetta einnig athyglisvert í ljósi þess að Preston vildi blása til sóknar þegar það réði þjálfara liðsins, Ryan Lowe, til starfa í fyrra. Sá hefur ávallt þótt sóknarþenkjandi þjálfari sem vill keyra yfir andstæðinga. Sjálfur hefur hann sagt Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, og Jurgen Klopp, þjálfara Liverpool, auk æskuvinar síns Steven Gerrard, vera sínar helstu fyrirmyndir.
Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira