Trans fólk í Póllandi býr sig undir hatursáróður í aðdraganda þingkosninga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. ágúst 2022 07:54 Nú þegar Pólverjar hafa í auknum mæli tekið samkynhneigða í sátt, er transfólk næsta skotmark öfgamanna. epa/Hayoung Jeon Trans fólk í Póllandi undirbýr sig nú undir það að verða skotmark stjórnmálamanna í aðdraganda þingkosninganna í landinu á næsta ári. Aðgerðasinnar segja að þar sem samkynhneigðir njóti nú sívaxandi stuðnings sé útlit fyrir að næsta fórnarlamb hatursáróðurs öfgamanna verði trans fólk. Jaroslaw Kaczynski, formaður hins ráðandi flokks Lög og réttlæti, hefur orðið tíðrætt um transfólk á kosningafundum. Sama dag og Gleðiganga var farin í Varsjá seinni partinn í júní sagði Kaczynski að kyn ákvarðaðist af litningum. Í einhverjum tilvikum veldi fólk að leggjast undir hnífinn en það þýddi ekki að eftir aðgerðina yrði maður kona og kona maður. Kaczynski hefur einnig gert grín að einstaklingum sem vilja taka upp nýtt nafn til samræmis við kynvitund og sagst finna til með trans fólki, sem sé engu að síður afbrigðilegt. Emilia Wisniewska, hjá baráttusamtökunum Trans-Fuzja, segir marga orðið þekkja einhvern sem er tvíkynhneigður eða samkynhneigður og það sé erfitt að hata vini sína og nágranna. Fólk hafi hins vegar minni skilning á því að vera trans og því sé trans fólk auðveldara skotmark. Pólland Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira
Aðgerðasinnar segja að þar sem samkynhneigðir njóti nú sívaxandi stuðnings sé útlit fyrir að næsta fórnarlamb hatursáróðurs öfgamanna verði trans fólk. Jaroslaw Kaczynski, formaður hins ráðandi flokks Lög og réttlæti, hefur orðið tíðrætt um transfólk á kosningafundum. Sama dag og Gleðiganga var farin í Varsjá seinni partinn í júní sagði Kaczynski að kyn ákvarðaðist af litningum. Í einhverjum tilvikum veldi fólk að leggjast undir hnífinn en það þýddi ekki að eftir aðgerðina yrði maður kona og kona maður. Kaczynski hefur einnig gert grín að einstaklingum sem vilja taka upp nýtt nafn til samræmis við kynvitund og sagst finna til með trans fólki, sem sé engu að síður afbrigðilegt. Emilia Wisniewska, hjá baráttusamtökunum Trans-Fuzja, segir marga orðið þekkja einhvern sem er tvíkynhneigður eða samkynhneigður og það sé erfitt að hata vini sína og nágranna. Fólk hafi hins vegar minni skilning á því að vera trans og því sé trans fólk auðveldara skotmark.
Pólland Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira