DJ Koze með sumarsmell í toppsætinu Tinni Sveinsson skrifar 26. ágúst 2022 18:00 Þjóðverjinn DJ Koze er þekktur plötusnúður og hefur verið mikils metinn í sínu fagi í rúman áratug. Getty/FilmMagic Tónlistarþátturinn PartyZone hefur sett saman lista yfir 30 bestu danstónlistarlög ágúst. Þjóðverjinn DJ Koze á topplagið en það er sannkallaður sumarsmellur. Til þess að finna listann fyrir ágúst var leitað til plötusnúða bæjarins og helstu lista tónlistarpressunnar skoðaðir. „DJ Koze er að gera sérstaklega gott mót þessa dagana enda á kemur hann að bæði topplaginu og laginu í þriðja sæti,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Nýr þáttur af PartyZone fer reglulega í loftið hér á Vísi og er hann þá aðgengilegur í Bylgjuappinu og á Mixcloud-rás þáttarins. GusGus fer vel í mannskapinn „GusGus og John Grant gáfu út geggjað cover af gömlu, óþekktu 80s lagi sem er að fara vel í mannskapinn. Ali Schwarz (Tiefschwarz) remixið af því lagi er einmitt í öðru sæti,“ segir Helgi. Klippa: Party Zone listinn fyrir ágúst „Svo eiga Nina Kraviz, Jon Hopkins, Bicep, Four Tet, Dave Lee, Áme og Bicep öll geggjuð lög á listanum. Einnig verð ég að nefna að Ultra Naté sem átti nokkra smellina á tíunda áratugnum á lagið í 20.sætinu sem er að finna á glænýrri breiðskífu frá henni. Remix af nýja laginu frá Jose Gonzales er sömuleiðis inni á listanum.“ PartyZone Tengdar fréttir Óli Dóri er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins sem setur saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 18. maí 2022 13:01 Símon FKNHNDSM er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 23. febrúar 2022 21:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Til þess að finna listann fyrir ágúst var leitað til plötusnúða bæjarins og helstu lista tónlistarpressunnar skoðaðir. „DJ Koze er að gera sérstaklega gott mót þessa dagana enda á kemur hann að bæði topplaginu og laginu í þriðja sæti,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Nýr þáttur af PartyZone fer reglulega í loftið hér á Vísi og er hann þá aðgengilegur í Bylgjuappinu og á Mixcloud-rás þáttarins. GusGus fer vel í mannskapinn „GusGus og John Grant gáfu út geggjað cover af gömlu, óþekktu 80s lagi sem er að fara vel í mannskapinn. Ali Schwarz (Tiefschwarz) remixið af því lagi er einmitt í öðru sæti,“ segir Helgi. Klippa: Party Zone listinn fyrir ágúst „Svo eiga Nina Kraviz, Jon Hopkins, Bicep, Four Tet, Dave Lee, Áme og Bicep öll geggjuð lög á listanum. Einnig verð ég að nefna að Ultra Naté sem átti nokkra smellina á tíunda áratugnum á lagið í 20.sætinu sem er að finna á glænýrri breiðskífu frá henni. Remix af nýja laginu frá Jose Gonzales er sömuleiðis inni á listanum.“
PartyZone Tengdar fréttir Óli Dóri er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins sem setur saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 18. maí 2022 13:01 Símon FKNHNDSM er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 23. febrúar 2022 21:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Óli Dóri er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins sem setur saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 18. maí 2022 13:01
Símon FKNHNDSM er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 23. febrúar 2022 21:00