Í of áberandi kjól fyrir Versali Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. ágúst 2022 07:01 Brynja Kúla er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Instagram @brynjakula Brynja Kúla Guðmundsdóttir er óhrædd við að fara eigin leiðir í fatavali og lýsir stíl sínum sem áberandi og litríkum. Hún segir ónauðsynlegt að takmarka sig við einhvern einn stíl og að engar reglur gildi í leik tískunnar. Brynja Kúla er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. View this post on Instagram A post shared by Brynja Kula (@brynjakula) Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Örugglega að sjá hvað það er hægt að gera margt mismunandi og hvað það eru óteljandi möguleikar. Ég elska að sjá frumlegar hugmyndir sem ég hefði aldrei hugsað út í sjálf. View this post on Instagram A post shared by Brynja Kula (@brynjakula) Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Charlotte Simone bleiki loðjakkinn minn. Ég fékk hann í jólagjöf frá unnusta mínum og hann gerir flest outfit bara svo ótrúlega flott. Það er svo gaman að vera í flottum jakka því það er það sem sést alltaf þegar maður er úti. Hef fengið mikið hrós fyrir hann, bæði af fólki sem ég þekki og mikið af random fólki úti á götu. View this post on Instagram A post shared by Brynja Kula (@brynjakula) Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Þegar ég er að fara eitthvert sérstakt þá á ég það til að eyða miklum tíma í það, sérstaklega þegar ég er að fara erlendis. Þá finnst mér oft mjög erfitt að velja og vil helst taka allt uppáhalds með. Aðra daga þá hendi ég mér oftast í eitthvað sem er þægilegt og mér líður vel í. View this post on Instagram A post shared by Brynja Kula (@brynjakula) Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Litríkum og áberandi. Ég elska litrík, glansandi og loðin föt. Svo er ég líka með marga mismunandi stíla og ég reyni að klæða mig eftir skapi. Stundum er ég í rómantísku skapi og vil klæða mig í kjóla og blúndusokkabuxur, aðra daga er ég í pönkara skapi og vil vera í svörtu pleðri frá toppi til táar og enn aðra í hippaskapi og klæðist þá kannski mynstruðu síðu pilsi eða kjól. En myndi segja að ég sé oftast í litríku regnboga sveppa skapi eða bleiku Barbie skapi. Það eru kannski elementin sem spila inn í. Ég er í eldskapi þegar ég er í pleðrinu, loftskapi þegar rómantíkin kikkar inn, jarðarskapi þegar hippinn heilsar og vatnafíling þegar ég er í regnboga sveppa flíkunum. Var að fatta þetta núna, en þetta er örugglega bara eitthvað algjört bull. View this post on Instagram A post shared by Brynja Kula (@brynjakula) Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Í rauninni ekkert svo mikið síðustu tíu árin þegar ég pæli í því. Ég fékk æði fyrir silfur og hologram þegar ég var í Verzló og ég er enn mjög hrifin af því. Elskaði þá líka loðjakka, útvíðar buxur og magaboli og geri það enn. Fékk þá líka æði fyrir sólgleraugum, veit ekki hvað ég á mörg pör en ég elska að setja kremið á kökuna með einhverjum klikkuðum „glellum“. View this post on Instagram A post shared by Brynja Kula (@brynjakula) Það sem hefur breyst síðan þá eru kannski bara skinny jeans en er ekki mjög hrifin af þeim núna. Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Mestmegnis á netinu, Instagram, Pinterest og líka úr bíómyndum. En mest á Instagram, ég hef vistað ekkert smá margar myndir þar fyrir innblástur. Svo poppa líka oft hugmyndir upp í hugann minn sem ég veit ekkert hvaðan koma. Það er erfitt því ég veit að ég get ekki fengið flíkina sem ég er búin að búa til í hausnum mínum nein staðar og hef þá oft hugsað að mig langi til þess að koma með mína eigin línu einn daginn. Ég hef aðeins prófað að gera mín eigin föt, þá saumað föt eða málað á föt og mér finnst það ekkert smá gaman. Ég væri mest til í að koma með hugmyndirnar og svo myndi einhver annar sauma það því ég er bara aðeins of mikill klaufi. View this post on Instagram A post shared by Brynja Kula (@brynjakula) Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Í rauninni ekki, það má allt ef þér líður vel í því! Ég hef reyndar aldrei verið hrifin af græna litnum (nema hann sé í náttúrunni), hef ekki átt græna flík frá því ég var svona tíu ára og það hefur orðið svolítið bara partur af mínu identity. Vinirnir djóka mikið með það, vinkona mín kom til dæmis til mín í Halloween partí einu sinni í öllu grænu og sagðist vera Brynja’s nightmare. Svo elskar fólk að senda á mig myndband af The Green Lady og segja að þetta sé ég í framtíðinni. Ég er þó hægt og rólega að reyna að slíta mig frá þessu og er byrjað að finnast ákveðnir grænir litir fallegir, til dæmis myntugrænn og sage. Ég held að maður sé oft hræddur við að missa einhvern part af sjálfum sér þegar maður hefur haft svona sterkar skoðanir á einhverju í langan tíma. Kannski líka hræddur um að fólk treysti manni ekki ef maður breytir allt í einu um identity og er allt í einu farinn að klæðast grænu. Ég ætla að reyna að hrista þessu af mér og hver veit nema einn daginn munið þið sjá mig í grænu lúkki. Ég er byrjuð að geta verið í kringum kóngulær og partur af mínu identity var að vera með fóbíu fyrir kóngulóm en ekki lengur! Það er allt hægt. View this post on Instagram A post shared by Brynja Kula (@brynjakula) Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Kannski rjómatertukjóllinn sem ég var í París í fyrra. Ég keypti hann af japanskri síðu og klæddist honum daginn eftir trúlofun okkar Arnars. Við byrjuðum daginn á því að fara í bröns og þar voru tvær stelpur sem gátu ekki hætt að hlæja að mér allan tímann meðan við borðuðum. Svo var ferðinni heitið í Versali og þar ætluðu þau ekki að hleypa mér inn! Hélt kannski að það væri vegna þess að hann væri of stuttur en nei, þá var hann of „flashy“. Ég hefði einmitt haldið að þetta væri staðurinn sem að maður ætti að vera smá „flashy“ þar sem Marie Antoinette var þekkt fyrir að vera þarna í einhverjum svaka rjómatertukjólum. Konan sem var að vinna þarna talaði svo við einhvern yfirmann og þau enduðu sem betur fer á því að hleypa mér inn með því skilyrði að ég myndi ekki setja neinar myndir á netið. En ég setti að sjálfsögðu svo myndir á netið. View this post on Instagram A post shared by Brynja Kula (@brynjakula) Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Að finna þinn eigin stíl og finna hvað það er sem að lætur þér líða virkilega vel og líða eins og þú sért að tjá þig í gegnum fötin. Gleymdu öllum trendum og í hverju allir aðrir eru eða hvaða merki þykja flott. Fókuseraðu á þig og hvað resonate-ar með þér. Líka það að þú þarft ekki að vera með einhvern einn stíl. Þú mátt alveg vera í rjómatertukjól einn daginn, íþróttagalla þann næsta og svo svörtu norna daginn eftir það. Það eru flestir með marga mismunandi persónuleika og þeir krefjast þess að klæðast mismunandi fötum. Það eru engar reglur! Annað ráð myndi vera að fara gegnum skápinn og para saman ólíklegustu flíkur, maður fattar oft hvað maður á margt flott sem passar vel saman sem maður hefði aldrei prófað að para saman áður fyrr en það gæti verið margt sem kæmi þér á óvart! Ég elska til dæmis að vera í útvíðum síðerma bol undir öðrum bol þannig að útvíðu ermarnar koma undan. Það er svo gaman að layera mismunandi föt og finna eitthvað nýtt combo. View this post on Instagram A post shared by Brynja Kula (@brynjakula) Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Smitandi þegar fólk er ánægt með klæðaburðinn sinn“ Elma Dís Árnadóttir finnur fyrir mikilli hamingju þegar hún klæðist litríkum og glitrandi flíkum og segir stílinn sinn hafa þróast með sér í gegnum árin. Henni finnst mikilvægast að fólk sé samkvæmt sjálfu sér í klæðaburði og elskar að sjá það klæða sig eins og þeim sjálfum finnst flott. Elma Dís er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 21. ágúst 2022 07:00 „Fyrir mig er þetta hugarleikfimi“ Ármann Reynisson er mikill lífskúnstner sem hefur bæði áhuga og þekkingu á tísku og klæðaburði og segir góða hugarleikfimi að setja saman flíkur fyrir hin ýmsu tilefni. Ármann hefur ferðast víða um heiminn og skrifað tuttugu og tvær vinjettubækur en í október næstkomandi kemur tuttugasta og önnur bókin út. Hann hefur gaman að því að klæða sig upp fyrir hin ýmsu tilefni, er alltaf snyrtilegur til fara og samkvæmur sjálfum sér. Hann bjó um tíma í London þar sem hann lagði stund á viðskiptanám og segir menningarlíf borgarinnar ekki hafa verið síðri lærdóm. Ármann Reynisson bauð blaðamanni í kaffi og veitti innsýn í fataskáp sinn sem býr yfir fataúrvali sem spannar um fjörutíu ár. Hann er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 14. ágúst 2022 07:01 „Eitthvað sem mér finnst asnalegt í dag getur mér fundist geggjað á morgun“ Björn Ásgeir Guðmundsson er 23 ára hagfræðingur sem hefur mikinn áhuga á tísku og er óhræddur við að skína skært í fatavali. Hann er með mikið jakkablæti og sækir innblástur víða en segir móður sína vera eina mestu tískufyrirmyndina. Björn Ásgeir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 7. ágúst 2022 07:00 „Stíllinn minn verður afslappaðri með tímanum“ Hönnuðurinn Sigríður Ágústa Finnbogadóttir er mikill tískuspegúlant sem hefur meðal annars hannað ýmsan sviðsklæðnað á söngkonuna Bríeti. Hún lýsir stílnum sínum sem hversdagslegum með örlitlum glamúr, sækir innblástur í ólík tímabil tískusögunnar og hefur gaman að því að sjá persónulegan stíl fólks skína í fatavali. Sigríður Ágústa er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 1. ágúst 2022 07:01 „Einhverskonar birtingarmynd af því hver maður var eða vildi vera á þeim tíma“ Ída Pálsdóttir er tískuspegúlant með meiru sem segir tísku vera sitt uppáhalds listræna tjáningarform. Ída starfaði í fatabúð í tíu ár en er nú búsett í Kyoto, Japan ásamt eiginmanni sínum og barni og sækir mikinn tískuinnblástur í umhverfið þar. Ída Páls er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 24. júlí 2022 07:00 „Ekki láta fyrirfram ákveðna samfélags staðla ráða því hverju þú klæðist“ Ragnheiður Anna Róbertsdóttir er leiðsögukona, ferðaskipuleggjandi og mikil áhugakona um tísku sem hefur að eigin sögn alltaf verið mjög glysgjörn. Hún bíður ekki eftir tilefni til að nota fínar flíkur og er dugleg að láta gera við fötin sín frekar en að kaupa alltaf nýtt. Ragnheiður Anna er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 17. júlí 2022 07:01 „Minntu mig á að flytja út í geim ef að 2012 tískan kemur aftur“ Ísak Emanúel Glad Róbertsson er lífskúnstner og tískuspégúlant sem hefur farið í gegnum hin ýmsu tísku tímabil. Hann sækir meðal annars innblástur í gamla búbónda og nettar gellur og er mikill jakka-kall. Ísak Emanúel er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 10. júlí 2022 07:00 „Klæðaburður er í raun tungumál, tjáning og samskiptakerfi án orða“ Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir er búninga-, tísku-, textíl- og leikmyndahönnuður sem hefur gaman af litagleði og elskar fjölbreytileikann sem tískan býr yfir. Hún lýsir stílnum sínum sem mjög flæðandi en rauði þráðurinn í klæðaburði hjá henni hefur alltaf verið dass af húmor. Tanja er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 3. júlí 2022 07:01 „Flík lítur aldrei vel út á manneskju sem líður illa í henni“ Stílistinn og listræni stjórnandinn Ellen Loftsdóttir er sérfræðingur þegar það kemur að tísku og hefur unnið í heimi tískunnar í áratugi. Hún var meðal annars stílisti Systra á Eurovision í ár og hefur unnið með einhverjum stærstu tískuhúsum heimsins. Ellen klæðist gjarnan svörtu og segir innsæið sterkasta tólið við að finna sinn eigin stíl. Ellen Loftsdóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 26. júní 2022 07:01 „Hef oftast hugsað um tísku sem eins konar ofurhetjubúning“ Sindri Snær Einarsson er þrítugur Reykvíkingur sem hefur alla tíð haft brennandi áhuga á tísku. Hann hefur aldrei trúað á boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði og man eiginlega alltaf í hverju hann var hverju sinni. Sindri Snær er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 19. júní 2022 07:01 „Mér finnst að það eigi ekki að vera neinar reglur þegar kemur að tísku“ Plötusnúðurinn Sóley Þöll Bjarnadóttir er mikil áhugakona um tísku og er óhrædd við að fara eigin leiðir í klæðaburði. Sóley er fyrsti viðmælandi Tískutals. 12. júní 2022 07:01 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. View this post on Instagram A post shared by Brynja Kula (@brynjakula) Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Örugglega að sjá hvað það er hægt að gera margt mismunandi og hvað það eru óteljandi möguleikar. Ég elska að sjá frumlegar hugmyndir sem ég hefði aldrei hugsað út í sjálf. View this post on Instagram A post shared by Brynja Kula (@brynjakula) Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Charlotte Simone bleiki loðjakkinn minn. Ég fékk hann í jólagjöf frá unnusta mínum og hann gerir flest outfit bara svo ótrúlega flott. Það er svo gaman að vera í flottum jakka því það er það sem sést alltaf þegar maður er úti. Hef fengið mikið hrós fyrir hann, bæði af fólki sem ég þekki og mikið af random fólki úti á götu. View this post on Instagram A post shared by Brynja Kula (@brynjakula) Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Þegar ég er að fara eitthvert sérstakt þá á ég það til að eyða miklum tíma í það, sérstaklega þegar ég er að fara erlendis. Þá finnst mér oft mjög erfitt að velja og vil helst taka allt uppáhalds með. Aðra daga þá hendi ég mér oftast í eitthvað sem er þægilegt og mér líður vel í. View this post on Instagram A post shared by Brynja Kula (@brynjakula) Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Litríkum og áberandi. Ég elska litrík, glansandi og loðin föt. Svo er ég líka með marga mismunandi stíla og ég reyni að klæða mig eftir skapi. Stundum er ég í rómantísku skapi og vil klæða mig í kjóla og blúndusokkabuxur, aðra daga er ég í pönkara skapi og vil vera í svörtu pleðri frá toppi til táar og enn aðra í hippaskapi og klæðist þá kannski mynstruðu síðu pilsi eða kjól. En myndi segja að ég sé oftast í litríku regnboga sveppa skapi eða bleiku Barbie skapi. Það eru kannski elementin sem spila inn í. Ég er í eldskapi þegar ég er í pleðrinu, loftskapi þegar rómantíkin kikkar inn, jarðarskapi þegar hippinn heilsar og vatnafíling þegar ég er í regnboga sveppa flíkunum. Var að fatta þetta núna, en þetta er örugglega bara eitthvað algjört bull. View this post on Instagram A post shared by Brynja Kula (@brynjakula) Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Í rauninni ekkert svo mikið síðustu tíu árin þegar ég pæli í því. Ég fékk æði fyrir silfur og hologram þegar ég var í Verzló og ég er enn mjög hrifin af því. Elskaði þá líka loðjakka, útvíðar buxur og magaboli og geri það enn. Fékk þá líka æði fyrir sólgleraugum, veit ekki hvað ég á mörg pör en ég elska að setja kremið á kökuna með einhverjum klikkuðum „glellum“. View this post on Instagram A post shared by Brynja Kula (@brynjakula) Það sem hefur breyst síðan þá eru kannski bara skinny jeans en er ekki mjög hrifin af þeim núna. Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Mestmegnis á netinu, Instagram, Pinterest og líka úr bíómyndum. En mest á Instagram, ég hef vistað ekkert smá margar myndir þar fyrir innblástur. Svo poppa líka oft hugmyndir upp í hugann minn sem ég veit ekkert hvaðan koma. Það er erfitt því ég veit að ég get ekki fengið flíkina sem ég er búin að búa til í hausnum mínum nein staðar og hef þá oft hugsað að mig langi til þess að koma með mína eigin línu einn daginn. Ég hef aðeins prófað að gera mín eigin föt, þá saumað föt eða málað á föt og mér finnst það ekkert smá gaman. Ég væri mest til í að koma með hugmyndirnar og svo myndi einhver annar sauma það því ég er bara aðeins of mikill klaufi. View this post on Instagram A post shared by Brynja Kula (@brynjakula) Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Í rauninni ekki, það má allt ef þér líður vel í því! Ég hef reyndar aldrei verið hrifin af græna litnum (nema hann sé í náttúrunni), hef ekki átt græna flík frá því ég var svona tíu ára og það hefur orðið svolítið bara partur af mínu identity. Vinirnir djóka mikið með það, vinkona mín kom til dæmis til mín í Halloween partí einu sinni í öllu grænu og sagðist vera Brynja’s nightmare. Svo elskar fólk að senda á mig myndband af The Green Lady og segja að þetta sé ég í framtíðinni. Ég er þó hægt og rólega að reyna að slíta mig frá þessu og er byrjað að finnast ákveðnir grænir litir fallegir, til dæmis myntugrænn og sage. Ég held að maður sé oft hræddur við að missa einhvern part af sjálfum sér þegar maður hefur haft svona sterkar skoðanir á einhverju í langan tíma. Kannski líka hræddur um að fólk treysti manni ekki ef maður breytir allt í einu um identity og er allt í einu farinn að klæðast grænu. Ég ætla að reyna að hrista þessu af mér og hver veit nema einn daginn munið þið sjá mig í grænu lúkki. Ég er byrjuð að geta verið í kringum kóngulær og partur af mínu identity var að vera með fóbíu fyrir kóngulóm en ekki lengur! Það er allt hægt. View this post on Instagram A post shared by Brynja Kula (@brynjakula) Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Kannski rjómatertukjóllinn sem ég var í París í fyrra. Ég keypti hann af japanskri síðu og klæddist honum daginn eftir trúlofun okkar Arnars. Við byrjuðum daginn á því að fara í bröns og þar voru tvær stelpur sem gátu ekki hætt að hlæja að mér allan tímann meðan við borðuðum. Svo var ferðinni heitið í Versali og þar ætluðu þau ekki að hleypa mér inn! Hélt kannski að það væri vegna þess að hann væri of stuttur en nei, þá var hann of „flashy“. Ég hefði einmitt haldið að þetta væri staðurinn sem að maður ætti að vera smá „flashy“ þar sem Marie Antoinette var þekkt fyrir að vera þarna í einhverjum svaka rjómatertukjólum. Konan sem var að vinna þarna talaði svo við einhvern yfirmann og þau enduðu sem betur fer á því að hleypa mér inn með því skilyrði að ég myndi ekki setja neinar myndir á netið. En ég setti að sjálfsögðu svo myndir á netið. View this post on Instagram A post shared by Brynja Kula (@brynjakula) Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Að finna þinn eigin stíl og finna hvað það er sem að lætur þér líða virkilega vel og líða eins og þú sért að tjá þig í gegnum fötin. Gleymdu öllum trendum og í hverju allir aðrir eru eða hvaða merki þykja flott. Fókuseraðu á þig og hvað resonate-ar með þér. Líka það að þú þarft ekki að vera með einhvern einn stíl. Þú mátt alveg vera í rjómatertukjól einn daginn, íþróttagalla þann næsta og svo svörtu norna daginn eftir það. Það eru flestir með marga mismunandi persónuleika og þeir krefjast þess að klæðast mismunandi fötum. Það eru engar reglur! Annað ráð myndi vera að fara gegnum skápinn og para saman ólíklegustu flíkur, maður fattar oft hvað maður á margt flott sem passar vel saman sem maður hefði aldrei prófað að para saman áður fyrr en það gæti verið margt sem kæmi þér á óvart! Ég elska til dæmis að vera í útvíðum síðerma bol undir öðrum bol þannig að útvíðu ermarnar koma undan. Það er svo gaman að layera mismunandi föt og finna eitthvað nýtt combo. View this post on Instagram A post shared by Brynja Kula (@brynjakula)
Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Smitandi þegar fólk er ánægt með klæðaburðinn sinn“ Elma Dís Árnadóttir finnur fyrir mikilli hamingju þegar hún klæðist litríkum og glitrandi flíkum og segir stílinn sinn hafa þróast með sér í gegnum árin. Henni finnst mikilvægast að fólk sé samkvæmt sjálfu sér í klæðaburði og elskar að sjá það klæða sig eins og þeim sjálfum finnst flott. Elma Dís er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 21. ágúst 2022 07:00 „Fyrir mig er þetta hugarleikfimi“ Ármann Reynisson er mikill lífskúnstner sem hefur bæði áhuga og þekkingu á tísku og klæðaburði og segir góða hugarleikfimi að setja saman flíkur fyrir hin ýmsu tilefni. Ármann hefur ferðast víða um heiminn og skrifað tuttugu og tvær vinjettubækur en í október næstkomandi kemur tuttugasta og önnur bókin út. Hann hefur gaman að því að klæða sig upp fyrir hin ýmsu tilefni, er alltaf snyrtilegur til fara og samkvæmur sjálfum sér. Hann bjó um tíma í London þar sem hann lagði stund á viðskiptanám og segir menningarlíf borgarinnar ekki hafa verið síðri lærdóm. Ármann Reynisson bauð blaðamanni í kaffi og veitti innsýn í fataskáp sinn sem býr yfir fataúrvali sem spannar um fjörutíu ár. Hann er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 14. ágúst 2022 07:01 „Eitthvað sem mér finnst asnalegt í dag getur mér fundist geggjað á morgun“ Björn Ásgeir Guðmundsson er 23 ára hagfræðingur sem hefur mikinn áhuga á tísku og er óhræddur við að skína skært í fatavali. Hann er með mikið jakkablæti og sækir innblástur víða en segir móður sína vera eina mestu tískufyrirmyndina. Björn Ásgeir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 7. ágúst 2022 07:00 „Stíllinn minn verður afslappaðri með tímanum“ Hönnuðurinn Sigríður Ágústa Finnbogadóttir er mikill tískuspegúlant sem hefur meðal annars hannað ýmsan sviðsklæðnað á söngkonuna Bríeti. Hún lýsir stílnum sínum sem hversdagslegum með örlitlum glamúr, sækir innblástur í ólík tímabil tískusögunnar og hefur gaman að því að sjá persónulegan stíl fólks skína í fatavali. Sigríður Ágústa er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 1. ágúst 2022 07:01 „Einhverskonar birtingarmynd af því hver maður var eða vildi vera á þeim tíma“ Ída Pálsdóttir er tískuspegúlant með meiru sem segir tísku vera sitt uppáhalds listræna tjáningarform. Ída starfaði í fatabúð í tíu ár en er nú búsett í Kyoto, Japan ásamt eiginmanni sínum og barni og sækir mikinn tískuinnblástur í umhverfið þar. Ída Páls er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 24. júlí 2022 07:00 „Ekki láta fyrirfram ákveðna samfélags staðla ráða því hverju þú klæðist“ Ragnheiður Anna Róbertsdóttir er leiðsögukona, ferðaskipuleggjandi og mikil áhugakona um tísku sem hefur að eigin sögn alltaf verið mjög glysgjörn. Hún bíður ekki eftir tilefni til að nota fínar flíkur og er dugleg að láta gera við fötin sín frekar en að kaupa alltaf nýtt. Ragnheiður Anna er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 17. júlí 2022 07:01 „Minntu mig á að flytja út í geim ef að 2012 tískan kemur aftur“ Ísak Emanúel Glad Róbertsson er lífskúnstner og tískuspégúlant sem hefur farið í gegnum hin ýmsu tísku tímabil. Hann sækir meðal annars innblástur í gamla búbónda og nettar gellur og er mikill jakka-kall. Ísak Emanúel er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 10. júlí 2022 07:00 „Klæðaburður er í raun tungumál, tjáning og samskiptakerfi án orða“ Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir er búninga-, tísku-, textíl- og leikmyndahönnuður sem hefur gaman af litagleði og elskar fjölbreytileikann sem tískan býr yfir. Hún lýsir stílnum sínum sem mjög flæðandi en rauði þráðurinn í klæðaburði hjá henni hefur alltaf verið dass af húmor. Tanja er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 3. júlí 2022 07:01 „Flík lítur aldrei vel út á manneskju sem líður illa í henni“ Stílistinn og listræni stjórnandinn Ellen Loftsdóttir er sérfræðingur þegar það kemur að tísku og hefur unnið í heimi tískunnar í áratugi. Hún var meðal annars stílisti Systra á Eurovision í ár og hefur unnið með einhverjum stærstu tískuhúsum heimsins. Ellen klæðist gjarnan svörtu og segir innsæið sterkasta tólið við að finna sinn eigin stíl. Ellen Loftsdóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 26. júní 2022 07:01 „Hef oftast hugsað um tísku sem eins konar ofurhetjubúning“ Sindri Snær Einarsson er þrítugur Reykvíkingur sem hefur alla tíð haft brennandi áhuga á tísku. Hann hefur aldrei trúað á boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði og man eiginlega alltaf í hverju hann var hverju sinni. Sindri Snær er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 19. júní 2022 07:01 „Mér finnst að það eigi ekki að vera neinar reglur þegar kemur að tísku“ Plötusnúðurinn Sóley Þöll Bjarnadóttir er mikil áhugakona um tísku og er óhrædd við að fara eigin leiðir í klæðaburði. Sóley er fyrsti viðmælandi Tískutals. 12. júní 2022 07:01 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
„Smitandi þegar fólk er ánægt með klæðaburðinn sinn“ Elma Dís Árnadóttir finnur fyrir mikilli hamingju þegar hún klæðist litríkum og glitrandi flíkum og segir stílinn sinn hafa þróast með sér í gegnum árin. Henni finnst mikilvægast að fólk sé samkvæmt sjálfu sér í klæðaburði og elskar að sjá það klæða sig eins og þeim sjálfum finnst flott. Elma Dís er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 21. ágúst 2022 07:00
„Fyrir mig er þetta hugarleikfimi“ Ármann Reynisson er mikill lífskúnstner sem hefur bæði áhuga og þekkingu á tísku og klæðaburði og segir góða hugarleikfimi að setja saman flíkur fyrir hin ýmsu tilefni. Ármann hefur ferðast víða um heiminn og skrifað tuttugu og tvær vinjettubækur en í október næstkomandi kemur tuttugasta og önnur bókin út. Hann hefur gaman að því að klæða sig upp fyrir hin ýmsu tilefni, er alltaf snyrtilegur til fara og samkvæmur sjálfum sér. Hann bjó um tíma í London þar sem hann lagði stund á viðskiptanám og segir menningarlíf borgarinnar ekki hafa verið síðri lærdóm. Ármann Reynisson bauð blaðamanni í kaffi og veitti innsýn í fataskáp sinn sem býr yfir fataúrvali sem spannar um fjörutíu ár. Hann er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 14. ágúst 2022 07:01
„Eitthvað sem mér finnst asnalegt í dag getur mér fundist geggjað á morgun“ Björn Ásgeir Guðmundsson er 23 ára hagfræðingur sem hefur mikinn áhuga á tísku og er óhræddur við að skína skært í fatavali. Hann er með mikið jakkablæti og sækir innblástur víða en segir móður sína vera eina mestu tískufyrirmyndina. Björn Ásgeir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 7. ágúst 2022 07:00
„Stíllinn minn verður afslappaðri með tímanum“ Hönnuðurinn Sigríður Ágústa Finnbogadóttir er mikill tískuspegúlant sem hefur meðal annars hannað ýmsan sviðsklæðnað á söngkonuna Bríeti. Hún lýsir stílnum sínum sem hversdagslegum með örlitlum glamúr, sækir innblástur í ólík tímabil tískusögunnar og hefur gaman að því að sjá persónulegan stíl fólks skína í fatavali. Sigríður Ágústa er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 1. ágúst 2022 07:01
„Einhverskonar birtingarmynd af því hver maður var eða vildi vera á þeim tíma“ Ída Pálsdóttir er tískuspegúlant með meiru sem segir tísku vera sitt uppáhalds listræna tjáningarform. Ída starfaði í fatabúð í tíu ár en er nú búsett í Kyoto, Japan ásamt eiginmanni sínum og barni og sækir mikinn tískuinnblástur í umhverfið þar. Ída Páls er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 24. júlí 2022 07:00
„Ekki láta fyrirfram ákveðna samfélags staðla ráða því hverju þú klæðist“ Ragnheiður Anna Róbertsdóttir er leiðsögukona, ferðaskipuleggjandi og mikil áhugakona um tísku sem hefur að eigin sögn alltaf verið mjög glysgjörn. Hún bíður ekki eftir tilefni til að nota fínar flíkur og er dugleg að láta gera við fötin sín frekar en að kaupa alltaf nýtt. Ragnheiður Anna er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 17. júlí 2022 07:01
„Minntu mig á að flytja út í geim ef að 2012 tískan kemur aftur“ Ísak Emanúel Glad Róbertsson er lífskúnstner og tískuspégúlant sem hefur farið í gegnum hin ýmsu tísku tímabil. Hann sækir meðal annars innblástur í gamla búbónda og nettar gellur og er mikill jakka-kall. Ísak Emanúel er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 10. júlí 2022 07:00
„Klæðaburður er í raun tungumál, tjáning og samskiptakerfi án orða“ Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir er búninga-, tísku-, textíl- og leikmyndahönnuður sem hefur gaman af litagleði og elskar fjölbreytileikann sem tískan býr yfir. Hún lýsir stílnum sínum sem mjög flæðandi en rauði þráðurinn í klæðaburði hjá henni hefur alltaf verið dass af húmor. Tanja er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 3. júlí 2022 07:01
„Flík lítur aldrei vel út á manneskju sem líður illa í henni“ Stílistinn og listræni stjórnandinn Ellen Loftsdóttir er sérfræðingur þegar það kemur að tísku og hefur unnið í heimi tískunnar í áratugi. Hún var meðal annars stílisti Systra á Eurovision í ár og hefur unnið með einhverjum stærstu tískuhúsum heimsins. Ellen klæðist gjarnan svörtu og segir innsæið sterkasta tólið við að finna sinn eigin stíl. Ellen Loftsdóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 26. júní 2022 07:01
„Hef oftast hugsað um tísku sem eins konar ofurhetjubúning“ Sindri Snær Einarsson er þrítugur Reykvíkingur sem hefur alla tíð haft brennandi áhuga á tísku. Hann hefur aldrei trúað á boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði og man eiginlega alltaf í hverju hann var hverju sinni. Sindri Snær er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 19. júní 2022 07:01
„Mér finnst að það eigi ekki að vera neinar reglur þegar kemur að tísku“ Plötusnúðurinn Sóley Þöll Bjarnadóttir er mikil áhugakona um tísku og er óhrædd við að fara eigin leiðir í klæðaburði. Sóley er fyrsti viðmælandi Tískutals. 12. júní 2022 07:01