Talinn hafa ætlað að stela ljónsungum en var drepinn Samúel Karl Ólason skrifar 29. ágúst 2022 15:01 Eitt karlkyns ljón og ein ljónynja voru í búrinu þegar maðurinn fór þar inn. Getty Maður var drepinn af ljónum í dýragarði í Gana, eftir að hann fór yfir girðingu í dýragarði í Accra, höfuðborg landsins, í gær. Talið er að maðurinn hafi mögulega ætlað að stela tveimur sjaldgæfum hvítum hvolpum sem hafa vakið mikla athygli í dýragarðinum. Eitt karlkyns ljón, ljónynja og hvolparnir tveir voru í búrinu þegar maðurinn, sem sagður er hafa verið að miðjum aldrei, fór þar inn. Samkvæmt frétt BBC þurfti maðurinn að klifra yfir eina þriggja metra háa girðingu og svo aðra sex metra háa til að komast inn í búr ljónanna. Hann var svo fljótt drepinn af ljónunum í búrinu. Yfirvöld í Gana sögðu í yfirlýsingu í gær að starfsmenn dýragarðsins hefðu rekið ljónin inn í lokað svæði og tekist að fjarlægja lík mannsins úr búrinu. Enn liggur ekki fyrir hvað manninum gekk til en eins og áður segir er talið að hann hafi ætlað að taka hvolpana. Málið er til rannsóknar hjá lögreglunni í Gana. The victim who is yet to be identified was found dead in the lion enclosure of the zoo today, 28th August 2022.After the necessary forensic examination of the scene, the body was removed and has been deposited at the Police Hospital morgue for preservation and autopsy.— Ghana Police Service (@GhPoliceService) August 28, 2022 Gana Dýr Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Sekur um tilraun til valdaráns Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Eitt karlkyns ljón, ljónynja og hvolparnir tveir voru í búrinu þegar maðurinn, sem sagður er hafa verið að miðjum aldrei, fór þar inn. Samkvæmt frétt BBC þurfti maðurinn að klifra yfir eina þriggja metra háa girðingu og svo aðra sex metra háa til að komast inn í búr ljónanna. Hann var svo fljótt drepinn af ljónunum í búrinu. Yfirvöld í Gana sögðu í yfirlýsingu í gær að starfsmenn dýragarðsins hefðu rekið ljónin inn í lokað svæði og tekist að fjarlægja lík mannsins úr búrinu. Enn liggur ekki fyrir hvað manninum gekk til en eins og áður segir er talið að hann hafi ætlað að taka hvolpana. Málið er til rannsóknar hjá lögreglunni í Gana. The victim who is yet to be identified was found dead in the lion enclosure of the zoo today, 28th August 2022.After the necessary forensic examination of the scene, the body was removed and has been deposited at the Police Hospital morgue for preservation and autopsy.— Ghana Police Service (@GhPoliceService) August 28, 2022
Gana Dýr Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Sekur um tilraun til valdaráns Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira