Eina eintakið fauk út í logandi hraunið Elísabet Hanna skrifar 30. ágúst 2022 15:31 Spilahöfundarnir gleymdu að reikna með vindinum við hraunið. Aðsend. Spilahöfundarnir Guðmundur Egilsson og Ásgeir Frímannsson lentu heldur betur í óhappi þegar þeim datt í hug að nýta eldgosið í markaðsefni: „Við vorum að vera sniðugir að taka upp markaðsefni fyrir spilið þegar spilakassinn okkar fauk út í logandi hraunið og brann til kaldra kola.“ Kassinn sem um ræðir var prótótýpan af væntanlegu spili þeirra sem kemur í verslanir í október. Þar sem um prótótýpu var að ræða var það eina eintakið sem var til á þeim tímapunkti en söfnun stendur yfir fyrir útgáfu spilsins hér. Glæsileg mynd náðist þó af spilinu áður en það fauk í hraunið.Aðsend. „Við sáum að það var byrjað að gjósa aftur og fannst voðalega sniðugt að nýta gosið til að taka myndir á gosstöðvum og ná þessu frábæra markaðsefni. Við vorum ekki alveg búnir að reikna með vindinum og kassinn fauk beint í hraunið,” segir Guðmundur Egill Bergsteinsson annar spilahöfunda Gott Gisk. „ Það var helvíti fúlt að sjá þetta fara þarna út í hraun,“ bætti hann við í samtali við Vísi. Spilið Gott gisk snýst um að giska á hvort andstæðingarnir svari sínum spurningum rétt eða rangt. Stig í spilinu fást á tvo vegu, með því að svara spurningum rétt og hins vegar með því að giska á útkomu spurninga andstæðinganna. Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir sér um grafíska hönnun á spilinu. Túristarnir fengu frítt uppistand „Þetta var smá steikt að horfa á þetta brenna í hrauninu. Það voru svona fjörutíu túristar að hlæja að okkur og við gátum ekki annað en hlegið af þessu sjálfir,” sagði Guðmundur einnig um atvikið sem vakti mikla lukku meðal viðstaddra. „Maður var eitthvað að reyna að bjarga þressu í einhverju paniki án þess að kveikja í einhverju öðru en enduðum svo bara á því að borða kleinur og fara heim,“ segir hann um eftirmálana. Tíska og hönnun Grín og gaman Nýsköpun Borðspil Tengdar fréttir Myndaveisla: Ferðamenn trúa ekki eigin augum í Meradölum Þeir ferðamenn sem ljósmyndari okkar, Vilhelm Gunnarsson myndaði við gosstöðvarnar í Meradölum trúðu ekki sínum eigin augum þegar þeir sáu tilkomumikið sjónarspilið í dalnum í fyrsta sinn. Það er enda ekki á hverjum degi sem fólk víðs vegar að kemst í tæri við eldgos. 11. ágúst 2022 10:19 Grín og alvara í bland vegna eldgossins Eldgos er hafið á ný og viðbrögð á samfélagsmiðlum í takt við það. Netverjar deila ýmist skoðunum á gosinu sjálfu eða afleiðingum þess á meðan Domino's býður upp á frítt gos í tilefni dagsins. 3. ágúst 2022 14:55 Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Kassinn sem um ræðir var prótótýpan af væntanlegu spili þeirra sem kemur í verslanir í október. Þar sem um prótótýpu var að ræða var það eina eintakið sem var til á þeim tímapunkti en söfnun stendur yfir fyrir útgáfu spilsins hér. Glæsileg mynd náðist þó af spilinu áður en það fauk í hraunið.Aðsend. „Við sáum að það var byrjað að gjósa aftur og fannst voðalega sniðugt að nýta gosið til að taka myndir á gosstöðvum og ná þessu frábæra markaðsefni. Við vorum ekki alveg búnir að reikna með vindinum og kassinn fauk beint í hraunið,” segir Guðmundur Egill Bergsteinsson annar spilahöfunda Gott Gisk. „ Það var helvíti fúlt að sjá þetta fara þarna út í hraun,“ bætti hann við í samtali við Vísi. Spilið Gott gisk snýst um að giska á hvort andstæðingarnir svari sínum spurningum rétt eða rangt. Stig í spilinu fást á tvo vegu, með því að svara spurningum rétt og hins vegar með því að giska á útkomu spurninga andstæðinganna. Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir sér um grafíska hönnun á spilinu. Túristarnir fengu frítt uppistand „Þetta var smá steikt að horfa á þetta brenna í hrauninu. Það voru svona fjörutíu túristar að hlæja að okkur og við gátum ekki annað en hlegið af þessu sjálfir,” sagði Guðmundur einnig um atvikið sem vakti mikla lukku meðal viðstaddra. „Maður var eitthvað að reyna að bjarga þressu í einhverju paniki án þess að kveikja í einhverju öðru en enduðum svo bara á því að borða kleinur og fara heim,“ segir hann um eftirmálana.
Tíska og hönnun Grín og gaman Nýsköpun Borðspil Tengdar fréttir Myndaveisla: Ferðamenn trúa ekki eigin augum í Meradölum Þeir ferðamenn sem ljósmyndari okkar, Vilhelm Gunnarsson myndaði við gosstöðvarnar í Meradölum trúðu ekki sínum eigin augum þegar þeir sáu tilkomumikið sjónarspilið í dalnum í fyrsta sinn. Það er enda ekki á hverjum degi sem fólk víðs vegar að kemst í tæri við eldgos. 11. ágúst 2022 10:19 Grín og alvara í bland vegna eldgossins Eldgos er hafið á ný og viðbrögð á samfélagsmiðlum í takt við það. Netverjar deila ýmist skoðunum á gosinu sjálfu eða afleiðingum þess á meðan Domino's býður upp á frítt gos í tilefni dagsins. 3. ágúst 2022 14:55 Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Myndaveisla: Ferðamenn trúa ekki eigin augum í Meradölum Þeir ferðamenn sem ljósmyndari okkar, Vilhelm Gunnarsson myndaði við gosstöðvarnar í Meradölum trúðu ekki sínum eigin augum þegar þeir sáu tilkomumikið sjónarspilið í dalnum í fyrsta sinn. Það er enda ekki á hverjum degi sem fólk víðs vegar að kemst í tæri við eldgos. 11. ágúst 2022 10:19
Grín og alvara í bland vegna eldgossins Eldgos er hafið á ný og viðbrögð á samfélagsmiðlum í takt við það. Netverjar deila ýmist skoðunum á gosinu sjálfu eða afleiðingum þess á meðan Domino's býður upp á frítt gos í tilefni dagsins. 3. ágúst 2022 14:55