Breski sjónvarpsmaðurinn Bill Turnbull er látinn Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2022 08:53 Bill Turnbull í sjónvarpssetti árið 2002. Getty Hinn ástsæli breski sjónvarpsmaður, Bill Turnbull, er látinn, 66 ára að aldri. Turnbull var einna helst þekktur fyrir að stýra morgunþætti BBC í sjónvarpi, BBC Breakfast, um fimmtán ára skeið. Bill Turnbull árið 2015.Getty Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Turnbull í morgun segir að hann hafi andast á heimili sínu í Suffolk í gær, en hann greindist með krabbamein í ristli árið 2017. Í yfirlýsingu fjölskyldunnar segir að allur sá stuðningur sem Turnbull hafi fundið fyrir frá vinum, samstarfsmönnum og fleirum, hafi verið honum mikil hvatning í baráttunni. Það hafi verið honum mikil huggun að sífellt fleiri karlmenn fari nú í skoðun til að kanna einkenni ristilkrabbabeins. Þá segir einnig að hans verði minnst sem einstökum sjónvarpsmanni sem hafi fært fólki hlýju og gleði. Turnbull stýrði BBC Breakfast á árunum 2001 til 2016, auk þess að starfa á Classic FM og stýra sjónvarpsþáttum á borð við Songs of Praise og Think Tank. Turnbull stundaði nám í Edinborgarháskóla og hóf svo fjölmiðlaferil sinn í útvarpi og endaði svo loks í sjónvarpi hjá BBC. Hann lætur eftir sig eiginkonuna Sarah McCombie og þrjú börn. Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Bill Turnbull árið 2015.Getty Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Turnbull í morgun segir að hann hafi andast á heimili sínu í Suffolk í gær, en hann greindist með krabbamein í ristli árið 2017. Í yfirlýsingu fjölskyldunnar segir að allur sá stuðningur sem Turnbull hafi fundið fyrir frá vinum, samstarfsmönnum og fleirum, hafi verið honum mikil hvatning í baráttunni. Það hafi verið honum mikil huggun að sífellt fleiri karlmenn fari nú í skoðun til að kanna einkenni ristilkrabbabeins. Þá segir einnig að hans verði minnst sem einstökum sjónvarpsmanni sem hafi fært fólki hlýju og gleði. Turnbull stýrði BBC Breakfast á árunum 2001 til 2016, auk þess að starfa á Classic FM og stýra sjónvarpsþáttum á borð við Songs of Praise og Think Tank. Turnbull stundaði nám í Edinborgarháskóla og hóf svo fjölmiðlaferil sinn í útvarpi og endaði svo loks í sjónvarpi hjá BBC. Hann lætur eftir sig eiginkonuna Sarah McCombie og þrjú börn.
Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira