Búist er við mikilli aukningu í komu skemmtiferðaskipa til Íslands Elísabet Hanna skrifar 6. september 2022 06:01 Mikilli aukningu á komu skemmtiferðaskipa til íslands er spáð næsta sumar. Vísir/Vilhelm Það gæti jafnvel verið um metár að ræða í komu skemmtiferðaskipa til Íslands í ár og segir markaðsstjóri Faxaflóahafna þróunina vera jákvæða fyrir íslenskan efnahag. Hann segir komu slíkra skipa jafnframt eiga eftir að aukast næsta sumar. Sér fram á aukningu Sigurður Jökull Ólafsson, markaðsstjóri Faxaflóahafna, segir iðnaðinn vera búinn að ná sér eftir Covid og að uppsveifla sé í framtíðinni. Næsta sumar segist hann sjá fram á um 40% aukningu í komu skemmtiferðaskipa í landsins, miðað við þær bókanir sem hafa nú þegar verið gerðar. Jákvæð áhrif á efnahaginn „Það sem hefur gerst hér eftir covid er að það er aukin ásókn frá skipafélögunum að láta fara fram farþegaskipti hér á íslandi,“ segir Sigurður. Ferðamenn koma þá sérstaklega til landsins til að fara um borð í skipin og dvelja á landinu í kringum förina. Hann segir erlendar rannsóknir benda til þess að svokallaðir farþegaskipta farþegar eyði þrisvar sinnum meiri fjármunum í sínum ferðum en aðrir ferðamenn. Einnig segir Sigurður að um 36% þeirra sem komi með skipunum til Faxaflóahafna séu farþegaskipta farþegar. View this post on Instagram A post shared by Faxaflóahafnir / Faxaports (@faxafloahafnir) „Þar að auki, þegar skip lætur framkvæma farþegaskipti hérna hjá okkur, þá krefst það aukinnar þjónustu. Aukinn kost, olía og aðra þjónustu þannig í heild þá eru umtalsverð áhrif á hagkerfið í heild þannig að farþegaskiptin eru mjög góð,“ segir hann að lokum í samtali við fréttastofuna. Verslanir finna fyrir mun Kaupmenn í miðbænum virðast sumir hverjir verða varir við þessa auknu fjármuni á landinu. Á Reðursafninu segist starfsfólk finna fyrir auknum viðskiptum, sérstaklega þegar illa viðrar. Þá séu ferðamenn líklegri til þess að halda sig í borginni í stað þess að halda á vit ævintýranna og taka Gullna hringinn. Starfsfólk verslunarinnar Nordic Store segist einnig finna fyrir gríðarlegri aukningu í viðskiptum við komu skipanna og að götur bæjarins, sem og verslanir, fyllist af fólki. Kaupmenn í miðbænum finna fyrir auknum fjölda ferðamanna.Vísir/Vilhelm Íslenskt tónlistarfólk Skemmtiferðaskiptið Norwegian Prima fór jómfrúarferð sína til Íslands á dögunum og ferjaði söngkonuna Katy Perry með sér til þess að gefa skipinu nafn. Koma skipsins hafði einnig jákvæð áhrif á íslenska listasamfélagið en tónlistarfólkið Bríet, Daði Freyr og Þuríður Blær komu að skemmtanahöldum fyrir gesti skipsins. Söngkonan Þuríður Blær lýsir upplifun sinni af skipinu sem kapítalískum draumi: „Þetta var bara algjör sturlun í rauninni. Maður hefur séð skip leggja hérna að bryggjunni í Reykjavíkurhöfn en þetta skip væntanlega komst ekki fyrir þar af því þetta var svo stórt,“ sagði hún meðal annars í viðtali við fréttastofuna. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) Hún segir stemninguna um borð hafa verið mjög góða og var gáttuð á vatnsrennibrauta garðinum, þriggja hæða kappakstursbrautinni og listasöfnunum sem hún sá meðal annars í heimsókn sinni á skipið. Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Skemmtiferðaskip á Íslandi Hafnarmál Tengdar fréttir „Þetta er fyrsta skiptið mitt á Íslandi“ Katy Perry var ekki að spara stóru orðin þegar hún talaði um Ísland í ræðu sinni við skírnarathöfn skemmtiferðaskipsins Norwegian Prima. „Ég er svo glöð að vera partur af þessari sjómannahefð hér á fallega Íslandi,“ sagði hún meðal annars. 30. ágúst 2022 09:40 Stefnir í metár í komum skemmtiferðaskipa Fyrsta skemmtiferðaskip ársins kom til hafnar í Reykjavík í dag og verður við höfuðborgina í þrjá daga. 17. mars 2022 16:20 Skemmtiferðaskipin lygilega fljót að taka við sér Ísafjarðarbær stendur nú í framkvæmd fyrir milljarð króna til að stækka höfn sína til þess að geta tekið á móti enn fleiri skemmtiferðaskipum. Árið 2022 verður nefnilega metár þegar kemur að komu skemmtiferðaskipa til Ísafjarðar. 6. maí 2022 08:01 Skemmtiferðaskip losar fínt svifryk á við þúsundir bíla Mengunin getur orðið enn meiri undan vindi yfir byggð, að sögn dansks umhverfisverkfræðings sem mældi svifryksmegnun í Sundahöfn. 7. ágúst 2019 10:00 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Sjá meira
Sér fram á aukningu Sigurður Jökull Ólafsson, markaðsstjóri Faxaflóahafna, segir iðnaðinn vera búinn að ná sér eftir Covid og að uppsveifla sé í framtíðinni. Næsta sumar segist hann sjá fram á um 40% aukningu í komu skemmtiferðaskipa í landsins, miðað við þær bókanir sem hafa nú þegar verið gerðar. Jákvæð áhrif á efnahaginn „Það sem hefur gerst hér eftir covid er að það er aukin ásókn frá skipafélögunum að láta fara fram farþegaskipti hér á íslandi,“ segir Sigurður. Ferðamenn koma þá sérstaklega til landsins til að fara um borð í skipin og dvelja á landinu í kringum förina. Hann segir erlendar rannsóknir benda til þess að svokallaðir farþegaskipta farþegar eyði þrisvar sinnum meiri fjármunum í sínum ferðum en aðrir ferðamenn. Einnig segir Sigurður að um 36% þeirra sem komi með skipunum til Faxaflóahafna séu farþegaskipta farþegar. View this post on Instagram A post shared by Faxaflóahafnir / Faxaports (@faxafloahafnir) „Þar að auki, þegar skip lætur framkvæma farþegaskipti hérna hjá okkur, þá krefst það aukinnar þjónustu. Aukinn kost, olía og aðra þjónustu þannig í heild þá eru umtalsverð áhrif á hagkerfið í heild þannig að farþegaskiptin eru mjög góð,“ segir hann að lokum í samtali við fréttastofuna. Verslanir finna fyrir mun Kaupmenn í miðbænum virðast sumir hverjir verða varir við þessa auknu fjármuni á landinu. Á Reðursafninu segist starfsfólk finna fyrir auknum viðskiptum, sérstaklega þegar illa viðrar. Þá séu ferðamenn líklegri til þess að halda sig í borginni í stað þess að halda á vit ævintýranna og taka Gullna hringinn. Starfsfólk verslunarinnar Nordic Store segist einnig finna fyrir gríðarlegri aukningu í viðskiptum við komu skipanna og að götur bæjarins, sem og verslanir, fyllist af fólki. Kaupmenn í miðbænum finna fyrir auknum fjölda ferðamanna.Vísir/Vilhelm Íslenskt tónlistarfólk Skemmtiferðaskiptið Norwegian Prima fór jómfrúarferð sína til Íslands á dögunum og ferjaði söngkonuna Katy Perry með sér til þess að gefa skipinu nafn. Koma skipsins hafði einnig jákvæð áhrif á íslenska listasamfélagið en tónlistarfólkið Bríet, Daði Freyr og Þuríður Blær komu að skemmtanahöldum fyrir gesti skipsins. Söngkonan Þuríður Blær lýsir upplifun sinni af skipinu sem kapítalískum draumi: „Þetta var bara algjör sturlun í rauninni. Maður hefur séð skip leggja hérna að bryggjunni í Reykjavíkurhöfn en þetta skip væntanlega komst ekki fyrir þar af því þetta var svo stórt,“ sagði hún meðal annars í viðtali við fréttastofuna. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) Hún segir stemninguna um borð hafa verið mjög góða og var gáttuð á vatnsrennibrauta garðinum, þriggja hæða kappakstursbrautinni og listasöfnunum sem hún sá meðal annars í heimsókn sinni á skipið.
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Skemmtiferðaskip á Íslandi Hafnarmál Tengdar fréttir „Þetta er fyrsta skiptið mitt á Íslandi“ Katy Perry var ekki að spara stóru orðin þegar hún talaði um Ísland í ræðu sinni við skírnarathöfn skemmtiferðaskipsins Norwegian Prima. „Ég er svo glöð að vera partur af þessari sjómannahefð hér á fallega Íslandi,“ sagði hún meðal annars. 30. ágúst 2022 09:40 Stefnir í metár í komum skemmtiferðaskipa Fyrsta skemmtiferðaskip ársins kom til hafnar í Reykjavík í dag og verður við höfuðborgina í þrjá daga. 17. mars 2022 16:20 Skemmtiferðaskipin lygilega fljót að taka við sér Ísafjarðarbær stendur nú í framkvæmd fyrir milljarð króna til að stækka höfn sína til þess að geta tekið á móti enn fleiri skemmtiferðaskipum. Árið 2022 verður nefnilega metár þegar kemur að komu skemmtiferðaskipa til Ísafjarðar. 6. maí 2022 08:01 Skemmtiferðaskip losar fínt svifryk á við þúsundir bíla Mengunin getur orðið enn meiri undan vindi yfir byggð, að sögn dansks umhverfisverkfræðings sem mældi svifryksmegnun í Sundahöfn. 7. ágúst 2019 10:00 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Sjá meira
„Þetta er fyrsta skiptið mitt á Íslandi“ Katy Perry var ekki að spara stóru orðin þegar hún talaði um Ísland í ræðu sinni við skírnarathöfn skemmtiferðaskipsins Norwegian Prima. „Ég er svo glöð að vera partur af þessari sjómannahefð hér á fallega Íslandi,“ sagði hún meðal annars. 30. ágúst 2022 09:40
Stefnir í metár í komum skemmtiferðaskipa Fyrsta skemmtiferðaskip ársins kom til hafnar í Reykjavík í dag og verður við höfuðborgina í þrjá daga. 17. mars 2022 16:20
Skemmtiferðaskipin lygilega fljót að taka við sér Ísafjarðarbær stendur nú í framkvæmd fyrir milljarð króna til að stækka höfn sína til þess að geta tekið á móti enn fleiri skemmtiferðaskipum. Árið 2022 verður nefnilega metár þegar kemur að komu skemmtiferðaskipa til Ísafjarðar. 6. maí 2022 08:01
Skemmtiferðaskip losar fínt svifryk á við þúsundir bíla Mengunin getur orðið enn meiri undan vindi yfir byggð, að sögn dansks umhverfisverkfræðings sem mældi svifryksmegnun í Sundahöfn. 7. ágúst 2019 10:00