Blóðtaka fyrir hollenska liðið Valur Páll Eiríksson skrifar 6. september 2022 15:45 Beerensteyn er veik og spilar ekki í kvöld. Filippo Alfero - Juventus FC/Juventus FC via Getty Images Holland verður án framherjans Lineth Beerensteyn í leiknum mikilvæga við Ísland í kvöld. Hún er að glíma við veikindi. Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti um tíðindin á samfélagsmiðlum í dag en Beerensteyn er samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Juventus. Líkt og Sara gekk hún í raðir Ítalíumeistaranna í sumar. Hún lék áður með Bayern München frá 2017 til 2022 og var þar samherji Glódísar Perlu Viggósdóttur, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur. Beerensteyn er 25 ára gamall framherji og hefur skorað 20 mörk í 85 landsleikjum fyrir hollenska landsliðið, þar af voru fimm leikir í undankeppni HM hvar hún skoraði tvö mörk. Lineth Beerensteyn heeft het trainingskamp wegens ziekte moeten verlaten. Zij heeft geen COVID, maar is helaas niet in staat om in actie te komen tegen IJsland.Beterschap, Lineth! pic.twitter.com/E4RmHPODVi— OranjeLeeuwinnen (@oranjevrouwen) September 6, 2022 Holland er einnig án Lieke Martens, leikmanns PSG, en það virðist sem framherjinn Vivianne Miedema sé í fullu fjöri. Hún glímdi við veikindi í aðdraganda leiksins en spilaði í æfingaleik Hollands gegn Skotlandi í síðustu viku og skoraði annað mark Hollands í 2-1 sigri. Ísland leiðir riðilinn fyrir leik kvöldsins og dugar jafntefli til að enda í efsta sæti hans og fara þar af leiðandi beint á HM. Vinni Holland endar Ísland í öðru sæti og fer í umspil. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti um tíðindin á samfélagsmiðlum í dag en Beerensteyn er samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Juventus. Líkt og Sara gekk hún í raðir Ítalíumeistaranna í sumar. Hún lék áður með Bayern München frá 2017 til 2022 og var þar samherji Glódísar Perlu Viggósdóttur, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur. Beerensteyn er 25 ára gamall framherji og hefur skorað 20 mörk í 85 landsleikjum fyrir hollenska landsliðið, þar af voru fimm leikir í undankeppni HM hvar hún skoraði tvö mörk. Lineth Beerensteyn heeft het trainingskamp wegens ziekte moeten verlaten. Zij heeft geen COVID, maar is helaas niet in staat om in actie te komen tegen IJsland.Beterschap, Lineth! pic.twitter.com/E4RmHPODVi— OranjeLeeuwinnen (@oranjevrouwen) September 6, 2022 Holland er einnig án Lieke Martens, leikmanns PSG, en það virðist sem framherjinn Vivianne Miedema sé í fullu fjöri. Hún glímdi við veikindi í aðdraganda leiksins en spilaði í æfingaleik Hollands gegn Skotlandi í síðustu viku og skoraði annað mark Hollands í 2-1 sigri. Ísland leiðir riðilinn fyrir leik kvöldsins og dugar jafntefli til að enda í efsta sæti hans og fara þar af leiðandi beint á HM. Vinni Holland endar Ísland í öðru sæti og fer í umspil. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira