Blóðtaka fyrir hollenska liðið Valur Páll Eiríksson skrifar 6. september 2022 15:45 Beerensteyn er veik og spilar ekki í kvöld. Filippo Alfero - Juventus FC/Juventus FC via Getty Images Holland verður án framherjans Lineth Beerensteyn í leiknum mikilvæga við Ísland í kvöld. Hún er að glíma við veikindi. Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti um tíðindin á samfélagsmiðlum í dag en Beerensteyn er samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Juventus. Líkt og Sara gekk hún í raðir Ítalíumeistaranna í sumar. Hún lék áður með Bayern München frá 2017 til 2022 og var þar samherji Glódísar Perlu Viggósdóttur, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur. Beerensteyn er 25 ára gamall framherji og hefur skorað 20 mörk í 85 landsleikjum fyrir hollenska landsliðið, þar af voru fimm leikir í undankeppni HM hvar hún skoraði tvö mörk. Lineth Beerensteyn heeft het trainingskamp wegens ziekte moeten verlaten. Zij heeft geen COVID, maar is helaas niet in staat om in actie te komen tegen IJsland.Beterschap, Lineth! pic.twitter.com/E4RmHPODVi— OranjeLeeuwinnen (@oranjevrouwen) September 6, 2022 Holland er einnig án Lieke Martens, leikmanns PSG, en það virðist sem framherjinn Vivianne Miedema sé í fullu fjöri. Hún glímdi við veikindi í aðdraganda leiksins en spilaði í æfingaleik Hollands gegn Skotlandi í síðustu viku og skoraði annað mark Hollands í 2-1 sigri. Ísland leiðir riðilinn fyrir leik kvöldsins og dugar jafntefli til að enda í efsta sæti hans og fara þar af leiðandi beint á HM. Vinni Holland endar Ísland í öðru sæti og fer í umspil. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti um tíðindin á samfélagsmiðlum í dag en Beerensteyn er samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Juventus. Líkt og Sara gekk hún í raðir Ítalíumeistaranna í sumar. Hún lék áður með Bayern München frá 2017 til 2022 og var þar samherji Glódísar Perlu Viggósdóttur, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur. Beerensteyn er 25 ára gamall framherji og hefur skorað 20 mörk í 85 landsleikjum fyrir hollenska landsliðið, þar af voru fimm leikir í undankeppni HM hvar hún skoraði tvö mörk. Lineth Beerensteyn heeft het trainingskamp wegens ziekte moeten verlaten. Zij heeft geen COVID, maar is helaas niet in staat om in actie te komen tegen IJsland.Beterschap, Lineth! pic.twitter.com/E4RmHPODVi— OranjeLeeuwinnen (@oranjevrouwen) September 6, 2022 Holland er einnig án Lieke Martens, leikmanns PSG, en það virðist sem framherjinn Vivianne Miedema sé í fullu fjöri. Hún glímdi við veikindi í aðdraganda leiksins en spilaði í æfingaleik Hollands gegn Skotlandi í síðustu viku og skoraði annað mark Hollands í 2-1 sigri. Ísland leiðir riðilinn fyrir leik kvöldsins og dugar jafntefli til að enda í efsta sæti hans og fara þar af leiðandi beint á HM. Vinni Holland endar Ísland í öðru sæti og fer í umspil. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira