Ronaldo var upphafið af deilum Tuchel og Boehly Atli Arason skrifar 8. september 2022 07:01 Thomas Tuchel, Cristiano Ronaldo og Todd Boehly. Getty Images / Samsett Thomas Tuchel var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Chelsea í gær. Samband Tuchel við Todd Boehly, eiganda Chelsea, hafði verið slæmt í allt sumar en upphaf þess má rekja til hugsanlegra félagaskipta Cristiano Ronaldo frá Manchester United til Chelsea. Boehly vildi ólmur fá Cristiano Ronaldo til Chelsea þegar Portúgalinn vildi yfirgefa Manchester United fyrr í sumar. Tuchel vildi þó ekki sjá Ronaldo í sínu liði en hann taldi að framherjinn myndi valda óstöðugleika í búningsherbergi Chelsea. TRUE✅ the fact that Thomas Tuchel resisted buying @Cristiano Ronaldo was one reason for the bad relationship with Todd Boehly. Boehly wanted Ronaldo. Tuchel said: „He will distroy the Spirit in my dressing room“ @BILD_Sport— Christian Falk (@cfbayern) September 7, 2022 Tuchel vildi frekar fá Pierre-Emerick Aubameyang til félagsins frá Barcelona. Tuchel fékk að endingu ráða en Aubameyang kom til Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans. Aubameyang spilaði sinn fyrsta leik fyrir Chelsea á þriðjudaginn í 1-0 tapinu gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni, sem varð einnig síðasti leikur Tuchel hjá Chelsea. Breska blaðið Telegraph greinir frá því að Tuchel var orðinn verulega þreyttur á því að þurfa að rökstyðja fyrir Boehly hvers vegna hann vildi alls ekki fá Ronaldo til liðsins. Á sama tíma var Boehly að funda með umboðsmanni Ronaldo, Jorge Mendes, með hugsanleg félagaskipti í huga. Ekki hjálpaði það til að Tuchel vildi losna við Armando Broja. Tuchel taldi leikmanninn ekki vera tilbúinn að spila fyrir Chelsea. West Ham gerði tilboð í Broja upp á 30 milljónir punda en Chelsea hafnaði því og gaf Broja þess í stað nýjan sex ára samning. Um leið myndaðist pressa á Tuchel að nota Broja í leikmannahópnum. Eru þessar deilur um Ronaldo þó upphafið af ósætti á milli Tuchel og Boehly en sá síðarnefndi var sagður vera búinn að gera upp hug sinn um að reka Tuchel, fyrir tapið gegn Zagreb á þriðjudag. Tuchel hafði að undanförnu verið duglegur að gagnrýna leikmenn Chelsea og félagaskipti liðsins. Næsti leikur Chelsea er gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni næsta laugardag en Chelsea vonast til þess að vera búið að ráða nýjan knattspyrnustjóra fyrir þann leik. Thomas Tuchel's refusal to buy Cristiano Ronaldo is one of the reasons his relationship with Todd Boehly deteriorated, per @cfbayern pic.twitter.com/KTauuoNzlP— B/R Football (@brfootball) September 7, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel rekinn eftir tap gærkvöldsins Thomas Tuchel hefur verið vísað úr starfi knattspyrnustjóra hjá Chelsea í kjölfar taps liðsins fyrir Dinamo Zagreb í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 7. september 2022 09:11 Tuchel: Vildi að ég væri með höfuðverk yfir byrjunarliðinu Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að félagið þurfi fleiri leikmenn til að auka á dýpt leikmannahópsins. 1. september 2022 17:31 Tuchel vill fleiri leikmenn Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var ánægður að hefja leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni á sigri. Hann segist þó vilja bæta við hóp sinn. 6. ágúst 2022 22:00 „Okkur skorti hungur og ákafa“ Meistaradeild Evrópu hófst á nýjan leik á þriðjudag. Það var mikið um dýrðir og nokkuð um óvænt úrslit. Þau óvæntustu komu í Króatíu þar sem Dinamo Zagreb skellti Chelsea, lokatölur 1-0. 7. september 2022 07:31 Gagnrýnir hugarfarið: Leikmenn sem huga að brottför Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, gagnrýndi leikmenn liðsins eftir 4-0 tap fyrir Arsenal í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Hann segir menn ekki vera með hugann við verkefnið. 24. júlí 2022 16:46 Aubameyang genginn í raðir Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á framherjanum Pierre-Emerick Aubameyang frá spænska stórveldinu Barcelona. 1. september 2022 23:37 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Boehly vildi ólmur fá Cristiano Ronaldo til Chelsea þegar Portúgalinn vildi yfirgefa Manchester United fyrr í sumar. Tuchel vildi þó ekki sjá Ronaldo í sínu liði en hann taldi að framherjinn myndi valda óstöðugleika í búningsherbergi Chelsea. TRUE✅ the fact that Thomas Tuchel resisted buying @Cristiano Ronaldo was one reason for the bad relationship with Todd Boehly. Boehly wanted Ronaldo. Tuchel said: „He will distroy the Spirit in my dressing room“ @BILD_Sport— Christian Falk (@cfbayern) September 7, 2022 Tuchel vildi frekar fá Pierre-Emerick Aubameyang til félagsins frá Barcelona. Tuchel fékk að endingu ráða en Aubameyang kom til Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans. Aubameyang spilaði sinn fyrsta leik fyrir Chelsea á þriðjudaginn í 1-0 tapinu gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni, sem varð einnig síðasti leikur Tuchel hjá Chelsea. Breska blaðið Telegraph greinir frá því að Tuchel var orðinn verulega þreyttur á því að þurfa að rökstyðja fyrir Boehly hvers vegna hann vildi alls ekki fá Ronaldo til liðsins. Á sama tíma var Boehly að funda með umboðsmanni Ronaldo, Jorge Mendes, með hugsanleg félagaskipti í huga. Ekki hjálpaði það til að Tuchel vildi losna við Armando Broja. Tuchel taldi leikmanninn ekki vera tilbúinn að spila fyrir Chelsea. West Ham gerði tilboð í Broja upp á 30 milljónir punda en Chelsea hafnaði því og gaf Broja þess í stað nýjan sex ára samning. Um leið myndaðist pressa á Tuchel að nota Broja í leikmannahópnum. Eru þessar deilur um Ronaldo þó upphafið af ósætti á milli Tuchel og Boehly en sá síðarnefndi var sagður vera búinn að gera upp hug sinn um að reka Tuchel, fyrir tapið gegn Zagreb á þriðjudag. Tuchel hafði að undanförnu verið duglegur að gagnrýna leikmenn Chelsea og félagaskipti liðsins. Næsti leikur Chelsea er gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni næsta laugardag en Chelsea vonast til þess að vera búið að ráða nýjan knattspyrnustjóra fyrir þann leik. Thomas Tuchel's refusal to buy Cristiano Ronaldo is one of the reasons his relationship with Todd Boehly deteriorated, per @cfbayern pic.twitter.com/KTauuoNzlP— B/R Football (@brfootball) September 7, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel rekinn eftir tap gærkvöldsins Thomas Tuchel hefur verið vísað úr starfi knattspyrnustjóra hjá Chelsea í kjölfar taps liðsins fyrir Dinamo Zagreb í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 7. september 2022 09:11 Tuchel: Vildi að ég væri með höfuðverk yfir byrjunarliðinu Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að félagið þurfi fleiri leikmenn til að auka á dýpt leikmannahópsins. 1. september 2022 17:31 Tuchel vill fleiri leikmenn Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var ánægður að hefja leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni á sigri. Hann segist þó vilja bæta við hóp sinn. 6. ágúst 2022 22:00 „Okkur skorti hungur og ákafa“ Meistaradeild Evrópu hófst á nýjan leik á þriðjudag. Það var mikið um dýrðir og nokkuð um óvænt úrslit. Þau óvæntustu komu í Króatíu þar sem Dinamo Zagreb skellti Chelsea, lokatölur 1-0. 7. september 2022 07:31 Gagnrýnir hugarfarið: Leikmenn sem huga að brottför Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, gagnrýndi leikmenn liðsins eftir 4-0 tap fyrir Arsenal í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Hann segir menn ekki vera með hugann við verkefnið. 24. júlí 2022 16:46 Aubameyang genginn í raðir Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á framherjanum Pierre-Emerick Aubameyang frá spænska stórveldinu Barcelona. 1. september 2022 23:37 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Tuchel rekinn eftir tap gærkvöldsins Thomas Tuchel hefur verið vísað úr starfi knattspyrnustjóra hjá Chelsea í kjölfar taps liðsins fyrir Dinamo Zagreb í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 7. september 2022 09:11
Tuchel: Vildi að ég væri með höfuðverk yfir byrjunarliðinu Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að félagið þurfi fleiri leikmenn til að auka á dýpt leikmannahópsins. 1. september 2022 17:31
Tuchel vill fleiri leikmenn Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var ánægður að hefja leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni á sigri. Hann segist þó vilja bæta við hóp sinn. 6. ágúst 2022 22:00
„Okkur skorti hungur og ákafa“ Meistaradeild Evrópu hófst á nýjan leik á þriðjudag. Það var mikið um dýrðir og nokkuð um óvænt úrslit. Þau óvæntustu komu í Króatíu þar sem Dinamo Zagreb skellti Chelsea, lokatölur 1-0. 7. september 2022 07:31
Gagnrýnir hugarfarið: Leikmenn sem huga að brottför Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, gagnrýndi leikmenn liðsins eftir 4-0 tap fyrir Arsenal í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Hann segir menn ekki vera með hugann við verkefnið. 24. júlí 2022 16:46
Aubameyang genginn í raðir Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á framherjanum Pierre-Emerick Aubameyang frá spænska stórveldinu Barcelona. 1. september 2022 23:37