Kim Kardashian stofnaði framtakssjóð og er mætt á Wall Street Elísabet Hanna skrifar 8. september 2022 11:30 Kim Kardashian er mætt á Wall Street. Getty/NINO Kim Kardashian er mætt á Wall Street eftir að hún tók höndum saman með Jay Sammons, sem áður var yfir Carlyle Group, og stofnaði framtakssjóðinn (e. private equity fund) SKKY Partners. Kim, sem hóf feril sinn í raunveruleikaþáttunum Keeping Up with the Kardashians, hefur gert það gott í viðskiptaheiminum undanfarin misseri. Hún er með vörumerkin Skims og Skkn by Kim, sem áður var KKW beauty og KKW Fragrance. Í dag er hún billjónamæringur og sat á forsíðu Forbes í apríl 2021. Jay, meðeigandi hennar, er þekktastur fyrir að fjárfesta í vinsælum vörumerkjum líkt og Beats By Dre og fatamerkinu Supreme samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins. Introducing SKKY Partners, a private equity firm co-founded by Kim Kardashian and Jay Sammons that focuses on both control and minority investments in high-growth, market-leading consumer and media companies. pic.twitter.com/hstLMRjFeo— SKKY Partners (@SKKYPartners) September 7, 2022 Kris Jenner, móðir Kim, mun einnig starfa hjá fyrirtækinu og saman vonast þau til þess að nýta sérþekkingu sína til þess að byggja upp fyrirtækið. Þau munu fjárfesta í neytendavörum, hóteliðnaðinum, lúxusgeiranum, stafrænum verslunum, fjölmiðlafyrirtækjum og skemmtanaiðnaði. Stefna þeirra er að ljúka fyrstu fjárfestingunni fyrir lok ársins. View this post on Instagram A post shared by SKKY Partners (@skkypartners) Hollywood Tengdar fréttir Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50 Kim náði lögfræðiprófinu í fjórðu tilraun Kim Kardashian West tilkynnti á Instagram í dag að hún náði lögfræðiprófinu sem hún hefur lært fyrir undanfarin tvö ár. 13. desember 2021 15:11 Kylie og Kim gagnrýna nýja stefnu Instagram Instagram þarf að eiga við kraftmikla gagnrýni frá þekktum notendum sínum þessa dagana en Kylie Jenner og Kim Kardashian gagnrýna myndbandamiðaða stefnu miðilsins. Þær hvetja stjórnendur til þess að endurhugsa áherslur miðilsins. 26. júlí 2022 21:50 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Fleiri fréttir Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Sjá meira
Kim, sem hóf feril sinn í raunveruleikaþáttunum Keeping Up with the Kardashians, hefur gert það gott í viðskiptaheiminum undanfarin misseri. Hún er með vörumerkin Skims og Skkn by Kim, sem áður var KKW beauty og KKW Fragrance. Í dag er hún billjónamæringur og sat á forsíðu Forbes í apríl 2021. Jay, meðeigandi hennar, er þekktastur fyrir að fjárfesta í vinsælum vörumerkjum líkt og Beats By Dre og fatamerkinu Supreme samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins. Introducing SKKY Partners, a private equity firm co-founded by Kim Kardashian and Jay Sammons that focuses on both control and minority investments in high-growth, market-leading consumer and media companies. pic.twitter.com/hstLMRjFeo— SKKY Partners (@SKKYPartners) September 7, 2022 Kris Jenner, móðir Kim, mun einnig starfa hjá fyrirtækinu og saman vonast þau til þess að nýta sérþekkingu sína til þess að byggja upp fyrirtækið. Þau munu fjárfesta í neytendavörum, hóteliðnaðinum, lúxusgeiranum, stafrænum verslunum, fjölmiðlafyrirtækjum og skemmtanaiðnaði. Stefna þeirra er að ljúka fyrstu fjárfestingunni fyrir lok ársins. View this post on Instagram A post shared by SKKY Partners (@skkypartners)
Hollywood Tengdar fréttir Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50 Kim náði lögfræðiprófinu í fjórðu tilraun Kim Kardashian West tilkynnti á Instagram í dag að hún náði lögfræðiprófinu sem hún hefur lært fyrir undanfarin tvö ár. 13. desember 2021 15:11 Kylie og Kim gagnrýna nýja stefnu Instagram Instagram þarf að eiga við kraftmikla gagnrýni frá þekktum notendum sínum þessa dagana en Kylie Jenner og Kim Kardashian gagnrýna myndbandamiðaða stefnu miðilsins. Þær hvetja stjórnendur til þess að endurhugsa áherslur miðilsins. 26. júlí 2022 21:50 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Fleiri fréttir Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Sjá meira
Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50
Kim náði lögfræðiprófinu í fjórðu tilraun Kim Kardashian West tilkynnti á Instagram í dag að hún náði lögfræðiprófinu sem hún hefur lært fyrir undanfarin tvö ár. 13. desember 2021 15:11
Kylie og Kim gagnrýna nýja stefnu Instagram Instagram þarf að eiga við kraftmikla gagnrýni frá þekktum notendum sínum þessa dagana en Kylie Jenner og Kim Kardashian gagnrýna myndbandamiðaða stefnu miðilsins. Þær hvetja stjórnendur til þess að endurhugsa áherslur miðilsins. 26. júlí 2022 21:50