Litagleði á setningu Alþingis Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. september 2022 17:37 Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari var fyrir utan Alþingishúsið í dag. Samsett/Vísir 153. setning Alþingis fór fram fyrr í dag. Eins og fjallað var um hér á Vísi flutti Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarp fyrir alþingismenn. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari okkar myndaði þingmenn á leið á þingsetninguna. Blá og svört einlit jakkaföt voru algeng sjón en augljóst er að sterkir litir einkenndu fataval margra í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir á hlaupum. Vísir/Vilhelm Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir af litagleðinni við Alþingishúsið í dag. Eliza Reed forsetafrú var í bláum kjól og fallegum lillabláum jakka.Vísir/Vilhelm Diljá Mist var ótrúlega litrík og flott, en það einkennir hennar klæðaburð. Diljá velur reglulega að klæðast íslenskri hönnun.Vísir/Vilhelm Helga Vala Helgadóttir. Vísir/Vilhelm Inga Sæland var í bleikum jakka.Vísir/Vilhelm Oddný G. Harðardóttir var í öllu rauðu.Vísir/Vilhelm Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir var í skrautlegum jakka og rauðum skóm.Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir var í skærgrænum skóm.Vísir/Vilhelm Bryndís Haraldsdóttir valdi litsterkan kjól í dag.Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir var í gylltu síðu pilsi.Vísir/Vilhelm Hildur Sverrrisdóttir var í bláum kjól og með litríka eyrnalokka við.Vísir/Vilhelm Þorgerður Katrín var í fallegu munstri og fjólubláum skóm.Vísir/Vilhelm Þórunn Sveinbjarnardóttir klæddist bláum kjól og rauðum skóm.Vísir/Vilhelm Guðrún Hafsteinsdóttir vakti athygli í upphlut.Vísir/Vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir valdi svarta litinn fyrir þetta tilefni.Vísir/Vilhelm Tíska og hönnun Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Setning Alþingis Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin klukkan 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. 13. september 2022 13:01 Bein útsending: Þingsetningarathöfn Siðmenntar Hin árlega þingsetningarathöfn Siðmenntar fer fram í dag og hefst klukkan 11:30. 13. september 2022 11:00 Sögulegt minni megi hvetja okkur til dáða Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson ávarpaði alþingismenn við 153. setningu Alþingis nú fyrr í dag. Hann sagði vel vera hægt að tryggja framtíð íslenskunnar en mikilvægt væri að sýna þeim sem hana vilji læra umburðarlyndi. 13. september 2022 15:35 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari okkar myndaði þingmenn á leið á þingsetninguna. Blá og svört einlit jakkaföt voru algeng sjón en augljóst er að sterkir litir einkenndu fataval margra í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir á hlaupum. Vísir/Vilhelm Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir af litagleðinni við Alþingishúsið í dag. Eliza Reed forsetafrú var í bláum kjól og fallegum lillabláum jakka.Vísir/Vilhelm Diljá Mist var ótrúlega litrík og flott, en það einkennir hennar klæðaburð. Diljá velur reglulega að klæðast íslenskri hönnun.Vísir/Vilhelm Helga Vala Helgadóttir. Vísir/Vilhelm Inga Sæland var í bleikum jakka.Vísir/Vilhelm Oddný G. Harðardóttir var í öllu rauðu.Vísir/Vilhelm Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir var í skrautlegum jakka og rauðum skóm.Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir var í skærgrænum skóm.Vísir/Vilhelm Bryndís Haraldsdóttir valdi litsterkan kjól í dag.Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir var í gylltu síðu pilsi.Vísir/Vilhelm Hildur Sverrrisdóttir var í bláum kjól og með litríka eyrnalokka við.Vísir/Vilhelm Þorgerður Katrín var í fallegu munstri og fjólubláum skóm.Vísir/Vilhelm Þórunn Sveinbjarnardóttir klæddist bláum kjól og rauðum skóm.Vísir/Vilhelm Guðrún Hafsteinsdóttir vakti athygli í upphlut.Vísir/Vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir valdi svarta litinn fyrir þetta tilefni.Vísir/Vilhelm
Tíska og hönnun Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Setning Alþingis Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin klukkan 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. 13. september 2022 13:01 Bein útsending: Þingsetningarathöfn Siðmenntar Hin árlega þingsetningarathöfn Siðmenntar fer fram í dag og hefst klukkan 11:30. 13. september 2022 11:00 Sögulegt minni megi hvetja okkur til dáða Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson ávarpaði alþingismenn við 153. setningu Alþingis nú fyrr í dag. Hann sagði vel vera hægt að tryggja framtíð íslenskunnar en mikilvægt væri að sýna þeim sem hana vilji læra umburðarlyndi. 13. september 2022 15:35 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Bein útsending: Setning Alþingis Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin klukkan 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. 13. september 2022 13:01
Bein útsending: Þingsetningarathöfn Siðmenntar Hin árlega þingsetningarathöfn Siðmenntar fer fram í dag og hefst klukkan 11:30. 13. september 2022 11:00
Sögulegt minni megi hvetja okkur til dáða Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson ávarpaði alþingismenn við 153. setningu Alþingis nú fyrr í dag. Hann sagði vel vera hægt að tryggja framtíð íslenskunnar en mikilvægt væri að sýna þeim sem hana vilji læra umburðarlyndi. 13. september 2022 15:35