Rafbílavæðing mögulega farin að skila árangri Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 15. september 2022 20:20 Gripið hefur til aðgerða í loftslagsmálum sem búist er við að skili árangri á næstu árum. Vísir/Vilhelm Losun gróðurhúsalofttegunda jókst um þrjú prósent á milli áranna 2020 og 2021. Vegasamgöngur, fiskiskip og iðragerjun eru stærstu losunarþættirnir. Umhverfisstofnun segir að rafbílavæðingin hafi mögulega skilað árangri og bráðabirgðaniðurstöður gefi góða mynd af losun Íslands. Losun frá vegasamgöngum jókst um fjögur prósent sem Umhverfisstofnun telur helgast af aukningu ferðamanna. Þar hafi rútur og hópbifreiðar skipað stóran sess. Eðli málsins samkvæmt jókst losun vegna flugsamgangna töluvert eða um heil 58 prósent árið 2021. Rafbílavæðing er mögulega farin að skila árangri en heildarfjöldi ekinna kílómetra fólksbíla hefur aukist síðustu ár. Á sama tíma hefur losun þeirra verið að dragast saman, sem Umhverfisstofnun telur að rekja megi til aukinnar notkunar rafbíla. Á grafinu sést aukning í heildarfjölda ekinna kílómetra fólksbíla, á meðan losun minnkar.Umhverfisstofnun Loðnuvertíðin hafði einnig áhrif en losun frá fiskiskipum jókst um 13 prósent árið 2021, miðað við árið á undan. Losunin var rétt undir úthlutuðum heimildum fyrir árið 2021 en samkvæmt bráðabirgðatölum nam losun Íslands árið 2021 4.672 tonnum af koltvísýringsígildum. Með Parísarsáttmálanum hefur Ísland skuldbundið sig til að ná 29 prósent samdrætti í losun á beinni ábyrgð Íslands fyrir árið 2030. Miðað er við árið 2005 en samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum er losun gróðurhúsalofttegunda á beinni ábyrgð Íslands 12 prósentum minni en hún var árið 2005. Umhverfisstofnun telur niðurstöðurnar gefa góða mynd og gert er ráð fyrir betri árangri með auknum aðgerðum í loftslagsmálum. Umhverfismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Viðsnúningur í losun gróðurhúsalofttegunda Losun gróðurhúsalofttegunda jókst um 3,3% á árinu 2021 og nálgast sama stig og fyrir faraldur. 5. júlí 2022 11:26 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Sjá meira
Losun frá vegasamgöngum jókst um fjögur prósent sem Umhverfisstofnun telur helgast af aukningu ferðamanna. Þar hafi rútur og hópbifreiðar skipað stóran sess. Eðli málsins samkvæmt jókst losun vegna flugsamgangna töluvert eða um heil 58 prósent árið 2021. Rafbílavæðing er mögulega farin að skila árangri en heildarfjöldi ekinna kílómetra fólksbíla hefur aukist síðustu ár. Á sama tíma hefur losun þeirra verið að dragast saman, sem Umhverfisstofnun telur að rekja megi til aukinnar notkunar rafbíla. Á grafinu sést aukning í heildarfjölda ekinna kílómetra fólksbíla, á meðan losun minnkar.Umhverfisstofnun Loðnuvertíðin hafði einnig áhrif en losun frá fiskiskipum jókst um 13 prósent árið 2021, miðað við árið á undan. Losunin var rétt undir úthlutuðum heimildum fyrir árið 2021 en samkvæmt bráðabirgðatölum nam losun Íslands árið 2021 4.672 tonnum af koltvísýringsígildum. Með Parísarsáttmálanum hefur Ísland skuldbundið sig til að ná 29 prósent samdrætti í losun á beinni ábyrgð Íslands fyrir árið 2030. Miðað er við árið 2005 en samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum er losun gróðurhúsalofttegunda á beinni ábyrgð Íslands 12 prósentum minni en hún var árið 2005. Umhverfisstofnun telur niðurstöðurnar gefa góða mynd og gert er ráð fyrir betri árangri með auknum aðgerðum í loftslagsmálum.
Umhverfismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Viðsnúningur í losun gróðurhúsalofttegunda Losun gróðurhúsalofttegunda jókst um 3,3% á árinu 2021 og nálgast sama stig og fyrir faraldur. 5. júlí 2022 11:26 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Sjá meira
Viðsnúningur í losun gróðurhúsalofttegunda Losun gróðurhúsalofttegunda jókst um 3,3% á árinu 2021 og nálgast sama stig og fyrir faraldur. 5. júlí 2022 11:26