Ellefu klukkustunda bið í sjö kílómetra langri röð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. september 2022 07:35 Þúsundir bíða í röð eftir því að geta vottað drottningunni virðingu sína. AP/Christophe Ena Biðin eftir því að votta Elísabetu Bretadrottningu virðingu sína í Westminster Abbey er nú um ellefu klukkustundir og telur röðin sjö kílómetra. Karl Bretakonungur mun ferðast til Wales í dag til að vera viðstaddur minningarathöfn um Elísabetu og taka á móti trúarleiðtogum í Buckingham-höll eftir það. Þá munu hann og systkini hans standa heiðursvörð um kistu móður sinnar í kvöld. Útför drottningarinnar fer fram í Westminster Abbey á mánudag. Að henni lokinni mun konungsfjölskyldan koma saman í Windsor. Þar verður Elísabet lögð til hinstu hvílu við hlið eiginmanns síns Filippusar í kapellu fjölskyldunnar. Kapellan var reist þegar faðir hennar, Georg sjötti, lést. Yfir tvöþúsund manns verða viðstaddir útförina í Westminster Abbey, sem mun enda á tveggja mínútna þögn. Allri flugumverð um Heathrow hefur verið frestað 15 mínútum fyrir og eftir hina tveggja mínútnu þögn. Fregnir hafa borist af því að Harry, sonur Karls og hertogi af Sussex, fái að klæðast herklæðum sínum þegar barnabörn Elísabetar standa heiðursvörð við kistu ömmu sinnar á laugardagskvöld. Áður hafði verið gert ráð fyrir því að hann yrði í hefðbundnum sorgarklæðum þar sem hann hefur sagt sig frá opinberum skyldum sínum. Breskir miðlar segja almenna skynsemi hins vegar hafa náð yfirhöndinni og benda á að Harry hafi þjónað í hernum og unnið ötullega að málefnum hermanna. Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Sjá meira
Karl Bretakonungur mun ferðast til Wales í dag til að vera viðstaddur minningarathöfn um Elísabetu og taka á móti trúarleiðtogum í Buckingham-höll eftir það. Þá munu hann og systkini hans standa heiðursvörð um kistu móður sinnar í kvöld. Útför drottningarinnar fer fram í Westminster Abbey á mánudag. Að henni lokinni mun konungsfjölskyldan koma saman í Windsor. Þar verður Elísabet lögð til hinstu hvílu við hlið eiginmanns síns Filippusar í kapellu fjölskyldunnar. Kapellan var reist þegar faðir hennar, Georg sjötti, lést. Yfir tvöþúsund manns verða viðstaddir útförina í Westminster Abbey, sem mun enda á tveggja mínútna þögn. Allri flugumverð um Heathrow hefur verið frestað 15 mínútum fyrir og eftir hina tveggja mínútnu þögn. Fregnir hafa borist af því að Harry, sonur Karls og hertogi af Sussex, fái að klæðast herklæðum sínum þegar barnabörn Elísabetar standa heiðursvörð við kistu ömmu sinnar á laugardagskvöld. Áður hafði verið gert ráð fyrir því að hann yrði í hefðbundnum sorgarklæðum þar sem hann hefur sagt sig frá opinberum skyldum sínum. Breskir miðlar segja almenna skynsemi hins vegar hafa náð yfirhöndinni og benda á að Harry hafi þjónað í hernum og unnið ötullega að málefnum hermanna.
Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Sjá meira