Komst hjá hjartaaðgerð með því að breyta um lífsstíl Stefán Árni Pálsson skrifar 16. september 2022 09:38 Í dag tekur Lukku sjálf fólk í svokallaða ástandsskoðun. Heilsuástandsskoðun er nýtt kerfi hér á landi sem heilsufrömuðurinn og sjúkraþjálfarinn Lukka Pálsdóttir setti á laggirnar fyrir ekki svo löngu. En fyrir nokkrum árum komst Lukka hjá hjartaaðgerð með því að breyta algjörlega um lífsstíl og mataræði. Og í dag hjálpar hún fólki ásamt fleirum að koma með úrræði til að bæta heilsuna með einföldum ráðum. Vala Matt fór og heyrði reynslusögu Lukku og skoðaði þessar byltingarkenndu aðferðir til betri heilsu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var á leiðinni til foreldra minn til Bandaríkjanna í jólafrí og fann mig í þeirri stöðu að vera með norskan lækni standandi yfir mér með ísvatn og allskonar aðferðir til að ná hjartanu í eðlilegan takt í flugvélinni,“ segir Lukka um atvik sem átti sér stað á sínum tíma. Vissi upp á sig sökina „Þetta var svona smá dramatík en það fór nú allt vel. Hjartað fór í mjög hraðan takt og í rannsóknum var talið að ég væri mögulega með svokallaða tvöfalda leiðnibraut og það þyrfti mögulega að brenna fyrir svo að hjartað kæmist í lag. Ég fékk síendurtekin hjartsláttarköst en það var svo löng bið eftir aðgerðinni og ég ákvað því að gera aðeins smá tilraun. Ég vissi upp á mig sökina og ég vissi að ég væri búin að vinna allt of mikið. Með því að taka allt út sem spilaði á taugakerfið eins og kaffi, áfengi og annað slíkt og sykur og fleira sem hafði ekki góð áhrif á mig. Ég tók síðan til í mínum vinnumálum og bæta við góðum hlutum inn í mitt líf eins og hugleiðsla og öndun og góðri hreyfingu. Þetta komst í það gott lag við þessar breytingar að ég hef ekki fundið fyrir þessu síðan og það eru að verða komin fimmtán ár síðan. Ég hef aldrei farið í þessa aðgerð og á hana bara inni ef ég þarf.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
En fyrir nokkrum árum komst Lukka hjá hjartaaðgerð með því að breyta algjörlega um lífsstíl og mataræði. Og í dag hjálpar hún fólki ásamt fleirum að koma með úrræði til að bæta heilsuna með einföldum ráðum. Vala Matt fór og heyrði reynslusögu Lukku og skoðaði þessar byltingarkenndu aðferðir til betri heilsu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var á leiðinni til foreldra minn til Bandaríkjanna í jólafrí og fann mig í þeirri stöðu að vera með norskan lækni standandi yfir mér með ísvatn og allskonar aðferðir til að ná hjartanu í eðlilegan takt í flugvélinni,“ segir Lukka um atvik sem átti sér stað á sínum tíma. Vissi upp á sig sökina „Þetta var svona smá dramatík en það fór nú allt vel. Hjartað fór í mjög hraðan takt og í rannsóknum var talið að ég væri mögulega með svokallaða tvöfalda leiðnibraut og það þyrfti mögulega að brenna fyrir svo að hjartað kæmist í lag. Ég fékk síendurtekin hjartsláttarköst en það var svo löng bið eftir aðgerðinni og ég ákvað því að gera aðeins smá tilraun. Ég vissi upp á mig sökina og ég vissi að ég væri búin að vinna allt of mikið. Með því að taka allt út sem spilaði á taugakerfið eins og kaffi, áfengi og annað slíkt og sykur og fleira sem hafði ekki góð áhrif á mig. Ég tók síðan til í mínum vinnumálum og bæta við góðum hlutum inn í mitt líf eins og hugleiðsla og öndun og góðri hreyfingu. Þetta komst í það gott lag við þessar breytingar að ég hef ekki fundið fyrir þessu síðan og það eru að verða komin fimmtán ár síðan. Ég hef aldrei farið í þessa aðgerð og á hana bara inni ef ég þarf.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira