Góð kartöfluuppskera í Krakkaborg í Flóahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. september 2022 20:05 Leikskólabörnin voru montin með kartöflurnar, sem þau tóku upp. Magnús Hlynur Hreiðarsson Börnin í leikskólanum Krakkaborg í Flóahreppi og starfsfólk hoppa hæð sína af gleði þessa dagana því leikskólinn hefur fengið splunkunýtt gróðurhús og þá er kartöfluuppskeran með besta móti í útigarði skólans. Það var góð stemming í góðra veðrinu í Krakkaborg í gær á Degi íslenska náttúru því þá var uppskeruhátíð leikskólans, auk þess, sem skólinn var að fá Grænfánann afhentan í þriðja skipti. Dagurinn var líka notaður til að taka upp kartöflur. Í Krakkaborg eru 34 nemendur á aldrinum 12 mánaða til fimm ára og starfsmenn eru 16. “Þetta er bara falin náttúruperla rétt fyrir utan Selfoss. Hér vinnum við mikið og gott starf með náttúru og vinnum mikið með umhverfismennt. Við ræktum myntu, við reynum að rækta kartöflur og gerum bara ýmsar tilraunir með allskonar grænmeti, sem okkur dettur í hug að gera,” segir Sara Guðjónsdóttir, leikskólastjóri. Og þið voruð að fá nýtt gróðurhús? “Já, gróðurhúsið er góð og ný viðbót hjá okkur.” Safnað var fyrir þessu nýja og glæsilega gróðurhúsi, sem er á lóð leikskólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson En eru laus leikskólapláss á Krakkaborg í dag? “Nei, því miður en við getum bætt við okkur ef ég fæ gott starfsfólk með mér í lið,” segir Sara. Og að sjálfsögðu sungu börnin á uppskeruhátíðinni. Sara Guðjónsdóttir, leikskólastjóri á Krakkaborg í Flóahreppi, ásamt einum nemanda skólans. Sara segir að leikskólinn sé falin náttúruperla rétt fyrir utan Selfoss.Magnús Hlynur Hreiðarsson Flóahreppur Leikskólar Landbúnaður Kartöflurækt Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Sjá meira
Það var góð stemming í góðra veðrinu í Krakkaborg í gær á Degi íslenska náttúru því þá var uppskeruhátíð leikskólans, auk þess, sem skólinn var að fá Grænfánann afhentan í þriðja skipti. Dagurinn var líka notaður til að taka upp kartöflur. Í Krakkaborg eru 34 nemendur á aldrinum 12 mánaða til fimm ára og starfsmenn eru 16. “Þetta er bara falin náttúruperla rétt fyrir utan Selfoss. Hér vinnum við mikið og gott starf með náttúru og vinnum mikið með umhverfismennt. Við ræktum myntu, við reynum að rækta kartöflur og gerum bara ýmsar tilraunir með allskonar grænmeti, sem okkur dettur í hug að gera,” segir Sara Guðjónsdóttir, leikskólastjóri. Og þið voruð að fá nýtt gróðurhús? “Já, gróðurhúsið er góð og ný viðbót hjá okkur.” Safnað var fyrir þessu nýja og glæsilega gróðurhúsi, sem er á lóð leikskólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson En eru laus leikskólapláss á Krakkaborg í dag? “Nei, því miður en við getum bætt við okkur ef ég fæ gott starfsfólk með mér í lið,” segir Sara. Og að sjálfsögðu sungu börnin á uppskeruhátíðinni. Sara Guðjónsdóttir, leikskólastjóri á Krakkaborg í Flóahreppi, ásamt einum nemanda skólans. Sara segir að leikskólinn sé falin náttúruperla rétt fyrir utan Selfoss.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Flóahreppur Leikskólar Landbúnaður Kartöflurækt Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Sjá meira