„Algjör eyðilegging“ vegna Fionu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. september 2022 21:48 Fiona hefur valdið miklum usla. Vaughan Merchant /The Canadian Press via AP) Hitabeltisstormurinn Fiona hefur valdið mikilli eyðileggingu á húsum og vegum á Atlantshafsströnd Kanada. smábæjar á Nýfundnalandi segir algjöra eyðileggingu hafa átt sér stað í bænum Fiona hefur skollið á Atlantshafsströnd Kanada af miklum krafti í gær og í dag. Stormurinn hefur meðal annars gert það að verkum að hundruð þúsunda hafa verið án rafmagns. Storminum hefur fylgt gríðarlegt úrhelli og afar kröftugt hvassviðri sem lamið hefur samfélög við ströndina. Unbelievable video of storm surge from Superstorm #Fiona in Newfoundland, Canada. Shows you the extreme power and danger of storm surge at the coast. pic.twitter.com/uyvwAXaTKA— Colin McCarthy (@US_Stormwatch) September 24, 2022 Áhrifa stormsins hefur hvergi gætt meira en í smábænum Port aux Basques á suðvesturodda Nýfundnalands. Þar hefur húsum skolað á haf út, vegir eyðilagst og ráðhúsið fyllst af flóðvatni. Í gær var mælt með því að íbúar bæjarins sem búa við strandlengjuna myndu yfirgefa heimili sín. Í dag var þess krafist af hálfu yfirvalda. Brian Button, bæjarstjórinn sagði í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið CBC að íbúar yrðu fluttir brutt með valdi ef á þyrfti að halda. „Það sem hefur átt sér stað hér er algjör eyðilegging,“ er haft eftir Button. Það sama má segja um aðra bæi á svæðinu en meðfylgjandi myndband er frá bænum Burego á Nýfundnalanndi. Eins og sjá má hefur sjórinn gengið langt á land og miklar skemmdir orðið. Ekki er búist við að veðrinu sloti fyrr en eftir helgi. Veður Kanada Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Fiona hefur skollið á Atlantshafsströnd Kanada af miklum krafti í gær og í dag. Stormurinn hefur meðal annars gert það að verkum að hundruð þúsunda hafa verið án rafmagns. Storminum hefur fylgt gríðarlegt úrhelli og afar kröftugt hvassviðri sem lamið hefur samfélög við ströndina. Unbelievable video of storm surge from Superstorm #Fiona in Newfoundland, Canada. Shows you the extreme power and danger of storm surge at the coast. pic.twitter.com/uyvwAXaTKA— Colin McCarthy (@US_Stormwatch) September 24, 2022 Áhrifa stormsins hefur hvergi gætt meira en í smábænum Port aux Basques á suðvesturodda Nýfundnalands. Þar hefur húsum skolað á haf út, vegir eyðilagst og ráðhúsið fyllst af flóðvatni. Í gær var mælt með því að íbúar bæjarins sem búa við strandlengjuna myndu yfirgefa heimili sín. Í dag var þess krafist af hálfu yfirvalda. Brian Button, bæjarstjórinn sagði í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið CBC að íbúar yrðu fluttir brutt með valdi ef á þyrfti að halda. „Það sem hefur átt sér stað hér er algjör eyðilegging,“ er haft eftir Button. Það sama má segja um aðra bæi á svæðinu en meðfylgjandi myndband er frá bænum Burego á Nýfundnalanndi. Eins og sjá má hefur sjórinn gengið langt á land og miklar skemmdir orðið. Ekki er búist við að veðrinu sloti fyrr en eftir helgi.
Veður Kanada Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira