Coolio er látinn Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2022 04:50 Coolio varð 59 ára gamall. AP Bandaríski rapparinn Coolio er látinn, 59 ára að aldri. Hann naut mikilla vinsælda á ferli sínum en var þekktastur fyrir lagið Gangsta's Paradise frá árinu 1995. Umboðsmaður rapparans segir að hann hafi fundist á baðherbergi vinar síns í Los Angeles og síðar verið úrskurðaður látinn. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvað hafi dregið hann til dauða, en að sögn TMZ telja sjúkraliðar sem komu á vettvang að hann kunni að hafa fengið hjartaáfall. Hann hóf tónlistarferil sinn á níunda áratugnum og sló rækilega í gegn á þeim tíunda. Coolio, hét Artis Leon Ivey Jr réttu nafni, vann til Grammy-verðlauna fyrir lagið Gangsta's Paradise sem var aðallag kvikmyndarinnar Dangerous Minds frá árinu 1995 sem skartaði Michelle Pfeiffer í aðalhlutverki. Lagið hefur notið mikilla vinsælda alla tíð síðan og fór nýlega í milljarð spilana á Spotify. Ferill Cooilio spannaði um fjóra áratugi og gaf hann út átta plötur. Hann vann til Bandarísku tónlistarverðlaunanna og þriggja MTV-verðlauna. Meðal annarra smella tónlistarmannsins má nefna Fantastic Voyage, Rollin' With My Homies, 1, 2, 3, 4 (Sumpin' New), I See You When You Get There og Too Hot. This is sad news. I witness first hand this man s grind to the top of the industry. Rest In Peace @Coolio https://t.co/vCeyn08Vsi— Ice Cube (@icecube) September 29, 2022 Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Umboðsmaður rapparans segir að hann hafi fundist á baðherbergi vinar síns í Los Angeles og síðar verið úrskurðaður látinn. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvað hafi dregið hann til dauða, en að sögn TMZ telja sjúkraliðar sem komu á vettvang að hann kunni að hafa fengið hjartaáfall. Hann hóf tónlistarferil sinn á níunda áratugnum og sló rækilega í gegn á þeim tíunda. Coolio, hét Artis Leon Ivey Jr réttu nafni, vann til Grammy-verðlauna fyrir lagið Gangsta's Paradise sem var aðallag kvikmyndarinnar Dangerous Minds frá árinu 1995 sem skartaði Michelle Pfeiffer í aðalhlutverki. Lagið hefur notið mikilla vinsælda alla tíð síðan og fór nýlega í milljarð spilana á Spotify. Ferill Cooilio spannaði um fjóra áratugi og gaf hann út átta plötur. Hann vann til Bandarísku tónlistarverðlaunanna og þriggja MTV-verðlauna. Meðal annarra smella tónlistarmannsins má nefna Fantastic Voyage, Rollin' With My Homies, 1, 2, 3, 4 (Sumpin' New), I See You When You Get There og Too Hot. This is sad news. I witness first hand this man s grind to the top of the industry. Rest In Peace @Coolio https://t.co/vCeyn08Vsi— Ice Cube (@icecube) September 29, 2022
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira