Fellibylurinn í myndskeiðum: Ian skilur eftir sig mikla eyðileggingu í Flórída Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2022 11:38 Ian olli miklum skemmdum í Flórída í gær og í nótt. AP Útlit er fyrir að fellibylurinn Ian, sem gekk á land í Flórída í Bandaríkjunum í gær, hafi valdið gífurlegum skemmdum í sjávarbyggðum þar. Myndbönd frá Flórída sem tekin voru í gær og í nótt sýna að sjór gekk langt inn á land og olli mikilli eyðileggingu. Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir miklum hamförum í Flórída, til að auðvelda aðgengi yfirvalda að neyðarsjóðum. Fjöldi fólks er innlyksa í húsum sínum vegna flóða og tvær milljónir manna eru án rafmagns á suðvestanverðum Flórídaskaga í Bandaríkjunum eftir að fellibylurinn Ian gekk þar yfir í nótt. Fellibylurinn er einn sá öflugasti sem gengið hefur á land í Bandaríkjunum. Sjá einnig: Tvær milljónir án rafmagns og fólk innlyksa eftir Ian Ian var fjórða stigs fellibylur þegar hann gekk á land á Flórída með vindhraða upp á 67 metra á sekúndu. Hann var þá fimmti öflugasti fellibylur í sögu Bandaríkjanna hvað varðar vindhraða. Seint í gærkvöldi hafði dregið úr krafti bylsins sem var þá kominn niður á fyrsta stig. Hann stefnir nú út á Atlantshafið. Fógeti í Lee-sýslu í Flórída sagðist fyrir skömmu búast við því að hundruð hefðu dáið vegna Ians. Awful: Sherrif of Lee County, Florida, Carmine Marceno tells @GMA that fatalities from Hurricane #Ian are 'in the hundreds'.Says there are thousands waiting to be rescued. pic.twitter.com/6VXjWEDq1U— Moshe Schwartz (@YWNReporter) September 29, 2022 Hér að neðan má sjá myndefni frá AP fréttaveitunni og af samfélagsmiðlum sem að mestu var tekið upp í gær. Currently in Fort Myers, Florida. Video by Loni Architects #flwx #Ian #hurricane pic.twitter.com/8nfncFlG9G— Kaitlin Wright (@wxkaitlin) September 28, 2022 Kudos to this gentleman for saving a cat from hurricane ian #Ian #IanHurricane #HurricanIan #FLWX pic.twitter.com/RORZapvgYD— Ray of sunshine! (@LarontaBarbee) September 28, 2022 Storm Surge in Punta Gorda, FL #HurricaneIan pic.twitter.com/tB36qb3U1O— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Submerged pick up truck and extreme home damage in Fort Myers, FL. #HurricaneIan pic.twitter.com/zKKDSRalgS— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Yachts floating down the road in South Florida. #HurricaneIan pic.twitter.com/dCdRtn0hqc— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Got this from a friend in #Naples - just so sad. @ActionNewsJax #Ian pic.twitter.com/HtC0CtG228— Jason Brewer (@JBrewerBoston25) September 28, 2022 In awe of Hurricane Ian's display of power as it approaches Florida.An extraordinary amount lightning surrounding the eye. pic.twitter.com/mPt4EbNOOu— Dakota Smith (@weatherdak) September 28, 2022 *RARE* first person view of storm surge. This camera is 6 feet off the ground on Estero Blvd in Fort Myers Beach, FL. Not sure how much longer it keeps working. You ll see it live only on @weatherchannel #Ian pic.twitter.com/WwHtvgVxjY— Mike Bettes (@mikebettes) September 28, 2022 We were in the eye wall of Cat. 4 #Hurricane #Ian for over 5 hours and the back side was the worst.I haven't experienced anything close to this in over 30 years @weatherchannel pic.twitter.com/wfEqcuEBAm— Mike Seidel (@mikeseidel) September 29, 2022 Footage of #HurricaneIan blowing a roof off a Fort Myers home. Some serious damage. pic.twitter.com/oNgPs8Ncad— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Man saves dog from drowning #HurricaneIan #Ian pic.twitter.com/yXMQNiRCOC— Disciplined SportsBetting Talk - College Football (@DSBTalkCFB) September 28, 2022 my dad just sent me this video from Naples Florida Hurricane Ian #HurricaneIan #naplesflorida #naples pic.twitter.com/2jK6GErZjb— FOCUS Gradebook (@FOCUSGradebook) September 28, 2022 Holy cow. Major flooding in Kissimmee. @WFTV #Ian pic.twitter.com/nE6PMzvPoJ— Nick Papantonis WFTV (@NPapantonisWFTV) September 29, 2022 Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Tengdar fréttir Ian muni valda gríðarlegri eyðileggingu í Flórída Fellibylurinn Ian hefur hefur valdið gríðarlegum flóðum á vesturströnd Flórída síðan hann gekk á land í kvöld, klukkan sjö að íslenskum tíma. Ríkisstjóri segir viðbúið að fellibylurinn muni skilja eftir sig gríðarlegar rústir. Bylurinn hefur þegar valdið tveimur dauðsföllum á Kúbu og rafmagnsleysi um alla eyjuna. 28. september 2022 23:40 Milljónum sagt að flýja undan Ian sem nálgast fimmta stigið Fellibylurinn Ian stefnir hraðbyri á Flórída í Bandaríkjunum eftir að hafa valdið mikilli eyðileggingu og dauðsföllum á Kúbu. Heitur sjór á Mexíkóflóa hefur gefið fellibylnum aukinn kraft og er hann skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur og sagður nálægt fimmta stiginu. 28. september 2022 12:21 Rafmagnslaust á Kúbu vegna fellibylsins Ian Rafmagn er farið af á allri Kúbu eftir að fellibylurinn Ian gekk yfir vesturhluta eyjarinnar í gær og í nótt. 28. september 2022 07:07 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir miklum hamförum í Flórída, til að auðvelda aðgengi yfirvalda að neyðarsjóðum. Fjöldi fólks er innlyksa í húsum sínum vegna flóða og tvær milljónir manna eru án rafmagns á suðvestanverðum Flórídaskaga í Bandaríkjunum eftir að fellibylurinn Ian gekk þar yfir í nótt. Fellibylurinn er einn sá öflugasti sem gengið hefur á land í Bandaríkjunum. Sjá einnig: Tvær milljónir án rafmagns og fólk innlyksa eftir Ian Ian var fjórða stigs fellibylur þegar hann gekk á land á Flórída með vindhraða upp á 67 metra á sekúndu. Hann var þá fimmti öflugasti fellibylur í sögu Bandaríkjanna hvað varðar vindhraða. Seint í gærkvöldi hafði dregið úr krafti bylsins sem var þá kominn niður á fyrsta stig. Hann stefnir nú út á Atlantshafið. Fógeti í Lee-sýslu í Flórída sagðist fyrir skömmu búast við því að hundruð hefðu dáið vegna Ians. Awful: Sherrif of Lee County, Florida, Carmine Marceno tells @GMA that fatalities from Hurricane #Ian are 'in the hundreds'.Says there are thousands waiting to be rescued. pic.twitter.com/6VXjWEDq1U— Moshe Schwartz (@YWNReporter) September 29, 2022 Hér að neðan má sjá myndefni frá AP fréttaveitunni og af samfélagsmiðlum sem að mestu var tekið upp í gær. Currently in Fort Myers, Florida. Video by Loni Architects #flwx #Ian #hurricane pic.twitter.com/8nfncFlG9G— Kaitlin Wright (@wxkaitlin) September 28, 2022 Kudos to this gentleman for saving a cat from hurricane ian #Ian #IanHurricane #HurricanIan #FLWX pic.twitter.com/RORZapvgYD— Ray of sunshine! (@LarontaBarbee) September 28, 2022 Storm Surge in Punta Gorda, FL #HurricaneIan pic.twitter.com/tB36qb3U1O— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Submerged pick up truck and extreme home damage in Fort Myers, FL. #HurricaneIan pic.twitter.com/zKKDSRalgS— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Yachts floating down the road in South Florida. #HurricaneIan pic.twitter.com/dCdRtn0hqc— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Got this from a friend in #Naples - just so sad. @ActionNewsJax #Ian pic.twitter.com/HtC0CtG228— Jason Brewer (@JBrewerBoston25) September 28, 2022 In awe of Hurricane Ian's display of power as it approaches Florida.An extraordinary amount lightning surrounding the eye. pic.twitter.com/mPt4EbNOOu— Dakota Smith (@weatherdak) September 28, 2022 *RARE* first person view of storm surge. This camera is 6 feet off the ground on Estero Blvd in Fort Myers Beach, FL. Not sure how much longer it keeps working. You ll see it live only on @weatherchannel #Ian pic.twitter.com/WwHtvgVxjY— Mike Bettes (@mikebettes) September 28, 2022 We were in the eye wall of Cat. 4 #Hurricane #Ian for over 5 hours and the back side was the worst.I haven't experienced anything close to this in over 30 years @weatherchannel pic.twitter.com/wfEqcuEBAm— Mike Seidel (@mikeseidel) September 29, 2022 Footage of #HurricaneIan blowing a roof off a Fort Myers home. Some serious damage. pic.twitter.com/oNgPs8Ncad— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Man saves dog from drowning #HurricaneIan #Ian pic.twitter.com/yXMQNiRCOC— Disciplined SportsBetting Talk - College Football (@DSBTalkCFB) September 28, 2022 my dad just sent me this video from Naples Florida Hurricane Ian #HurricaneIan #naplesflorida #naples pic.twitter.com/2jK6GErZjb— FOCUS Gradebook (@FOCUSGradebook) September 28, 2022 Holy cow. Major flooding in Kissimmee. @WFTV #Ian pic.twitter.com/nE6PMzvPoJ— Nick Papantonis WFTV (@NPapantonisWFTV) September 29, 2022
Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Tengdar fréttir Ian muni valda gríðarlegri eyðileggingu í Flórída Fellibylurinn Ian hefur hefur valdið gríðarlegum flóðum á vesturströnd Flórída síðan hann gekk á land í kvöld, klukkan sjö að íslenskum tíma. Ríkisstjóri segir viðbúið að fellibylurinn muni skilja eftir sig gríðarlegar rústir. Bylurinn hefur þegar valdið tveimur dauðsföllum á Kúbu og rafmagnsleysi um alla eyjuna. 28. september 2022 23:40 Milljónum sagt að flýja undan Ian sem nálgast fimmta stigið Fellibylurinn Ian stefnir hraðbyri á Flórída í Bandaríkjunum eftir að hafa valdið mikilli eyðileggingu og dauðsföllum á Kúbu. Heitur sjór á Mexíkóflóa hefur gefið fellibylnum aukinn kraft og er hann skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur og sagður nálægt fimmta stiginu. 28. september 2022 12:21 Rafmagnslaust á Kúbu vegna fellibylsins Ian Rafmagn er farið af á allri Kúbu eftir að fellibylurinn Ian gekk yfir vesturhluta eyjarinnar í gær og í nótt. 28. september 2022 07:07 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Ian muni valda gríðarlegri eyðileggingu í Flórída Fellibylurinn Ian hefur hefur valdið gríðarlegum flóðum á vesturströnd Flórída síðan hann gekk á land í kvöld, klukkan sjö að íslenskum tíma. Ríkisstjóri segir viðbúið að fellibylurinn muni skilja eftir sig gríðarlegar rústir. Bylurinn hefur þegar valdið tveimur dauðsföllum á Kúbu og rafmagnsleysi um alla eyjuna. 28. september 2022 23:40
Milljónum sagt að flýja undan Ian sem nálgast fimmta stigið Fellibylurinn Ian stefnir hraðbyri á Flórída í Bandaríkjunum eftir að hafa valdið mikilli eyðileggingu og dauðsföllum á Kúbu. Heitur sjór á Mexíkóflóa hefur gefið fellibylnum aukinn kraft og er hann skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur og sagður nálægt fimmta stiginu. 28. september 2022 12:21
Rafmagnslaust á Kúbu vegna fellibylsins Ian Rafmagn er farið af á allri Kúbu eftir að fellibylurinn Ian gekk yfir vesturhluta eyjarinnar í gær og í nótt. 28. september 2022 07:07