Spreyjuðu kjól á Bellu Hadid á miðri sýningu Coperni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. október 2022 20:01 Þessi aðferð var æfð mánuðum saman fyrir tískuvikuna í París. Getty/Estrop Bella Hadid er búin að vera stærsta stjarnan á tískuvikunni í París og gekk hún meðal annars fyrir Givenchy, Stellu McCartney, Sacai, Isabell Marant, Vivienne Westwood og fleiri. Á sýningu eftir sýningu hefur hún borið af og toppnum var náð á Coperni tískusýningunni. Kjóll Bellu var ekki tilbúinn þegar sýningin hófst. Áhorfendur fengu svo að sjá kjólinn verða til á miðjum sýningarpallinum. Fyrirsætan kom fram á nærbuxunum einum klæða. Bella Hadid mætti fáklædd inn á sviðið en gekk út í tilbúnum kjól.Getty/Pierre Suu Spreybrúsar voru svo notaðir til þess að búa til hvítan kjól á hana. Nokkrir listamenn tóku þátt í að skapa kjól Coperni og í lokin var hann klipptur til og mótaður. Þegar kjóllinn var klár gekk Hadid eftir sýningarpallinum og sýndi hann. Listamenn sáu um að þekja Bellu Hadid í málningu.Getty/Estrop Kjóllinn í vinnslu.Getty/Estrop Kjóllinn vakti mikla athygli á sýningunni.Getty/Estrop Það má segja að þetta hafi verið sögulegt augnablik í tískuheiminum, enda ný tækni sem ekki hefur verið notuð með þessum hætti áður. Vogue birti stutt myndband frá sýningunni. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kúrekastígvél og cargo buxur það allra heitasta Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir var stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og deilir með lesendum Vísis þeim trendum sem stóðu upp úr á tískupöllunum. Það kemur eflaust einhverjum á óvart að cargo buxur, kúreka stígvél og mini pils eru þar hæst á lista. 20. ágúst 2022 09:30 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Kjóll Bellu var ekki tilbúinn þegar sýningin hófst. Áhorfendur fengu svo að sjá kjólinn verða til á miðjum sýningarpallinum. Fyrirsætan kom fram á nærbuxunum einum klæða. Bella Hadid mætti fáklædd inn á sviðið en gekk út í tilbúnum kjól.Getty/Pierre Suu Spreybrúsar voru svo notaðir til þess að búa til hvítan kjól á hana. Nokkrir listamenn tóku þátt í að skapa kjól Coperni og í lokin var hann klipptur til og mótaður. Þegar kjóllinn var klár gekk Hadid eftir sýningarpallinum og sýndi hann. Listamenn sáu um að þekja Bellu Hadid í málningu.Getty/Estrop Kjóllinn í vinnslu.Getty/Estrop Kjóllinn vakti mikla athygli á sýningunni.Getty/Estrop Það má segja að þetta hafi verið sögulegt augnablik í tískuheiminum, enda ný tækni sem ekki hefur verið notuð með þessum hætti áður. Vogue birti stutt myndband frá sýningunni. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine)
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kúrekastígvél og cargo buxur það allra heitasta Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir var stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og deilir með lesendum Vísis þeim trendum sem stóðu upp úr á tískupöllunum. Það kemur eflaust einhverjum á óvart að cargo buxur, kúreka stígvél og mini pils eru þar hæst á lista. 20. ágúst 2022 09:30 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Kúrekastígvél og cargo buxur það allra heitasta Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir var stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og deilir með lesendum Vísis þeim trendum sem stóðu upp úr á tískupöllunum. Það kemur eflaust einhverjum á óvart að cargo buxur, kúreka stígvél og mini pils eru þar hæst á lista. 20. ágúst 2022 09:30