Tónlistarmínútur: Konur allsráðandi þessa vikuna Steinar Fjeldsted skrifar 4. október 2022 11:26 Ultraflex og Brynja Steinar Fjeldsted hjá Albumm.com fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Að þessu sinni eru það Brynja en hún sendi nýverið frá sér lagið My Oh My sem tekið er af væntanlegri plötu sem kemur út í október. Ultraflex sendi fyrir stuttu frá sér lagið Melting Away sem er síðasta lagið sem kemur út af væntanlegri plötu sveitarinnar sem kemur út von bráðar. Alda Music opnaði glæsilega tónlistarverslun á föstudaginn sem leið og bauð verslunin í opnunarteiti. Margt var um manninn og það er greinilegt að tónlistarverslanir eru ekkert að hverfa inn í tómið. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið
Að þessu sinni eru það Brynja en hún sendi nýverið frá sér lagið My Oh My sem tekið er af væntanlegri plötu sem kemur út í október. Ultraflex sendi fyrir stuttu frá sér lagið Melting Away sem er síðasta lagið sem kemur út af væntanlegri plötu sveitarinnar sem kemur út von bráðar. Alda Music opnaði glæsilega tónlistarverslun á föstudaginn sem leið og bauð verslunin í opnunarteiti. Margt var um manninn og það er greinilegt að tónlistarverslanir eru ekkert að hverfa inn í tómið. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið