Í vísindahorninu mættu þeir Beggi og Pacas til að reyna finna þeirra ástartungumál með vísindalegum aðferðum.
Ástartungumálin eru alls fimm talsins:
Orð
Þjónusta
Gæðatími
Gjafir
Snerting
Hér að neðan má sjá hvernig til tókst hjá parinu.
Ný þáttaröð af Allskonar kynlíf er kominn í loftið á Stöð 2. Í fimmta þættinum skoðuðu Sigga Dögg og Ahd hvað þarf til að halda neistanum lifandi í samböndum og fá til sín m.a. tvö ólík pör og rannsaka ástartungumálin þeirra.
Í vísindahorninu mættu þeir Beggi og Pacas til að reyna finna þeirra ástartungumál með vísindalegum aðferðum.
Ástartungumálin eru alls fimm talsins:
Orð
Þjónusta
Gæðatími
Gjafir
Snerting
Hér að neðan má sjá hvernig til tókst hjá parinu.