
Allskonar kynlíf

Engar hömlur í kynlífsuppistandinu Sóðabrók
„Þetta er eiginlega einkahúmor hjá mér og manninum mínum,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur um nafnavalið á nýja uppistandinu hennar, Sóðabrók.

Innlit á kynlífsklúbb í Barcelona
Ný þáttaröð af Allskonar kynlíf er kominn í loftið á Stöð 2.

Reyndu að finna ástartungumál Begga og Pacas með vísindalegum aðferðum
Ný þáttaröð af Allskonar kynlíf er kominn í loftið á Stöð 2. Í fimmta þættinum skoðuðu Sigga Dögg og Ahd hvað þarf til að halda neistanum lifandi í samböndum og fá til sín m.a. tvö ólík pör og rannsaka ástartungumálin þeirra.

Þekking eldri borgara á kynlífstækjum
Ný þáttaröð af Allskonar kynlíf er kominn í loftið á Stöð 2. Í fjórða þættinum var fjallað um kynlíf hjá eldri borgurum og könnuðu Ahd Tamimi og Sigga Dögg kynfræðingur það með skemmtilegum leiðum.

Prestar meira kinkí en trúboðar
Ný þáttaröð af Allskonar kynlíf er kominn í loftið á Stöð 2. Í þriðja þætti var fjallað um það að vera kinkí eða almennt um hugtakið kink og könnuðu Ahd og Sigga Dögg kynfræðingur það með skemmtilegum leiðum.

Gat ekki stundað kynlíf við eigin tónlist
Ný þáttaröð af Allskonar kynlíf fór í loftið á dögunum. Í öðrum þætti var fjallað um fantasíur og könnuðu Ahd og Sigga Dögg kynfræðingur það sem skemmtilegum leiðum.

Sviðsettur fundur ríkisstjórnarinnar gæti orðið hin fullkomna klámmynd
Ný þáttaröð af Allskonar kynlíf fór í loftið í gærkvöldi. Fyrsti þáttur fjallar um kynörvandi miðla og mun stórstjörnunum Ólafi Darra, Þórunni Antoníu, Króla, Hugleiki Dagssyni og Dr. Gunna meðal annars bregða fyrir í þættinum.

Allskonar kynlífi fagnað
Ný þáttaröð af „Allskonar kynlíf" fer í loftið í kvöld og af því tilefni var fyrsti þáttur frumsýndur á bar Loft Hostel um helgina þar sem gleðin var við völd.

Þorði ekki að skoða píkuna í spegli eftir fæðinguna
Erna Kristín Stefánsdóttir, betur þekkt sem Erna í Ernulandi, er baráttukona mikil fyrir líkamsvirðingu og jákvæðri líkamsímynd. Hún segir að margir ungir einstaklingar hafi ranghugmyndir um útlit kynfæra og séu jafnvel að upplifa óöryggi með útlitið á sínum eigin.

Hversu vel þekkir þú merkingu tjáknanna?
Í nýjasta þættinum af Allskonar kynlíf var meðal annars fjallað um samskipti. Meðal annars töluðu þau Sigga Dögg og Ahd um notkun tjákna (e.emoji) í samskiptum um kynlíf.

Mesta áskorunin að fá þekkta einstaklinga til að tala um kynlíf
„Við höfum verið að fá frábær viðbrögð við þáttunum. Fólk er að senda okkur að 16 ára unglingar séu að kalla á mömmu og pabba til að horfa á þáttinn saman,“ segir Dögg Mósesdóttir leikstjóri þáttanna Allskonar kynlíf.

Kennarinn sleppti kynfræðslunni: „Þetta var mikið tabú“
Í fyrsta þættinum af Allskonar kynlíf var meðal annars fjallað um fyrsta skiptið og fyrstu kynni af kynlífi.

„Alveg sama þó fólk sé ekki búið að tannbursta sig“
„Við töluðum við fólk á ótrúlega breiðu aldursbili og spurðum þau út í fyrsta skiptið þeirra og alls konar. Við fengum ótrúlega einlægar frásagnir,“ segir Sigga Dögg um viðmælendurna í nýjum þáttum sínum Allskonar kynlíf.

Hélt fjölskyldufund og tilkynnti að hún verður nakin í nýjum þáttum
„Foreldrar eiga að ræða við unglingana sína um kynlíf, enginn á að skammast sín fyrir neitt og svo á fjölskyldan að horfa saman á þættina,“ segir Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur sem í sumar fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 sem kallast Allskonar kynlíf.