„Heiðarlegur viðburður sem skiptir máli“ Elísabet Hanna skrifar 12. október 2022 11:32 Ayis Zita, sýningarstjóri Torg Listamessu í ár. Aðsend Stærsta listamessa landsins opnar næstkomandi föstudag á Korpúlfsstöðum og ber nafnið Torg. Þangað koma um tólf þúsund gestir á ári hverju en viðburðurinn er á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna, SÍM, með stuðningi Reykjavíkurborgar. Samfélag og samtímalist Torg listamessa fer fram yfir næstu tvær helgar.Aðsend Í fréttatilkynningu frá Torg segir meðal annars: „Ísland er framandi og afskekkt, með einstaka ásýnd og einstakt í háttum. Á tímum umdeildra listhópa, óútskiptanlegra eiginda (NFT) og stórviðburða kynnum við listamannarekna listamessu, rekna á vegum samfélags listamanna sem telur 950 félaga og þar á meðal alþjóðlega listamenn sem búa og starfa á Íslandi. Hlutverk hennar eru mörg: að styðja við listiðkun í nánu samstarfi við nærsamfélag og efla tengingu þess við samtímalist. Þetta er ekki þetta venjulega, ekki enn eitt geggjað verkefnið, heldur heiðarlegur viðburður sem skiptir máli.“ View this post on Instagram A post shared by Torg - Listamessa í Reykjavík (@torglistamessa) Fimmtíu listamenn Um fimmtíu fjölbreyttir listamenn sýna verk sín á Korpúlfsstöðum. Þar má nefna Rúrí, unga listamenn með verk á tíu metra löngum vegg og samhliða einkasýningu listamannsins Brands um eldgos. Um 50 listamenn sýna verk sín á þessari listamannareknu Listamessu.Aðsend Sýningarstjóri er Ayis Zita en listamessan fer fram yfir tvær helgar, 14. - 16. október og 21. - 23. október næstkomandi. Nánari upplýsingar má finna hér. Torg Listamessa opnar á föstudaginn, 14. okt.Aðsend Torg Listamessa er haldin á Korpúlfsstöðum, einni sögufrægustu byggingu Reykjavíkurborgar.Aðsend Myndlist Menning Tengdar fréttir Listamenn fjölmenna á listamessu TORG Listamessan TORG hefur staðið yfir á Korpúlfsstöðum nú um helgina og hafa yfir hundrað listamenn sýnt verk sín þar. 6. október 2019 17:02 Persónuleg heimildarmynd um einstakt ferðalag til Nepal Listamaðurinn Brandur Bryndísarson Karlsson deilir ævintýralegu ferðalagi sínu til Nepal í nýfrumsýndri heimildarmynd sem ber nafnið Atomy og er eftir Loga Hilmarsson. Myndin segir frá einstöku ferðalagi Brands þegar hann fór að hitta meistara austrænna lækningafræða, Rahuk Bharti, og var frumsýnd á RIFF í gærkvöldi. 3. október 2022 13:31 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Segir strákunum að hætta í ameríska efninu: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Samfélag og samtímalist Torg listamessa fer fram yfir næstu tvær helgar.Aðsend Í fréttatilkynningu frá Torg segir meðal annars: „Ísland er framandi og afskekkt, með einstaka ásýnd og einstakt í háttum. Á tímum umdeildra listhópa, óútskiptanlegra eiginda (NFT) og stórviðburða kynnum við listamannarekna listamessu, rekna á vegum samfélags listamanna sem telur 950 félaga og þar á meðal alþjóðlega listamenn sem búa og starfa á Íslandi. Hlutverk hennar eru mörg: að styðja við listiðkun í nánu samstarfi við nærsamfélag og efla tengingu þess við samtímalist. Þetta er ekki þetta venjulega, ekki enn eitt geggjað verkefnið, heldur heiðarlegur viðburður sem skiptir máli.“ View this post on Instagram A post shared by Torg - Listamessa í Reykjavík (@torglistamessa) Fimmtíu listamenn Um fimmtíu fjölbreyttir listamenn sýna verk sín á Korpúlfsstöðum. Þar má nefna Rúrí, unga listamenn með verk á tíu metra löngum vegg og samhliða einkasýningu listamannsins Brands um eldgos. Um 50 listamenn sýna verk sín á þessari listamannareknu Listamessu.Aðsend Sýningarstjóri er Ayis Zita en listamessan fer fram yfir tvær helgar, 14. - 16. október og 21. - 23. október næstkomandi. Nánari upplýsingar má finna hér. Torg Listamessa opnar á föstudaginn, 14. okt.Aðsend Torg Listamessa er haldin á Korpúlfsstöðum, einni sögufrægustu byggingu Reykjavíkurborgar.Aðsend
Myndlist Menning Tengdar fréttir Listamenn fjölmenna á listamessu TORG Listamessan TORG hefur staðið yfir á Korpúlfsstöðum nú um helgina og hafa yfir hundrað listamenn sýnt verk sín þar. 6. október 2019 17:02 Persónuleg heimildarmynd um einstakt ferðalag til Nepal Listamaðurinn Brandur Bryndísarson Karlsson deilir ævintýralegu ferðalagi sínu til Nepal í nýfrumsýndri heimildarmynd sem ber nafnið Atomy og er eftir Loga Hilmarsson. Myndin segir frá einstöku ferðalagi Brands þegar hann fór að hitta meistara austrænna lækningafræða, Rahuk Bharti, og var frumsýnd á RIFF í gærkvöldi. 3. október 2022 13:31 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Segir strákunum að hætta í ameríska efninu: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Listamenn fjölmenna á listamessu TORG Listamessan TORG hefur staðið yfir á Korpúlfsstöðum nú um helgina og hafa yfir hundrað listamenn sýnt verk sín þar. 6. október 2019 17:02
Persónuleg heimildarmynd um einstakt ferðalag til Nepal Listamaðurinn Brandur Bryndísarson Karlsson deilir ævintýralegu ferðalagi sínu til Nepal í nýfrumsýndri heimildarmynd sem ber nafnið Atomy og er eftir Loga Hilmarsson. Myndin segir frá einstöku ferðalagi Brands þegar hann fór að hitta meistara austrænna lækningafræða, Rahuk Bharti, og var frumsýnd á RIFF í gærkvöldi. 3. október 2022 13:31
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning