Danska handboltstjarnan Gidsel: Mætti halda að ég hefði skrifað Moustafa bréf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 15:00 Mathias Gidsel er frábær handboltamaður sem mörgum liðum gengur mjög illa að ráða við. Getty/Kolektiff Images Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel er einn sá allra besti í heimi og hann fór á kostum í gær þegar Danir unnu 39-31 sigur á Spánverjum í EHF Euro bikarnum í handbolta. Gidsel skoraði átta mörk í níu skotum en hann hefur komið sterkur til baka eftir að hafa meiðst á hné á miðju Evrópmóti. Gidsel er mjög hraður og skemmtilegur leikmaður og hann fagnaði sérstaklega nýrri reglubreytingu í handboltanum. Is he the king of breakthroughs? Mathias Gidsel with his signature move finished off with a great spin goal #ehfeurocup2024 #heretoplay @dhf_haandbold pic.twitter.com/PWsDUjbZJg— EHF EURO (@EHFEURO) October 12, 2022 Í aðdraganda leiksins talaði þessi 23 ára hægri skytta um þessa reglu sem snýr að því að taka miðjuna eftir skoruð mörk. „Nýja reglan snýst um hraða miðju og hún hefur nýst mér mjög vel. Hún gerir það líka að verkum að ég gæti líka fengið aðeins að standa í vörninni líka. Handboltinn verður enn hraðari með þessari reglu og því fagna leikmaður eins og ég,“ sagði Mathias Gidsel við TV2. „Það mætti jafnvel halda það að ég sjálfur hefði sent Moustafa bréf,“ sagði Gidsel léttur en þar er hann að tala um Hassan Moustafa, forseta Alþjóða handboltasambandsins. Breytingin snýst um að nú má taka miðjuna hvar sem er í hring á miðju vallarins og leikmaðurinn sem tekur miðjuna má vera á ferðinni. Leikmenn geta nú verið allt að tveimur metrum frá miðlínunni þegar þeir koma boltanum aftur í leik sem opnar möguleika á að enn hraðari sóknum eftir skoruð mörk. HM 2023 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ Sjá meira
Gidsel skoraði átta mörk í níu skotum en hann hefur komið sterkur til baka eftir að hafa meiðst á hné á miðju Evrópmóti. Gidsel er mjög hraður og skemmtilegur leikmaður og hann fagnaði sérstaklega nýrri reglubreytingu í handboltanum. Is he the king of breakthroughs? Mathias Gidsel with his signature move finished off with a great spin goal #ehfeurocup2024 #heretoplay @dhf_haandbold pic.twitter.com/PWsDUjbZJg— EHF EURO (@EHFEURO) October 12, 2022 Í aðdraganda leiksins talaði þessi 23 ára hægri skytta um þessa reglu sem snýr að því að taka miðjuna eftir skoruð mörk. „Nýja reglan snýst um hraða miðju og hún hefur nýst mér mjög vel. Hún gerir það líka að verkum að ég gæti líka fengið aðeins að standa í vörninni líka. Handboltinn verður enn hraðari með þessari reglu og því fagna leikmaður eins og ég,“ sagði Mathias Gidsel við TV2. „Það mætti jafnvel halda það að ég sjálfur hefði sent Moustafa bréf,“ sagði Gidsel léttur en þar er hann að tala um Hassan Moustafa, forseta Alþjóða handboltasambandsins. Breytingin snýst um að nú má taka miðjuna hvar sem er í hring á miðju vallarins og leikmaðurinn sem tekur miðjuna má vera á ferðinni. Leikmenn geta nú verið allt að tveimur metrum frá miðlínunni þegar þeir koma boltanum aftur í leik sem opnar möguleika á að enn hraðari sóknum eftir skoruð mörk.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ Sjá meira