Bein útsending: Bera saman bækur um rakaskemmdir og myglu Tinni Sveinsson skrifar 18. október 2022 11:30 Kársnesskóli í Kópavogi var rifinn fyrir nokkrum árum vegna myglu. Vísir/Vilhelm Mygla hefur mjög verið í deiglunni síðustu misseri og hafa mörg fyrirtæki og stofnanir þurft að flýja húsnæði eftir að upp hefur komið mygla í þeim. Hvað getum við lært af Finnum? Hver er staðan hjá ríki og borg? Þessum og fleiri spurningum verður reynt að svara á ráðstefnu um rakaskemmdir og myglu í Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan hefst klukkan 13 og er hægt að fylgjast með henni í spilaranum hér fyrir neðan. Fjöldi erinda verður fluttur, meðal annars um reynslu Reykjavíkurborgar, ríkisins og Landspítalans. Dagskrá 13:00 Opnun: Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra 13:15 Fundarstjóri setur fram markmið málþings 13:20 Hvað getum við lært af Finnum? „Causes and assessment of moisture related IAQ problems in Finland": Miia Pitkaranta PhD microbiology, Vahanen 14:05 Reynslusaga heimilislæknis: Una Emilsdóttir sérnámslæknir í atvinnu- og umhverfislæknisfræði við Holbæk sjúkrahúsið í Danmörku. 14:25 Innivistarmál í Reykjavíkurborg: Rúnar Ingi Guðjónsson, deildarstjóri viðhalds fasteigna Reykjavíkurborgar 15:00 Staðan hjá ríki og borg: Sverrir Jóhannesson, eignastjóri FSRE 15:15 Landspítali Háskólasjúkrahús: Guðmundur Þór Sigurðsson, rekstrarstjóri fasteigna og lóða, LSH 15:30 Rakaástand bygginga, Askur: Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, sérfræðingur í innivist, EFLA 15:45 Pallborðsumræður: Dr. Björn Marteinsson, arkitekt og verkfræðingur - Böðvar Bjarnason, tæknifræðingur, EFLA - Indriði Níelsson, verkfræðingur, Verkís - Kristinn Alexandersson, tæknifræðingur, VSÓ - Margrét Harðardóttur arkitekt, Studio Granda Fundarstjórn: Ólafur Wallevik, prófessor í iðn-og tæknifræðideild Háskólans í Reykjavík. Mygla Byggingariðnaður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Hvað getum við lært af Finnum? Hver er staðan hjá ríki og borg? Þessum og fleiri spurningum verður reynt að svara á ráðstefnu um rakaskemmdir og myglu í Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan hefst klukkan 13 og er hægt að fylgjast með henni í spilaranum hér fyrir neðan. Fjöldi erinda verður fluttur, meðal annars um reynslu Reykjavíkurborgar, ríkisins og Landspítalans. Dagskrá 13:00 Opnun: Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra 13:15 Fundarstjóri setur fram markmið málþings 13:20 Hvað getum við lært af Finnum? „Causes and assessment of moisture related IAQ problems in Finland": Miia Pitkaranta PhD microbiology, Vahanen 14:05 Reynslusaga heimilislæknis: Una Emilsdóttir sérnámslæknir í atvinnu- og umhverfislæknisfræði við Holbæk sjúkrahúsið í Danmörku. 14:25 Innivistarmál í Reykjavíkurborg: Rúnar Ingi Guðjónsson, deildarstjóri viðhalds fasteigna Reykjavíkurborgar 15:00 Staðan hjá ríki og borg: Sverrir Jóhannesson, eignastjóri FSRE 15:15 Landspítali Háskólasjúkrahús: Guðmundur Þór Sigurðsson, rekstrarstjóri fasteigna og lóða, LSH 15:30 Rakaástand bygginga, Askur: Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, sérfræðingur í innivist, EFLA 15:45 Pallborðsumræður: Dr. Björn Marteinsson, arkitekt og verkfræðingur - Böðvar Bjarnason, tæknifræðingur, EFLA - Indriði Níelsson, verkfræðingur, Verkís - Kristinn Alexandersson, tæknifræðingur, VSÓ - Margrét Harðardóttur arkitekt, Studio Granda Fundarstjórn: Ólafur Wallevik, prófessor í iðn-og tæknifræðideild Háskólans í Reykjavík.
Mygla Byggingariðnaður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira