Saga og Villi í sögufrægri íbúð í gömlu verksmiðjuhúsi Stefán Árni Pálsson skrifar 14. október 2022 10:30 Villi og Saga eru á draumastaðnum í miðbæ Reykjavíkur. Listaparið Saga Sigurðardóttir og Vilhelm Anton Jónsson eða Saga Sig og Villi naglbítur eins og þau eru oftast kölluð, buðu Völu Matt heim í íbúð þeirra í 101 þar sem þau hafa verið smám saman að gera íbúðina að sinni með því til dæmis að mála parketið á gólfinu. Villi og Saga endurnýta falleg klassísk húsgögn og plöntur eru um alla íbúð sem Villi sér um að halda á lífi af einstakri alúð. Þau eru ótrúlega fjölhæf og þekkt fyrir tónlist, ljósmyndun, sjónvarpsþætti, kvikmyndir, leikstjórn og nú málaralist sem þau stunda af mikilli ástríðu á sameiginlegri vinnustofu. Vala fékk að skoða íbúðina og einnig ævintýralega vinnustofu þeirra. Íbúðin er í raun sögufræg en áður bjuggu þeir Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson í eigninni. „Það eina sem við erum búin að gera hér að mála. Villi keypti þessa íbúð á sínum tíma og þetta er bara fræg íbúð,“ segir Saga og þá grípur Villi boltann: „Þetta er alveg yndisleg íbúð.“ Freyja sælgætisgerðin var í húsinu í gamla daga og er húsið því gamalt verksmiðjuhús. „Við máluðum veggina og ákváðum síðan að mála gólfin. Við gátum ekki valið gólfefni og því ákváðum við bara að mála gólfin sem er geggjuð lausn. Það skiptir okkur miklu máli að hafa fallegt í kringum okkur enda erum við bæði mjög heimakær,“ segir Saga. Ljósakrónan við borðstofuborðið heima hjá Villa og Sögu er gerð úr gömlum verðlaunabikurum og er einstaklega glæsileg. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Tónlist Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Lífið Fleiri fréttir Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Sjá meira
Villi og Saga endurnýta falleg klassísk húsgögn og plöntur eru um alla íbúð sem Villi sér um að halda á lífi af einstakri alúð. Þau eru ótrúlega fjölhæf og þekkt fyrir tónlist, ljósmyndun, sjónvarpsþætti, kvikmyndir, leikstjórn og nú málaralist sem þau stunda af mikilli ástríðu á sameiginlegri vinnustofu. Vala fékk að skoða íbúðina og einnig ævintýralega vinnustofu þeirra. Íbúðin er í raun sögufræg en áður bjuggu þeir Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson í eigninni. „Það eina sem við erum búin að gera hér að mála. Villi keypti þessa íbúð á sínum tíma og þetta er bara fræg íbúð,“ segir Saga og þá grípur Villi boltann: „Þetta er alveg yndisleg íbúð.“ Freyja sælgætisgerðin var í húsinu í gamla daga og er húsið því gamalt verksmiðjuhús. „Við máluðum veggina og ákváðum síðan að mála gólfin. Við gátum ekki valið gólfefni og því ákváðum við bara að mála gólfin sem er geggjuð lausn. Það skiptir okkur miklu máli að hafa fallegt í kringum okkur enda erum við bæði mjög heimakær,“ segir Saga. Ljósakrónan við borðstofuborðið heima hjá Villa og Sögu er gerð úr gömlum verðlaunabikurum og er einstaklega glæsileg. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Tónlist Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Lífið Fleiri fréttir Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Sjá meira