Reykjavík Sightseeing vinnur að kaupum á starfsemi Allrahanda
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Reykjavík Sightseeeing mun meðal annars taka yfir allar rútur Allrahanda sem starfar undir merkjum Gray line.Mynd/Grayline
Móðurfélag Reykjavík Sightseeing vinnur að því að kaupa vörumerki, eignir og starfsemi rútufyrirtækisins Allrahanda sem meðal annars starfar undir merkjum Gray Line. Samkeppniseftirlitið á eftir að taka afstöðu til kaupanna.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.