Gefa út vögguvísur fyrir fullorðna Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 18. október 2022 16:30 Vala Eiríksdóttir og Stefán Örn Gunnlaugsson voru að senda frá sér plötuna Værð. Aðsend Fjölmiðla- og tónlistarkonan Vala Eiríksdóttir var að senda frá sér plötuna Værð ásamt Stefáni Erni Gunnlaugssyni. Platan sækir í gömul íslensk dægurlög sem fullorðið fólk getur tengt við æsku sína. Blaðamaður tók púlsinn á Völu. Hvaðan sækirðu innblástur í tónlistina? Þegar ég er að flytja tónlist eftir aðra eins og ég geri að mestu á þessari plötu sæki ég innblásturinn inn á við. Set mig inn í tilfinningarnar sem lagið tjáir, enda sér fólk fljótt í gegnum mann þegar maður er ekki ekta. Þegar ég er að semja sæki ég innblástur ýmist í eigin upplifanir eða annarra. Stundum skálda ég svo reyndar bara sögur, en ég verð að geta tengt við þær að einhverju leyti. Hefur platan verið lengi í bígerð? Við gáfum út vögguvísnaplötu í maí síðastliðnum en fórum svo að fá skilaboð frá fólki á öllum aldri sem sagðist nota plötuna til að róa sig niður. Okkur þótti ótrúlega vænt um það og vildum mæta fullorðna hópnum, án þess að hafa af krílunum, svo við ákváðum að gera plötu í vögguvísnastíl, þ.e. yfirvegaða og afslappaða, nema við sækjum meira í gömul íslensk dægurlög, sem þeir fullorðnu þekkja betur. Mörg þeirra tengja einhverjir við æsku sína og því fylgir ákveðin öryggistilfinning. Svo reyndar sömdum við Stebbi saman eitt lag á plötunni sem heitir Röddin þín og mamma samdi lag og texta við lagið Á himni er stjarna. Mér þykir sérstaklega vænt um það! En eftir að við tókum þessa ákvörðun varð platan til á nokkrum vikum. Við þurfum smá að púsla saman ólíkri stundaskrá, en það gekk upp. Ferlið hefur verið jafn afslappað og platan. Við Stebbi erum rosalega samstíga þegar kemur að sköpun og yfirleitt sammála. Vala og Stebbi.Aðsend Þetta eru hálfgerðar live upptökur þar sem hann situr við píanóið og ég við míkrófóninn. Svo setjum við bara á upptöku og sjáum hvað gerist. Stundum skreytum við með röddunum og öðrum hljóðfærum og stundum ekki. Bara hvað okkur finnst rétt hverju sinni. Heimurinn fyrir utan stúdíóið hverfur strax og ég stíg þar inn og ég labba undantekningarlaust þaðan út jarðbundin og hamingjusöm! Vala í stúdíóinu.Aðsend Hvað er á döfinni? Framundan í okkar samstarfi er til dæmis lítið jólaverkefni og annað erlent og svo bara það sem vill verða. Stebbi er að leggja lokahönd á sólóplötu undir nafninu Íkorni, sem ég hvet fólk til að fylgjast með. Ég er að vinna að barnaefni fyrir Stöð 2 þessa dagana, með annað sjónvarpsverkefni í bígerð og svo er ég náttúrulega alltaf á Bylgjunni og að semja. Nóg að gera og gaman að vera til! Tónlist Tengdar fréttir Sköpuðu valdeflandi sjónvarpsefni fyrir börn „Hugmyndin kviknaði út frá sögustund með dóttur minni,“ segir Kristján Hafþórsson um nýja barnaefnið Hvítatá. Hann átti sjálfur hugmyndina að sögunni og skrifaði handritið. 18. október 2022 12:31 Vala gefur út vögguvísuplötu: „Vonandi hefur þetta róandi áhrif á alla“ Útvarpskonan Vala Eiríksdóttir var að gefa út plötuna Ró. Um er að ræða tíu vögguvísur og þrjár barnasögur sem söngkonan Vala skrifaði sjálf, las og hljóðskreytti. 18. maí 2022 15:31 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Hvaðan sækirðu innblástur í tónlistina? Þegar ég er að flytja tónlist eftir aðra eins og ég geri að mestu á þessari plötu sæki ég innblásturinn inn á við. Set mig inn í tilfinningarnar sem lagið tjáir, enda sér fólk fljótt í gegnum mann þegar maður er ekki ekta. Þegar ég er að semja sæki ég innblástur ýmist í eigin upplifanir eða annarra. Stundum skálda ég svo reyndar bara sögur, en ég verð að geta tengt við þær að einhverju leyti. Hefur platan verið lengi í bígerð? Við gáfum út vögguvísnaplötu í maí síðastliðnum en fórum svo að fá skilaboð frá fólki á öllum aldri sem sagðist nota plötuna til að róa sig niður. Okkur þótti ótrúlega vænt um það og vildum mæta fullorðna hópnum, án þess að hafa af krílunum, svo við ákváðum að gera plötu í vögguvísnastíl, þ.e. yfirvegaða og afslappaða, nema við sækjum meira í gömul íslensk dægurlög, sem þeir fullorðnu þekkja betur. Mörg þeirra tengja einhverjir við æsku sína og því fylgir ákveðin öryggistilfinning. Svo reyndar sömdum við Stebbi saman eitt lag á plötunni sem heitir Röddin þín og mamma samdi lag og texta við lagið Á himni er stjarna. Mér þykir sérstaklega vænt um það! En eftir að við tókum þessa ákvörðun varð platan til á nokkrum vikum. Við þurfum smá að púsla saman ólíkri stundaskrá, en það gekk upp. Ferlið hefur verið jafn afslappað og platan. Við Stebbi erum rosalega samstíga þegar kemur að sköpun og yfirleitt sammála. Vala og Stebbi.Aðsend Þetta eru hálfgerðar live upptökur þar sem hann situr við píanóið og ég við míkrófóninn. Svo setjum við bara á upptöku og sjáum hvað gerist. Stundum skreytum við með röddunum og öðrum hljóðfærum og stundum ekki. Bara hvað okkur finnst rétt hverju sinni. Heimurinn fyrir utan stúdíóið hverfur strax og ég stíg þar inn og ég labba undantekningarlaust þaðan út jarðbundin og hamingjusöm! Vala í stúdíóinu.Aðsend Hvað er á döfinni? Framundan í okkar samstarfi er til dæmis lítið jólaverkefni og annað erlent og svo bara það sem vill verða. Stebbi er að leggja lokahönd á sólóplötu undir nafninu Íkorni, sem ég hvet fólk til að fylgjast með. Ég er að vinna að barnaefni fyrir Stöð 2 þessa dagana, með annað sjónvarpsverkefni í bígerð og svo er ég náttúrulega alltaf á Bylgjunni og að semja. Nóg að gera og gaman að vera til!
Tónlist Tengdar fréttir Sköpuðu valdeflandi sjónvarpsefni fyrir börn „Hugmyndin kviknaði út frá sögustund með dóttur minni,“ segir Kristján Hafþórsson um nýja barnaefnið Hvítatá. Hann átti sjálfur hugmyndina að sögunni og skrifaði handritið. 18. október 2022 12:31 Vala gefur út vögguvísuplötu: „Vonandi hefur þetta róandi áhrif á alla“ Útvarpskonan Vala Eiríksdóttir var að gefa út plötuna Ró. Um er að ræða tíu vögguvísur og þrjár barnasögur sem söngkonan Vala skrifaði sjálf, las og hljóðskreytti. 18. maí 2022 15:31 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Sköpuðu valdeflandi sjónvarpsefni fyrir börn „Hugmyndin kviknaði út frá sögustund með dóttur minni,“ segir Kristján Hafþórsson um nýja barnaefnið Hvítatá. Hann átti sjálfur hugmyndina að sögunni og skrifaði handritið. 18. október 2022 12:31
Vala gefur út vögguvísuplötu: „Vonandi hefur þetta róandi áhrif á alla“ Útvarpskonan Vala Eiríksdóttir var að gefa út plötuna Ró. Um er að ræða tíu vögguvísur og þrjár barnasögur sem söngkonan Vala skrifaði sjálf, las og hljóðskreytti. 18. maí 2022 15:31