Ólafur Kram treystir ekki fiskunum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. október 2022 13:32 Hljómsveitin Ólafur Kram, sigurvegarar Músíktilrauna 2021, gefur út breifskífuna Ekki treysta fiskunum. Aðsend Hljómsveitin frumlega Ólafur Kram gefur út breiðskífan Ekki treysta fiskunum á föstudaginn. Hljómsveitin kom sá og sigraði Músíktilraunir á síðasta ári. Hljómsveitina skipa þau Birgitta Björg Guðmarsdóttir á trompeti, Eydís Egilsdóttir Kvaran á gítar, Guðný Margrét Eyjólfsdóttir á bassa, Iðunn Gígja Kristjánsdóttir á hljómborði og Sævar Andri Sigurðsson á trommum. Eitt af aðaleinkennum hljómsveitarinnar er að hún hefur engan aðalsöngvara, heldur skiptast meðlimir á að syngja. Sjá: Mark Ruffalo aftur á bak stimplar sig inn af krafti Platan Ekki treysta fiskunum inniheldur ellefu lög. Bandið segir sérstaka áherslu hafa verið lagða á textagerð við vinnslu plötunnar sem tekin var upp í Sundlaug Studio. Lögin hafa öll sinn sérstaka blæ og fer það eftir stemmingu hvers lags hver sér um sönginn að hverju sinni. Hljóðblöndun var í höndum Árna Hjörvars Árnasonar og Gregg Dylan Janman masteraði plötuna. View this post on Instagram A post shared by O lafur Kram (@olafurkram_) Bandið tók til starfa árið 2019 og vakti mikla athygli þegar þau sigruðu Músíktilraunir árið 2021. Þá þykir nafn sveitarinnar sérstaklega frumlegt, en þetta er nafn Hollywood leikarans Mark Ruffalo stafað aftur á bak. Hér að neðan má hlusta á og sjá einstakt tónlistarmyndband við lagið AUMINGJA ÞURÍÐUR. Klippa: Ólafur Kram - Aumingja Þuríður Tónlist Músíktilraunir Tengdar fréttir Mark Ruffalo aftur á bak stimplar sig inn af krafti Hljómsveitin Ólafur Kram, sem sigraði Músíktilraunir í gær, leggur mikið upp úr textagerð og hefur gjarnan þann háttinn á lagasmíðinni að semja textann fyrst og síðan hljóðheim í kring um hann. Tveir meðlimir hljómsveitarinnar voru enn að ná sér niður úr sigurvímunni þegar Vísir náði tali af þeim í dag. 30. maí 2021 20:48 Ólafur Kram sigraði í Músíktilraunum Hljómsveitin Ólafur Kram bar sigur úr bítum í Músíktilraunum, sem fór fram í Hörpu í gær. Tólf hljómsveitir tóku þátt í keppninni og eftir æsispennandi úrslitakvöld var niðurstaða dómnefndar og símakosninga kynnt. 30. maí 2021 14:08 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Hljómsveitina skipa þau Birgitta Björg Guðmarsdóttir á trompeti, Eydís Egilsdóttir Kvaran á gítar, Guðný Margrét Eyjólfsdóttir á bassa, Iðunn Gígja Kristjánsdóttir á hljómborði og Sævar Andri Sigurðsson á trommum. Eitt af aðaleinkennum hljómsveitarinnar er að hún hefur engan aðalsöngvara, heldur skiptast meðlimir á að syngja. Sjá: Mark Ruffalo aftur á bak stimplar sig inn af krafti Platan Ekki treysta fiskunum inniheldur ellefu lög. Bandið segir sérstaka áherslu hafa verið lagða á textagerð við vinnslu plötunnar sem tekin var upp í Sundlaug Studio. Lögin hafa öll sinn sérstaka blæ og fer það eftir stemmingu hvers lags hver sér um sönginn að hverju sinni. Hljóðblöndun var í höndum Árna Hjörvars Árnasonar og Gregg Dylan Janman masteraði plötuna. View this post on Instagram A post shared by O lafur Kram (@olafurkram_) Bandið tók til starfa árið 2019 og vakti mikla athygli þegar þau sigruðu Músíktilraunir árið 2021. Þá þykir nafn sveitarinnar sérstaklega frumlegt, en þetta er nafn Hollywood leikarans Mark Ruffalo stafað aftur á bak. Hér að neðan má hlusta á og sjá einstakt tónlistarmyndband við lagið AUMINGJA ÞURÍÐUR. Klippa: Ólafur Kram - Aumingja Þuríður
Tónlist Músíktilraunir Tengdar fréttir Mark Ruffalo aftur á bak stimplar sig inn af krafti Hljómsveitin Ólafur Kram, sem sigraði Músíktilraunir í gær, leggur mikið upp úr textagerð og hefur gjarnan þann háttinn á lagasmíðinni að semja textann fyrst og síðan hljóðheim í kring um hann. Tveir meðlimir hljómsveitarinnar voru enn að ná sér niður úr sigurvímunni þegar Vísir náði tali af þeim í dag. 30. maí 2021 20:48 Ólafur Kram sigraði í Músíktilraunum Hljómsveitin Ólafur Kram bar sigur úr bítum í Músíktilraunum, sem fór fram í Hörpu í gær. Tólf hljómsveitir tóku þátt í keppninni og eftir æsispennandi úrslitakvöld var niðurstaða dómnefndar og símakosninga kynnt. 30. maí 2021 14:08 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Mark Ruffalo aftur á bak stimplar sig inn af krafti Hljómsveitin Ólafur Kram, sem sigraði Músíktilraunir í gær, leggur mikið upp úr textagerð og hefur gjarnan þann háttinn á lagasmíðinni að semja textann fyrst og síðan hljóðheim í kring um hann. Tveir meðlimir hljómsveitarinnar voru enn að ná sér niður úr sigurvímunni þegar Vísir náði tali af þeim í dag. 30. maí 2021 20:48
Ólafur Kram sigraði í Músíktilraunum Hljómsveitin Ólafur Kram bar sigur úr bítum í Músíktilraunum, sem fór fram í Hörpu í gær. Tólf hljómsveitir tóku þátt í keppninni og eftir æsispennandi úrslitakvöld var niðurstaða dómnefndar og símakosninga kynnt. 30. maí 2021 14:08