Landsliðið úr Bestu deildinni fer líka til Kóreu Sindri Sverrisson skrifar 25. október 2022 09:19 Ísak Snær Þorvaldsson og Dagur Dan Þórhallsson eru báðir í íslenska landsliðshópnum sem mætir Sádi-Arabíu og Suður-Kóreu. VÍSIR/VILHELM Nú er orðið ljóst hvaða tveir leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í næsta mánuði en KSÍ tilkynnti í dag að seinni leikurinn yrði við Suður-Kóreu í Hwaseong, í nágrenni Seúl. Áður var ljóst að Ísland myndi mæta Sádi-Arabíu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 6. nóvember, og nú hefur leikurinn við Suður-Kóreu bæst við og verður hann 11. nóvember. Leikirnir eru ekki innan opinbers landsleikjaglugga FIFA og því er íslenski landsliðshópurinn að miklu leyti skipaður leikmönnum úr Bestu deildinni á Íslandi, sem lýkur næsta laugardag. Í hópnum eru þó einnig reynslumiklir landsliðsmenn á borð við Aron Einar Gunnarsson og Guðlaug Victor Pálsson, auk fleiri leikmanna sem spila með erlendum félagsliðum. Karlalandsliðið tekur einnig þátt í Baltic Cup með Eystrasaltslöndunum Eistlandi, Lettlandi og Litháen, dagana 16.-19. nóvember. Þá verður komið HM-hlé í öllum deildum og getur Ísland því teflt fram sínu sterkasta liði. Í dag var svo einnig tilkynnt að U21-landslið Íslands myndi mæta Skotlandi 17. nóvember í Skotlandi. Leikurinn er liður í undirbúningi fyrir nýja undankeppni, fyrir EM 2025, og er fyrsti leikurinn eftir að Ísland tapaði fyrir Tékklandi í umspilinu um sæti á EM 2023. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Áður var ljóst að Ísland myndi mæta Sádi-Arabíu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 6. nóvember, og nú hefur leikurinn við Suður-Kóreu bæst við og verður hann 11. nóvember. Leikirnir eru ekki innan opinbers landsleikjaglugga FIFA og því er íslenski landsliðshópurinn að miklu leyti skipaður leikmönnum úr Bestu deildinni á Íslandi, sem lýkur næsta laugardag. Í hópnum eru þó einnig reynslumiklir landsliðsmenn á borð við Aron Einar Gunnarsson og Guðlaug Victor Pálsson, auk fleiri leikmanna sem spila með erlendum félagsliðum. Karlalandsliðið tekur einnig þátt í Baltic Cup með Eystrasaltslöndunum Eistlandi, Lettlandi og Litháen, dagana 16.-19. nóvember. Þá verður komið HM-hlé í öllum deildum og getur Ísland því teflt fram sínu sterkasta liði. Í dag var svo einnig tilkynnt að U21-landslið Íslands myndi mæta Skotlandi 17. nóvember í Skotlandi. Leikurinn er liður í undirbúningi fyrir nýja undankeppni, fyrir EM 2025, og er fyrsti leikurinn eftir að Ísland tapaði fyrir Tékklandi í umspilinu um sæti á EM 2023.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira