NFL-dómarar báðu leikmann um eiginhandaráritun eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2022 13:01 Mike Evans gefur ungum aðdáenda eiginhandaráritun sína. Getty/Eakin Howard Tveir dómarar í leik Tampa Bay Buccaneers og Carolina Panthers um helgina náðust á myndband þar sem þeir báðu stjörnuútherja Buccaneers liðsins um eiginhandaráritun eftir leik. NFL deildin ætlar að skoða þetta mál betur enda mjög vafasöm framkoma hjá dómurunum tveimur. Leikmaðurinn sem um ræðir er útherjinn Mike Evans sem átti þó engan stjörnuleik ekki frekar en liðsfélagar hans því Bucs liðið tapaði leiknum á vandræðalegan hátt 21-3. Mike Evans hooked the ref up with an autograph after the game. ( : @Sheena_Marie3)pic.twitter.com/3UK7YdKhex— theScore (@theScore) October 24, 2022 Einhver á vegum 1340 AM Fox Sports náði því á myndband þegar dómararnir Jeff Lamberth og Tripp Sutter kalla á Evans í leikmannagöngunum og biðja hann um eiginhandaráritun. Þetta er 21. tímabilið hjá Lamberth en það fjórða hjá Sutter. Samkvæmt reglum NFL deildarinnar þá mega dómarar ekki biðja leikmenn, þjálfara eða starfsmenn liða um eiginhandaráritun enda dregur það hlutleysi dómaranna í efa. Dómarar geta aðeins fengið eiginhandaráritun séu þeir að safna pening fyrir gott málefni en þá aðeins með því að leggja fram formlega beiðni til deildarinnar og þar mega þeir alls ekki biðja leikmenn um slíkt í eigin persónu þrátt fyrir að málefnið sé mikilvægt. NFL Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira
NFL deildin ætlar að skoða þetta mál betur enda mjög vafasöm framkoma hjá dómurunum tveimur. Leikmaðurinn sem um ræðir er útherjinn Mike Evans sem átti þó engan stjörnuleik ekki frekar en liðsfélagar hans því Bucs liðið tapaði leiknum á vandræðalegan hátt 21-3. Mike Evans hooked the ref up with an autograph after the game. ( : @Sheena_Marie3)pic.twitter.com/3UK7YdKhex— theScore (@theScore) October 24, 2022 Einhver á vegum 1340 AM Fox Sports náði því á myndband þegar dómararnir Jeff Lamberth og Tripp Sutter kalla á Evans í leikmannagöngunum og biðja hann um eiginhandaráritun. Þetta er 21. tímabilið hjá Lamberth en það fjórða hjá Sutter. Samkvæmt reglum NFL deildarinnar þá mega dómarar ekki biðja leikmenn, þjálfara eða starfsmenn liða um eiginhandaráritun enda dregur það hlutleysi dómaranna í efa. Dómarar geta aðeins fengið eiginhandaráritun séu þeir að safna pening fyrir gott málefni en þá aðeins með því að leggja fram formlega beiðni til deildarinnar og þar mega þeir alls ekki biðja leikmenn um slíkt í eigin persónu þrátt fyrir að málefnið sé mikilvægt.
NFL Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira